Innlit: Algjör draumaíbúð

Miðaldar ljósakróna og nútíma háfur fara vel saman inni í eldhúsinu
View Gallery
20 Photos
Innlit: Algjör draumaíbúð

Miðaldar ljósakróna og nútíma háfur fara vel saman inni í eldhúsinu
Innlit: Algjör draumaíbúð
Miðaldar ljósakróna og nútíma háfur fara vel saman inni í eldhúsinu

Innlit: Algjör draumaíbúð

Innlit: Algjör draumaíbúð

Innlit: Algjör draumaíbúð

Innlit: Algjör draumaíbúð

Innlit: Algjör draumaíbúð

Látlaus og smekkleg rósetta
Innlit: Algjör draumaíbúð
Látlaus og smekkleg rósetta

Innlit: Algjör draumaíbúð

Innlit: Algjör draumaíbúð

LV flottur á hurðarhúninum
Innlit: Algjör draumaíbúð
LV flottur á hurðarhúninum

Innlit: Algjör draumaíbúð

Innlit: Algjör draumaíbúð

Nútímalegt veggfóður fer vel við gamalt og dökkt parketið
Innlit: Algjör draumaíbúð
Nútímalegt veggfóður fer vel við gamalt og dökkt parketið

Innlit: Algjör draumaíbúð

Virkilega fallegt svefnherbergi
Innlit: Algjör draumaíbúð
Virkilega fallegt svefnherbergi

Ef það er eitthvað sem er gert upp í eldri íbúðum þá er það baðherbergið
Innlit: Algjör draumaíbúð
Ef það er eitthvað sem er gert upp í eldri íbúðum þá er það baðherbergið

Innlit: Algjör draumaíbúð

Innlit: Algjör draumaíbúð

Innlit: Algjör draumaíbúð

Íbúðin sem er í myndaalbúminu hér fyrir ofan er skólabókardæmi um hvernig á að blanda saman gömlu og nýju. 
Íbúðin er til sölu og kostar rúmlega 75 milljónir.
Takið eftir því hvað nútímalega geometríska veggfóðrið fer vel við gamalt gólfið og hvað það þykir ekki of mikið að hafa tvær massaðar ljósakrónur nánast hlið við hlið.

Einnig er mini-barinn einn sá flottasti sem við höfum séð. Svona vagn er náttúrulega bara draumur. Það kemur líka mjög vel út að hafa plöntu í grófgerðum potti til móts við gyllinguna og smáatriðin á barnum. Endilega skoðið albúmið og látið ykkur dreyma með okkur. 

Smelltu hér til að lesa nýjasta tölublað NUDE

No Comments Yet

Comments are closed

 

LET'S GET SOCIAL!