Archive | Ýmislegt RSS feed for this section

Choupette Lagerfeld er frægasta gæludýr í heimi

Það er ekki víst að allir bílaáhugamenn hafi borið kennsl á stjörnuna í dagatali Opel bílaframleiðandans fyrir árið 2015, þó nafn hennar sé býsna þekkt og hún sjálf dáð um allan heim. Eflaust er kisulóra þessi ekki hefðbundin fyrirsæta en þó er hún mjög eftirsótt sem slík. Dagatalið prýðir engin önnur en hin óviðjafnanlega Choupette Lagerfeld, lífskúnstner, […]

Continue Reading

Red Carpet Throwback

Hér eru teknar saman nokkrar gamlar og góðar myndir af rauða dreglinum frá 1988-2010. Sumar þeirra fá mann svo sannarlega til þess að brosa. Jennifer Aniston, 1990 Kate Bosworth, 2000 Beyoncé & Destiny’s Child, 1998 Gwyneth Paltrow & Brad Pitt, 1991 Jessica Alba, 1998 Angelina Jolie, 1988 Jennifer Lopez, 1990 Cameron Diaz, 1994 Heidi Klum, […]

Continue Reading

Victoria’s Secret Swim Special

Undirfatarisinn Victoria’s Secret er þessa stundina að taka upp sundfatasýningu í Puerto Rico sem sýnd verður á CBS þann 26. febrúar næstkomandi. Viðburðurinn kostar í kringum 2 milljónir dollara og mun Adam Levine, eiginmaður engilsins Behati Prinsloo, og hljómsveitin hans Maroon 5 flytja nokkur lög á ströndinni. Auk sýningarinnar verða sýndar upptökur á bakvið tjöldin frá gerð sundfatabæklingsins. Þetta […]

Continue Reading

Draumurinn er að verða betri og betri

Ljósmyndarinn Kári Sverriss hefur verið að mynda síðan 2005. Síðastliðin ár hefur ferillinn tekið kipp og hann verið mikið á flakki ásamt því að ljúka meistaranámi í tískuljósmyndun í London College of Fashion. Kári hefur sinnt hinum ýmsu verkefnum bæði hérlendis og erlendis og unnið með fullt af hæfileikaríku fólki. Af hverju ljósmyndun? Ég vann […]

Continue Reading

Í heimsókn hjá stjörnubloggara

Michelle Halford er ein af aðal heimilisbloggurunum á Internetinu í dag. Hún er frá Nýja-Sjálandi en segist þó heillast mest af skandinavískum stíl sem sjá má glöggt á heimili hennar. Hún heldur úti bloggsíðunni The Design chaser þar sem hún deilir með lesendum sínum innblæstri af fallegum heimilum og hönnun. Hver er Michelle Halford? Ég […]

Continue Reading

Baksviðs með Colin Farrell

Colin Farrel er sjóðandi heitur í auglýsingunum fyrir nýjasta herrailm Dolce & Gabbana sem ber nafnið INTENSO. Intenso stendur fyrir nýja kynslóð Dolce & Gabbana manna. Intenso maðurinn er sterkur en um leið er hann fær um að sýna á sér veikar hliðar. Hann er glæsilegur, nútímalegur og lífsglaður. „Colin er fulltrúi alls þess sem […]

Continue Reading

5 óskir – Sigurborg Selma

Sigurborg Selma Karlsdóttir skrifar um hönnun og tísku í sunnudagsútgáfu Morgunblaðsins og er því vön að taka viðtöl við fólk um stíl þess en nú var kominn tími til að snúa dæminu við og forvitnast um uppáhalds hlutina hennar. 1. Svartir blómapottar frá Postulínu. Þessir væru fullkomnir fyrir allar pottaplönturnar mínar. 2. Mig hefur lengi langað […]

Continue Reading

Árið byrjar ævintýralega vel hjá Kendall Jenner

Komin er út ný 39 sekúndna örmynd á vegum snyrtivörumerkisins Esteé Lauder með Kendall Jenner í aðalhlutverki. Í myndbandinu kynnir hún nýja snyrtivöru til sögunnar en það er hið meinta augnháraundur ‘Little Black Primer’. Þessi auglýsing er meðal þeirra fyrstu sem Kendall birtist í fyrir Esteé Lauder eftir að hún komst á samning og þykir hún hafa heppnast vel […]

Continue Reading

Tökur í New York í dag

Kári Sverriss ljósmyndari er í New York í dag að mynda þessa fegurðardís fyrir aprílblaðið okkar. Aprílblaðið verður alveg sérstakt því það er 5 ára afmælisútgáfa, já það eru næstum liðin 5 ár frá því fyrsta blaðið kon út!! Fylgstu með í kvöld þegar við birtum nokkrar baksviðsmyndir úr tökunni.  

Continue Reading

SNEAKERS

Við erum augljóslega ekki einar um það að fá ekki nóg af strigaskóm og vildum helst kaupa þá alla. Sumir þeirra eru klassík og hafa verið til sölu í áratugi en aðrar týpur koma einungis tímabundið. ADIDAS Stan Smith @ ASOS – HÉR Vans @ skor.is – 13.995 ADIDAS Superstar @ ASOS – HÉR Alexander McQueen @ NET-A-PORTER – […]

Continue Reading