Chrissy Teigen opnar fataskápinn!

Módelið og matgæðingurinn Chrissy Teigen opnaði heimilið sitt nú á dögunum fyrir fólkinu hjá The Coveteur og deildi sínum uppáhalds flíkum og fylgihlutum sem og góðum ráðum um módelbransann. 

Chrissy_Teigen-4

 

Chrissy_Teigen-1

 

Chrissy_Teigen-21
Uppáhalds flíkin mín er góður leðurjakki. Ég elska jakkana frá Balmain af því leðrið verður bara betra eftir því sem þú klæðist honum oftar. Taska Céline.

 

Chrissy_Teigen-6

 

Chrissy_Teigen-17
Toppur XOXO, Jakki Balmain, Skór Alaïa

 

Chrissy_Teigen-3
Ég er mjög léleg í að mála mig. Hversdagslega er ég með maskara, hyljara og lita í brúnirnar. Ég elska maskarann frá Lancôme af því að hann helst rakur svo lengi og varalitirnir frá Tom Ford eru bestir! Annars er augnhárabrettarinn frá Shiseido frábær líka því hann passar fullkomlega á augað mitt.

 

Chrissy_Teigen-24
Allir skór, Yves Saint Laurent

Ég elska mat og ég skrifa niður í notes í símanum mínum allt sem ég er sjúk í þann daginn. Svo leyfi ég mér stundum að fara og borða allt sem er á þessum lista. Þar efst er Taco Bell, það er svoooo gott! Annars reyni ég að halda kolvetninu í lágmarki.

Chrissy_Teigen-8
Ég elska að vera í fallegum og þægilegum fötum, sérstaklega í eldhúsinu þegar ég að búa til mat. Kjóll, XOXO, skór og veski, Valentino

Instagram er frábær miðill til að skoða mat. Ég er að elta fáránlega marga matreiðslumenn og veitingastaði en ég elska líka grínið og sérstaklega þá FuckJerry og The Fat Jew!

Chrissy_Teigen-10
Skór Giuseppe Zanotti

 

Chrissy_Teigen-15
Vinstri Isabel Marant, hægri Alaïa

 

Chrissy_Teigen-7
Ég elska hatta og töskur. Hatta aðallega af því að ég er ömurleg í að greiða mér, meira að segja í að blása á mér hárið. Töskur eru einfaldlega punkturinn yfir I-ið í lúkkinu. Ef taskan er flott þá fer hún við allt.

 

Chrissy_Teigen-19
Taska Yves Saint Laurent, haldari XOXO

 

Chrissy_Teigen-22
Sór Givenchy, Taska M2Malletier

 

Chrissy_Teigen-11
Vinstri Gianvito Rossi, hægri Alexander Wang, jakki Balmain, toppur XOXO

 

Chrissy_Teigen-5

 

Chrissy_Teigen-52
Til þess að komast áfram í bransanum er best að vera maður sjálfur, kurteis og líka þakklátur. Ég sendi t.d. alltaf blóm þegar ég er búin í myndatöku. Það er svo fljótt að fréttast ef maður er með dónaskap.
No Comments Yet

Comments are closed

 

LET'S GET SOCIAL!