Innlit: Bjart og royal

View Gallery
18 Photos
Innlit: Bjart og royal

Innlit: Bjart og royal

Innlit: Bjart og royal

Innlit: Bjart og royal

Innlit: Bjart og royal

Innlit: Bjart og royal

Innlit: Bjart og royal

Innlit: Bjart og royal

Innlit: Bjart og royal

Innlit: Bjart og royal

Innlit: Bjart og royal

Innlit: Bjart og royal

Innlit: Bjart og royal

Innlit: Bjart og royal

Innlit: Bjart og royal

Innlit: Bjart og royal

Innlit: Bjart og royal

Innlit: Bjart og royal

Tvöfaldar dyr, síldarbeinaparket og stórir listar. Það er ekkert sem okkur líkar ekki við í þessari guðdómlegu íbúð sem við rákust á á fasteignasíðu Per Jansson. Fyrirtækið er staðsett í Stokkhólmi og á heimasíðu þeirra er hægt að renna yfir margar aðrar eignir í svipuðum dúr. Því miður er þessi íbúð seld en sem betur fer kostar ekkert að skoða og fá innblástur.
Það sem heillaði okkur hvað helst voru gylltu Tom Dixon þríburarnir í eldhúsinu, Chesterfield sófinn sem passar nánast inn á hvaða heimili sem er og rúmgaflinn í svefnherberginu!

Það sér ekki fyrir endann á þessu flauelæði!

Það sem er einnig mjög fallegt og sérstakt við íbúðina er að þótt hún sé stór og með veglegum húsgögnum að þá endurspeglar hún einnig minimalískan stíl. Þannig fá húsgögnin einmitt að njóta sín.

Smelltu hér til þess að lesa nýjasta blað NUDE

No Comments Yet

Comments are closed

 

LET'S GET SOCIAL!