Fyrsta lína Balenciaga undir stjórn Alexander Wang

1

Tískuvikan í París er hafin með öllum sínum látum og er NUDE Magazine mætt á svæðið. Það er spurning hvort að hápunktur tískuvikanna hafi verið nú í morgun því loksins fengum við að sjá það sem allir biðu spenntir eftir, fyrstu línu Balenciaga undir stjórn Alexander Wang.

Alexander Wang stendur alltaf undir væntingum og er hans fyrsta lína fyrir Balencigaga sterk og glæsileg. Sýningin byrjaði með minimalískum flíkum með fallegum smáatriðum, svartir, hvítir og gráir tónar réðu ríkjum og er línan hrein, nútímaleg og virðuleg. Alexander tjáði sig um að hafa fengið innblátur frá munstri steina og hægt er að sjá það áberandi í nokkrum flíkum. Línan hefur fengið góðar viðtökur og ber nafnið “ Powerful Statement“. 

 Balenciaga Fall Winter 2013

05_ON_0036.450x675

09_ON_0070.450x675

13_ON_0105.450x675

17_ON_0147.450x675

23_ON_0212.450x675

39_ON_0389.450x675

43_ON_0432.450x675

47_ON_0483.450x675

55_ON_0576.450x675

57_ON_0609.450x675

59_ON_0632.450x675

65_ON_0727.450x675

69_ON_0890.450x675

 

Vel gert Wang!

 

[fblike style=“standard“ showfaces=“false“ width=“450″ verb=“like“ font=“arial“][fbshare type=“button“]

No Comments Yet

Comments are closed

 

LET'S GET SOCIAL!