Heimilistrend: Motta á mottu

Þegar velja á tvær mottur er gott að hafa aðra mottuna meira basic. Svarta, hvíta eða einhverja góða grunnliti svo að motturnar vinni saman.
View Gallery
9 Photos
Þegar velja á tvær mottur er gott að hafa aðra mottuna meira basic. Svarta, hvíta eða einhverja góða grunnliti svo að motturnar vinni saman.
Heimilistrend: Motta á mottu
9

Þegar velja á tvær mottur er gott að hafa aðra mottuna meira basic. Svarta, hvíta eða einhverja góða grunnliti svo að motturnar vinni saman.

7
Heimilistrend: Motta á mottu
7

8
Heimilistrend: Motta á mottu
8

Auka motta er snilld sem framlenging inn í skot. Miklu notalegra þannig.
Heimilistrend: Motta á mottu
6

Auka motta er snilld sem framlenging inn í skot. Miklu notalegra þannig.

Er stærðin af mottunni sem þig langar í alltof dýr? Hvernig væri að kaupa ódýrari grunnmottu sem er stór og poppa hana upp með minni útgáfunni af drauma mottunni!
Heimilistrend: Motta á mottu
4

Er stærðin af mottunni sem þig langar í alltof dýr? Hvernig væri að kaupa ódýrari grunnmottu sem er stór og poppa hana upp með minni útgáfunni af drauma mottunni!

5
Heimilistrend: Motta á mottu
5

Skemmd á uppáhalds mottunni þarf ekki að þýða að hún eigi heima í ruslinu, bara redda sér annari sem hylur skemmdina. Chic plástur.
Heimilistrend: Motta á mottu
3

Skemmd á uppáhalds mottunni þarf ekki að þýða að hún eigi heima í ruslinu, bara redda sér annari sem hylur skemmdina. Chic plástur.

2
Heimilistrend: Motta á mottu
2

Það er mikilvægt að muna að hafa motturnar ólíkar. Þú vilt ekki  láta lýta út fyrir að þú hafir verið að reyna kaupa tvær eins.
Heimilistrend: Motta á mottu
1

Það er mikilvægt að muna að hafa motturnar ólíkar. Þú vilt ekki láta lýta út fyrir að þú hafir verið að reyna kaupa tvær eins.

Layering á ekki bara við um fatnaðinn okkar heldur hefur sú tækni fært sig niður á gólf!

Motta ofan á mottu er fáránlega sniðug aðferð til að poppa upp á heimilið. Aðferðin getur reddað stórum og litlum rýmum, blettum og jafnvel létt á peningabuddunni. 
Í myndasafninu hér fyrir ofan eru nokkur góð ráð til að hafa í huga ef menn ætla að hjóla í þetta skemmtilega trend. 

No Comments Yet

Comments are closed

 

LET'S GET SOCIAL!