Innlit: Hrátt og fallegt í Hamburg

Hrár verksmiðju fílingur er að verða meira og meira vinsæll í Evrópu en hann hefur verið mjög áberandi í Bandaríkjunum síðustu ár og þá aðallega í New York. Stíllinn nýtur sín mjög vel þar sem mikil birta er og fer mjög vel við fíngerðan stíl í bland. Hrátt lúkk á það nefninlega til að vera kuldalegt ef ekki er farið rétt að en þess vegna ákváðum við að deila með ykkur þessari íbúð sem nær stílnum alveg hundrað prósent rétt.

koekken2-vindue-hvidt-boligreportage-hamburg-ip8AXKpi-ibKRymsGNN9tQ
Að hafa ekkert fyrir glugganum í eldhúsinu gefur mjög hrátt og bjart yfirbragð sem og ljósin, stólarnir og gólfið. En á móti því kemur hlýlegi liturinn frá eldhúsinnréttingunni, eplunum á borðinu og öllum hlutunum á bekknum.

 

koekken-vaegt-boligreportage-rbnb-Qd5oZfv-Qx9nufoPx-l4qA

 

koekkenbord2-hvidt-boligreportage-rbnb-p5E41G6lJbxjUULhq3pLJg
Fátt meira industrial en að hafa handknúna matvinsluvél fasta við eldhúsborðið!

 

stue-sofa-bord-boligreportage-rbnb-bTUpfj7fgWSj_X2rfmgpOA
Hérna fær birtan frá gluggunum og risa kastara í horninu. Stofuborðið er líka mjög iðnaðarlegt en kemur vel út með fallegum blómum og myndum upp á vegg.

 

stue-gyngestol-skaenk-bolireportage-hamburg-AQOOII73xOwZsuXJo69oAQ
Guðdómlegur arinn og græjur í eldri kantinum. Mjög flott horn.

 

stue-laederstol-laenestol-kiste-boligreportage-hamburg-Wi7dcap6JgLufI-tZfDCJw
Það er fátt sem kemur meira jafnvægi á hráan stíl en fíngerðir rósettulistar í loftinu. Tvær Small Talk myndir koma líka mjög vel út saman. Bla bla!

 

spisestue2-bom-traebord-bolig-Of3dIk4JJcraCybe0CaBcA

 

spisestue-bogreol-industriel-lampe-boligreportage-hamburg-6N4QSehyx8rBGYPZw8ArGg
Skemmtilega litaröðuð bókahilla og mjög svo industrial ljós og borðstofuborð. Sigurvegarinn á þessari mynd er samt fimleikahesturinn í horninu!

 

sovevaerelse2-seng-vindue-boligreportage-hamburg-6chnh3HWDqb8XeNqeb5t6g

 

sovevaerelse-garderobe-stoejstativ-boligreportage-hamburg-O50SJTNTO7GGj9MlvjR85Q
Hurðarnar á heimilinu eru ótrúlega fíngerðar og koma vel út á móti grófgerða parketinu.

 

sovevaerelse-seng-lamper-boligreportage-hamburg-_xjV9TmFqNdOPwa7r5uIsw
Yndislega notalegt og flott!

 

 

 

 

 

No Comments Yet

Comments are closed

 

LET'S GET SOCIAL!