Ilmir fyrir brúðina

brudur
View Gallery
9 Photos
Það er ekki hægt að sleppa því að nefna Black Opium Nuit. Þrátt fyrir að vera frekar léttur og mjúkur er hint af kaffi í honum í bland við blómailm sem gerir hann mjög sérstakan.  

Black Opium Nuit YSL 30 ml. 8.999  
Manifesto YSL 30 ml. 8.999
Ilmir fyrir brúðina
Black Opium Nuit

Það er ekki hægt að sleppa því að nefna Black Opium Nuit. Þrátt fyrir að vera frekar léttur og mjúkur er hint af kaffi í honum í bland við blómailm sem gerir hann mjög sérstakan. Black Opium Nuit YSL 30 ml. 8.999 Manifesto YSL 30 ml. 8.999

Hinn sívinsæli og klassíski Coco Mademoiselle. Einstaklega ferskur blómailmur sem er alveg fullkominn fyrir sumarið. 

Coco Mademoiselle Chanel 35 ml. 16.899
Ilmir fyrir brúðina
Coco Mademoiselle

Hinn sívinsæli og klassíski Coco Mademoiselle. Einstaklega ferskur blómailmur sem er alveg fullkominn fyrir sumarið. Coco Mademoiselle Chanel 35 ml. 16.899

Mildari útgáfa af sígilda Gucci Guilty ilminum. Keimur af jarðarberjum, lilju og lychee með moskukenndan grunn. 

Gucci Guilty Eu Gucci 30 ml. 10.390
Ilmir fyrir brúðina
Gucci Guilty Eau

Mildari útgáfa af sígilda Gucci Guilty ilminum. Keimur af jarðarberjum, lilju og lychee með moskukenndan grunn. Gucci Guilty Eu Gucci 30 ml. 10.390

Flaskan ein og sér er nóg til að heilla en ilmurinn er engu síðri; kvenlegur og rómantískur með keim af fresíum og vanillu.  

Giorgio Armani Sí Giorgio Armani 50 ml. 13.429
Ilmir fyrir brúðina
Giorgio Armani – Si Rose Signature3

Flaskan ein og sér er nóg til að heilla en ilmurinn er engu síðri; kvenlegur og rómantískur með keim af fresíum og vanillu. Giorgio Armani Sí Giorgio Armani 50 ml. 13.429

007 ilmirnir hafa allir komið skemmtilega á óvart og þessi er engin undantekning. Seinni útgáfan er hugsuð meira sem dagilmur, er frískandi og mjúkur, og hentar vel fyrir þær sem verða þreyttar á þungri lykt. Brómber, gardeníur, lárviðarrósir og fresíur eru nokkur af innihaldsefnum ilmvatnsins.  

007 for Women II 007 30 ml. 5.099
Ilmir fyrir brúðina
James Bond 007 For Women 2

007 ilmirnir hafa allir komið skemmtilega á óvart og þessi er engin undantekning. Seinni útgáfan er hugsuð meira sem dagilmur, er frískandi og mjúkur, og hentar vel fyrir þær sem verða þreyttar á þungri lykt. Brómber, gardeníur, lárviðarrósir og fresíur eru nokkur af innihaldsefnum ilmvatnsins. 007 for Women II 007 30 ml. 5.099

Sumarlegur og léttur ilmur sem er þó ekki of sætur eða væminn. Hugmyndirnar bakvið ilminn eru hamingja, frelsi og þokki. Flaskan er falleg og sæmir sér vel á snyrtiborðinu og hvíti borðinn táknar blómvönd.   

La Vie est Belle Lancôme 20 ml. 8.999
Ilmir fyrir brúðina
La Vie est Belle

Sumarlegur og léttur ilmur sem er þó ekki of sætur eða væminn. Hugmyndirnar bakvið ilminn eru hamingja, frelsi og þokki. Flaskan er falleg og sæmir sér vel á snyrtiborðinu og hvíti borðinn táknar blómvönd. La Vie est Belle Lancôme 20 ml. 8.999

Kvenlegur blómailmur, fullkominn fyrir vorið og fangar ilm rómantísku Peoníunnar fullkomlega.  

Pivoine Flora Eau de Parfum Loccitane 75 ml. 7.590
Ilmir fyrir brúðina
Pivoine Flora Eau de Parfum

Kvenlegur blómailmur, fullkominn fyrir vorið og fangar ilm rómantísku Peoníunnar fullkomlega. Pivoine Flora Eau de Parfum Loccitane 75 ml. 7.590

YSL lýsir ilminum sem hugrökkum, fullum af eldmóði og tilfinningum. Það á ágætlega við enda er ilmurinn sérstakur, með djúpum oriental keim af vanillu og við, en á sama tíma ferskur og unglegur. 

Manifesto YSL 30 ml. 8.999
Ilmir fyrir brúðina
Manifesto

YSL lýsir ilminum sem hugrökkum, fullum af eldmóði og tilfinningum. Það á ágætlega við enda er ilmurinn sérstakur, með djúpum oriental keim af vanillu og við, en á sama tíma ferskur og unglegur. Manifesto YSL 30 ml. 8.999

Þú vilt geta bætt á þig ilmvatni yfir daginn. Þá er gott að vera með ilm sem tekur ekki mikið pláss í töskunni eins og þessi dásemt frá Chanel sem er á stærð við varagloss. Ilmurinn er ekki í spreyformi og því hægt að bera hann á sig án þess að nokkur taki eftir.

Coco Mademoiselle Touche Parfum Chanel
Ilmir fyrir brúðina
Coco Mademoiselle Touche Parfum

Þú vilt geta bætt á þig ilmvatni yfir daginn. Þá er gott að vera með ilm sem tekur ekki mikið pláss í töskunni eins og þessi dásemt frá Chanel sem er á stærð við varagloss. Ilmurinn er ekki í spreyformi og því hægt að bera hann á sig án þess að nokkur taki eftir. Coco Mademoiselle Touche Parfum Chanel

Það á alltaf við að bera góðan ilm en á brúðkaupsdaginn er það nánast nauðsynlegt. Gaman er að velja sér sérstakan ilm sem mun færa mann aftur í tímann í hvert skipti sem gripið er í hann aftur.

Smelltu hér til þess að lesa The Love Issue

No Comments Yet

Comments are closed

 

LET'S GET SOCIAL!