Innlit: Einfalt og hlýlegt

View Gallery
8 Photos
Innlit: Einfalt og hlýlegt

Innlit: Einfalt og hlýlegt

Innlit: Einfalt og hlýlegt

Innlit: Einfalt og hlýlegt

Innlit: Einfalt og hlýlegt

Innlit: Einfalt og hlýlegt

Innlit: Einfalt og hlýlegt

Innlit: Einfalt og hlýlegt

Innlitið að þessu sinni er af lítilli íbúð í hinum klassíska skandinavíska stíl, gamalt mætir IKEA og Iittala. Það sem heillaði okkur hvað mest við íbúðina var stóra industrial hillan sem prýðir stofuna. Mjög svo anti-minimalísk og ótrúlega heimilisleg. Allar bækur heimilisins saman komnar ásamt fleira glingri.
Screen Shot 2016-09-01 at 18.04.03

Íbúðin samanstendur af stofu, baðherbergi, einu svefnherbergi og eldhúsi en þar er að finna ómótstæðilega fallegan SMEG ísskáp sem fer mjög vel við veðraða eldhússtólana og borðið. Mjög retro fílingur sem fær að njóta sín með hlutlausri hvítri eldhúsinnréttingunni.
Eldhúsið og restina af íbúðinni er hægt að skoða í albúminu hér fyrir ofan.

Smelltu hér til þess að lesa nýjasta tölublað NUDE

No Comments Yet

Comments are closed

 

LET'S GET SOCIAL!