Hvernig á að rokka brúnar varir!

brunn cover
View Gallery
4 Photos
Shay Mitchell er hrifin af brúnum litum. Film Noir frá MAC er flottur brúnn litur, með örlitlum rauðum undirtón.
Hvernig á að rokka brúnar varir!

Shay Mitchell er hrifin af brúnum litum. Film Noir frá MAC er flottur brúnn litur, með örlitlum rauðum undirtón.

Ef þú óttast alveg dökka liti er hægt að fikra sig áfram með ljósari brúnum litum. Hot Vodoo frá NARS er flottur metallic varalitur.
Hvernig á að rokka brúnar varir!

Ef þú óttast alveg dökka liti er hægt að fikra sig áfram með ljósari brúnum litum. Hot Vodoo frá NARS er flottur metallic varalitur.

90's dökkbrúnn tekinn alla leið! Sniðugir litir sem svipar til þessa eru Cocoa frá Laura Mercier og varablýanturinn Chestnut frá MAC. Til að rokka þetta lúkk eins og Ashley Benson mælum við með léttum augnskugga og sólarpúðri.
Hvernig á að rokka brúnar varir!

90's dökkbrúnn tekinn alla leið! Sniðugir litir sem svipar til þessa eru Cocoa frá Laura Mercier og varablýanturinn Chestnut frá MAC. Til að rokka þetta lúkk eins og Ashley Benson mælum við með léttum augnskugga og sólarpúðri.

Við elskum þennan lit á Oliviu Palermo. Prófaðu L'Oréal Paris Colour Riche Lipcolour í litnum Bronzine.
Hvernig á að rokka brúnar varir!

Við elskum þennan lit á Oliviu Palermo. Prófaðu L'Oréal Paris Colour Riche Lipcolour í litnum Bronzine.

Brúnir varalitir eru ótrúlega flottir nú þegar hausta tekur. Þetta trend sem minnir óneitanlega á 90’s tískuna hefur verið áberandi upp á síðkastið og við tókum saman myndir af nokkurum stjörnur sem hafa skartað brúnum varalitum nýlega. Við dökkar varir kemur best út að okkar mati að hafa restina af förðuninni frekar látlausa. Við mælum með að halda augnförðun í lágmarki – notast við létta náttúrulega tóna og flott augnhár, en forðast dökka liti og of mikinn eye-liner.

Látlausir augnskuggar í hlýjum litum eins og t.d. léttur kopartónn koma mjög vel út með brúnum vörum eins og sést hér.

brunn9

Smelltu á albúmið til að sjá fleiri myndir af stjörnum að rokka brúna varaliti!

 

No Comments Yet

Comments are closed

 

LET'S GET SOCIAL!