Fallegar myndir frá Seoul Fashion Week

Myndir frá París, New York, London og Milanó eru alltaf áberandi í kringum tískuvikurnar og keppast stærstu tímaritin um að vera fyrst með fréttir og myndir af staðnum. Hér í Evrópu fer kannski minna fyrir fréttum af tískuvikum í Asíu en þær eru meira en þess virði að skoða og fylgjast með. MAC cosmetics sá um förðun á hluta af sýningunum á tískuvikunni í Seuol, og birtu þau þessar fallegu baksviðs myndir á tumblr síðu sinni. Myndirnar eru frá sýningum Mag & Logan, Steve J & Yoni P og Kaal E.Suktae.

tumblr_nlw0xlFdq31r2xkloo4_500 tumblr_nlw0xlFdq31r2xkloo8_500 tumblr_nlw2druGwy1r2xkloo2_500

tumblr_nlw2druGwy1r2xkloo5_500 tumblr_nlw2druGwy1r2xkloo8_500 tumblr_nlw4jhbeWO1r2xkloo4_500 tumblr_nlw4jhbeWO1r2xkloo5_500 tumblr_nlw4jhbeWO1r2xkloo7_500

tumblr_nlw4jhbeWO1r2xkloo6_500 tumblr_nlw0xlFdq31r2xkloo1_500

tumblr_nlw4jhbeWO1r2xkloo9_500

tumblr_nlw4jhbeWO1r2xkloo10_500

tumblr_nlw2druGwy1r2xkloo9_500 tumblr_nlw2druGwy1r2xkloo10_500

No Comments Yet

Comments are closed

 

LET'S GET SOCIAL!