Archive | Ýmislegt RSS feed for this section

Eldri fyrirsætur ryðja sér til rúms sem aldrei fyrr

Franska snyrtivörumerkið L’Oréal réði á dögunum stórleikkonuna Helen Mirren til að vera eitt af andlitum fyrirtækisins. Í fréttatilkynningunni sem L’Oréal sendi frá sér vegna þessa kom m.a. fram að könnun hafi verið gerð á vegum fyrirtækisins þar sem 9000 konur voru fengnar til aðstoða við val á næsta andliti merkisins. Niðurstaðan var sú að það var óskarsleikkonan Helen Mirren […]

Continue Reading

10 Langerma Kjólar

Kjólar klikka aldrei og langermakjólar eru fullkomin flík þegar tekur að hausta. Paraðu einn slíkan við grófa ökklaskó og kápu eða þykkan jakka og þú ert tilbúin í daginn. Slíkt outfit má svo auðveldlega gera fínna með hælaskóm, fallegum varalit og viðeigandi fylgihlutum. Zara – 8.995 // Vila – 13.990 & Other Stories – HÉR […]

Continue Reading

Er tíska andfeminískt áhugamál?

Tísku- og snyrtivörubransinn hefur heillað mig frá unga aldri. Falleg föt hafa alla tíð kitlað fagurkerataugarnar og frá því að ég varð nógu gömul til að byrja að mála mig hef ég varið ómældum tíma í að prófa mig áfram í því. Ég nýt þess að eiga fleiri varaliti en ég get nokkurntíman réttlætt fyrir sjálfri […]

Continue Reading

BIKER

Það er klárlega alltaf veður fyrir leður og góður leðurjakki getur haldið á manni ágætis hita þó kalt sé úti. Klassískur biker jakki er ein eigulegasta flík sem þú getur keypt þér. Þá má nota allt árið um kring og þeir eru alltaf í tísku. OAK – JÖR – 89.800 // Zara – 35.995 Proenza […]

Continue Reading

Hönnunarstuldur í tískuheiminum

Það hlaut að koma að því. Skóframleiðandinn Converse hefur nú stefnt 31 fyrirtæki fyrir að stela íkonískri hönnun sinni. Við þekkjum öll Chuck Taylor, þessa klassísku Converse skó sem hafa á einhvern ótrúlegan hátt náð að halda vinsældum í marga áratugi. Við höfum líka flestöll gengið inn í verslun og séð eftirlíkingar sem eru svo […]

Continue Reading

Einlitar vetrarkápur

Það kennir ýmissa grasa þegar kemur að yfirhöfnum sem verða hvað vinsælastar í haust. Kápurnar halda sínu sæti og eru í ýmsum sniðum, sumar þeirra oversized og afslappaðar en aðrar með aðeins skarpara sniði. Þessar oversized koma að einstaklega góðum notum þegar við hlöðum á okkur mörgum layerum af fötum. YMC – Geysir – 62.800 // […]

Continue Reading

Skápatiltekt – Hverju áttu að henda og hvað skal geyma?

Yfirfullur fataskápur hljómar kannski eins og draumur hverrar konu en í rauninni er hann hin versta martröð og tímaþjófur. Margir gera þau mistök að álykta að fleiri valkostir skili betri niðurstöðum, en ég veit af eigin sársaukafullu reynslu að það er hin mesta vitleysa. Því meira sem þú þarft að fara í gegnum þegar þú ert að reyna […]

Continue Reading

10 TURTLENECKS

Rúllukraginn er svo sannarlega kominn til að vera og sést í nær öllum verslunum. Hvort sem það eru kjólar, bolir eða stórar þykkar peysur þá er hann alltaf viðeigandi og kemur að góðum notum fyrst það er farið að kólna. Hér eru 10 huggulegar rúllukragapeysur. Filippa K – GK Reykjavík 29.900 Lindex – 7.995 Suit Reykjavík […]

Continue Reading

JPG x Lindex

Samstarf Jean Paul Gaultier og Lindex hefur eflaust ekki farið framjá neinum og margir bíða spenntir eftir flíkunum sem eru væntanlegar í verslanir á morgun – 8. október! Við höfum augastað á þónokkrum og hér er brot af þeim sem eru hjartanlega velkomnar í fataskápinn. Nærfötin, kimono-arnir og rennilása smáatriðin eru virkilega heillandi sem og […]

Continue Reading

#52 The Fall Issue

Forsíðufyrirsæta – Christina Holzum //  Ljósmyndari – Kári Sverris Í þessu tölublaði, The Fall Issue, förum við yfir þær haustlínur sem okkur þótti flottastar í New York, París, London, Mílanó og London. Við gerum Lindex góð skil á blaðsíðum 76-81 en verslunarkeðjan fagnar nú 60 ára afmæli! Í blaðinu er að finna 3 myndaþætti : Monochrome, Dark Matters […]

Continue Reading