Hype x Pokémon

View Gallery
15 Photos
Hype x Pokémon

Hype x Pokémon

Hype x Pokémon

Hype x Pokémon

Hype x Pokémon

Hype x Pokémon

Hype x Pokémon

Hype x Pokémon

Hype x Pokémon

Hype x Pokémon

Hype x Pokémon

Hype x Pokémon

Hype x Pokémon

Hype x Pokémon

Hype x Pokémon

Þann 23. september mun breska tískumerkið Just Hype gefa út mjög svo óvenjulega fatalínu. Línan verður í samstarfi við fyrirtækið Nintendo. Flíkurnar í línunni verða skreyttar hinum ýmsu persónum úr veröld Pokémon en leikurinn Pokémon Go var einn vinsælasti leikur sumarsins.
Pikachu, Charizard, Bulbasaur og Squirtle eru meðal þeirra sem bregða fyrir sem hljómar mjög skrautlega en einnig er hægt að fá mjög stílhreinan stuttermabol með hinni klassísku pokémon kúlu.

Línan er ready to wear og því hægt að kaupa hana um leið og hún kemur. Hún kemur í búðir í Soho í London en einnig verður hægt að panta hana á sama tíma á heimasíðunni hér sem sendir að sjálfsögðu til Íslands.
Fleiri flíkur úr væntanlegri línu er hægt að skoða í albúminu hér fyrir ofan (need á þessa svörtu pikachu peysu).

Smelltu hér til þess að lesa nýjasta blað NUDE

No Comments Yet

Comments are closed

 

LET'S GET SOCIAL!