Innlit: Afslöppuð íbúð í Kaupmannahöfn

Innlitið að þessu sinni er notaleg íbúð í Kaupmannahöfn stíluð af hinni spænsku Natalia Sánchez Echevarria. Fyrir utan Kaupmannahöfn hefur Natalia meðal annars unnið við að stíla íbúðir í Barcelona, New York og París og segist blanda innblástri frá öllum borgunum saman. Það er kokteill sem ekki er hægt að segja nei við! 

Sophisticated-Copenhagen-Residence-02

Takið eftir þessu æðislega parketi, ljósgrátt fishbone! 

Sophisticated-Copenhagen-Residence-04

Áhugasamir geta nælt sér í svipað stofuborð í hinni íðilfögru húsgagnabúð NORR11

Sophisticated-Copenhagen-Residence-03

 

Sophisticated-Copenhagen-Residence-07

 

Sophisticated-Copenhagen-Residence-06

 

Sophisticated-Copenhagen-Residence-12

 

Sophisticated-Copenhagen-Residence-09

 

Sophisticated-Copenhagen-Residence-08

 

Sophisticated-Copenhagen-Residence-13

Hefðum ekkert á móti svona gluggum..

  Sophisticated-Copenhagen-Residence-10

 

Sophisticated-Copenhagen-Residence-14

Þessar flísar væru nú ekki sérstakar allstaðar en eru sjúklega töff þarna! 

No Comments Yet

Comments are closed

 

LET'S GET SOCIAL!