Fashion Kids, litlir krakkar rokka tískuna á instagram

Instagram síðan FashionKids birtir aðsendar myndir af mjög svo stylish krökkum sem eiga eflaust eftir að gera það gott á street style myndum í framtíðinni því þau eru gjörsamlega með þetta í vasanum, eða kannski foreldrarnir… Engu að síður er mjög gaman að skoða myndirnar af þessum krúttum og fá innnblástur bæði fyrir litla krakka og sjálfan sig! 

Screen Shot 2015-04-24 at 09.44.23
Denim on denim baby!

 

Screen Shot 2015-04-24 at 09.45.34

 

Screen Shot 2015-04-24 at 09.46.06

 

Screen Shot 2015-04-24 at 09.43.08

 

Screen Shot 2015-04-24 at 09.43.44

 

Screen Shot 2015-04-24 at 09.42.42
Fringe hliðartaska!

 

Screen Shot 2015-04-24 at 09.44.43

 

Screen Shot 2015-04-24 at 09.45.14

 

Screen Shot 2015-04-24 at 09.46.28
Burberry mús

 

Screen Shot 2015-04-24 at 09.44.05
Sandalar, rifnar buxur og gallajakki, ójá

 

Sum börn eiga sér instagram þar sem foreldrar þeirra pósta reglulega inn myndum af þeim eins og t.d. bloggarinn Colette sem heldur uppi síðunni Ministylehacker en þar klæðir hún upp tvo syni sína eins og stjörnurnar.

 

Screen Shot 2015-04-24 at 09.57.39

 

Screen Shot 2015-04-24 at 09.57.25

 

Screen Shot 2015-04-24 at 09.58.12

 

Screen Shot 2015-04-24 at 09.57.11

 

Hinn átta ára Gavin Logan á einnig instagram þar sem eru myndir af honum í ótrúlega flottum fötum og er hann sérstaklega duglegur að sporta höttum. Hann hefur setið fyrir í nokkrum auglýsingum og þrátt fyrir ungan aldur er hann einnig leikari, golfari, hafnaboltamaður, fótboltamaður og dansari.

Screen Shot 2015-04-24 at 10.08.21

 

Screen Shot 2015-04-24 at 10.04.48

 

Screen Shot 2015-04-24 at 10.05.01

 

Screen Shot 2015-04-24 at 10.04.33

 

Hin ofurkrúttlega og ofurstylish Gabby er aðeins þriggja ára en er strax farin að sporta adidas superstar, magabolum og leðurjökkum.

Screen Shot 2015-04-24 at 10.15.39

 

Screen Shot 2015-04-24 at 10.15.22

 

Screen Shot 2015-04-24 at 10.14.43

 

Screen Shot 2015-04-24 at 10.14.59

 

Það læra börnin sem fyrir þeim er haft! 

 

No Comments Yet

Comments are closed

 

LET'S GET SOCIAL!