Innlit: Svart eldhús og gluggar inni!

View Gallery
11 Photos
Innlit: Svart eldhús og gluggar inni!

Innlit: Svart eldhús og gluggar inni!

Innlit: Svart eldhús og gluggar inni!

Innlit: Svart eldhús og gluggar inni!

Innlit: Svart eldhús og gluggar inni!

Innlit: Svart eldhús og gluggar inni!

Innlit: Svart eldhús og gluggar inni!

Innlit: Svart eldhús og gluggar inni!

Innlit: Svart eldhús og gluggar inni!

Innlit: Svart eldhús og gluggar inni!

Innlit: Svart eldhús og gluggar inni!

Innlitið að þessu sinni er af íbúð í blokk sem stendur við Fredsgatan í Sundbyberg í Svíþjóð. Íbúðin er auglýst til sölu á fasteignasíðunni Fastighetsbyran.se og var íbúðin auglýst á instagraminu þeirra sem við mælum með að fylgja, hér.

Íbúðin er byggð 1944 og nýbúið að taka hana alla í gegn. Það sem heillaði okkur mest var hvað svarta eldhúsið tekur sig vel út þrátt fyrir að íbúðin sé langt frá því að vera stór.
Svo kemur ótrúlega vel út að hafa glugga úr eldhúsinu inn í herbergið, skapar gott flæði í svona lítilli íbúð.

Einnig kemur ótrúlega vel út að hafa mismunandi hangandi ljós. Eins og sést á þessari mynd er Tom Dixon í eldhúsinu, perur í stofunni og heljarinnar ljósakróna inni í svefnherbergi. Það er svo notaleg birtan af hangandi ljósum.
Endilega kíkið á restina af þessari sjúku íbúði í albúminu hér fyrir ofan.

Smelltu hér til þess að lesa nýjasta tölublað NUDE

No Comments Yet

Comments are closed

 

LET'S GET SOCIAL!