Haustið í Zöru

View Gallery
16 Photos
Haustið í Zöru

Haustið í Zöru

Haustið í Zöru

Haustið í Zöru

Haustið í Zöru

Haustið í Zöru

Haustið í Zöru

Haustið í Zöru

Haustið í Zöru

Haustið í Zöru

Haustið í Zöru

Haustið í Zöru

Haustið í Zöru

Haustið í Zöru

Haustið í Zöru

Haustið í Zöru

Haustið er okkar uppáhalds tími hvað varðar tískuna. Haustvörurnar eru byrjaðar að streyma í verslanir og við skoðuðum hvað væri væntanlegt frá einni af okkar uppáhalds verslun Zöru. Haustherferð spænska tískuhússins var birt á heimasíðu þess á dögunum og myndirnar eru draumi líkastar. Í herferðinni má sjá mikil rómantísk áhrif og pallíettur, glitur, flauel, mynstur og falleg efni & liti.

Við getum ekki beðið eftir að fá þessar dásemdir í búðir!

zara16

zara11

Smelltu á albúmið til að sjá fleiri myndir!

Myndir: www.zara.com 

No Comments Yet

Comments are closed

 

LET'S GET SOCIAL!