Archive | Ýmislegt RSS feed for this section

#51 The Hot Summer Issue

Forsíðuna prýðir Joslyn Fink @ Click Models L.A. – Ljósmyndari : Eygló Gísla Á trendsíðum blaðsins tókum við saman föt eins og við værum að pakka – Kaupmannahöfn, New York, Mallorca og Los Angeles voru þeir staðir sem við höfðum í huga. Einnig er að finna viðtöl við 3 flottar konur um þeirra uppáhalds áfangastaði. […]

Continue Reading

Safakúr

Þegar mér var falið það verkefni að prófa safakúrinn hennar Sollu á Gló var ég fullkomlega ómeðvituð um hvurslags ferðalag ég var að leggja í. Áður en ég byrjaði kveið ég því mjög að mega ekki neyta neins nema safa í nokkra daga og var í senn mjög spennt að sjá hvað það gæti gert fyrir mig […]

Continue Reading

Mikilvægi Svefns

Að fá góðan nætursvefn er mögulega það besta sem þú getur gert fyrir sjálfan þig. Ef þú byrjar daginn úthvíldur verða öll verkefni dagsins auðveldari, skapið betra og útlitið líka.Það er furðu létt að komast í það munstur að sofa lítið og oft er svefn settur aftast á listann þegar mikið er að gera. Að missa […]

Continue Reading

Sólgleraugu

Ef sólgleraugun fara andlitsfallinu vel skaltu ekki hika við að kaupa þau. Þau gera mikið fyrir dressið og manni líður einfaldlega vel með ein svoleiðis á nefinu. Það er sniðugt að eiga ein góð í dýrari kantinum en fá sér svo ódýrari týpur til að fylgja trendum eða litum sem hætt er við að maður […]

Continue Reading

Surfin’ Venice

Skapaðu KYNÞOKKAFULLT og SPORTLEGT STRANDARLÚKK með því að fara í bol yfir munstraðan sundbol eða sundbuxur. PÁLMATRÉ hafa aldrei verið jafn viðeigandi og HVÍTIR STRIGASKÓR geta ekki klikkað. Fullkomnaðu útlitið með derhúfu eða skyggni yfir BEACHY HÁRIÐ. Ljósmyndari: Eygló Gísladóttir, Stílisti: Rakel Matthea, Förðun og hár: Guðbjörg Huldís / MAC, Fyrirsæta: Gabrielle Wrede / Click Models Los Angeles Smelltu hér til þess […]

Continue Reading

#49 The Model Issue

Tölublaðið að þessu sinni er helgað fyrirsætum en þær eru stór og ómissandi partur af tískuheiminum. Þeim hefur alltaf fylgt ákveðin dulúð og glamúr og svo virðist sem þær lifi meira spennandi lífi en margir aðrir. Í blaðinu gefum við nokkur góð ráð um það hvernig megi reyna að ná stílnum þeirra. Við fengum að […]

Continue Reading

Topshop x Kate Moss

Breska tískufyrirmyndin Kate Moss gerði vorlínu í samstarfi við Topshop sem hefur vonandi ekki farið framhjá neinum. Línan fór í sölu í gær svo það er um að gera að drífa sig til að ná sér í eitthvað fallegt fyrir sumarið. Fötin endurspegla stíl Kate og einkennist af silkitoppum, aztec munstri  og „náttfötum“ ef eitthvað […]

Continue Reading

SEPAI tekur virkni á næsta stig!

Það er sérstök tilfinning að uppgötva eitthvað svo einstakt að orð fá því varla lýst. Þessi stund þegar þú hættir að anda í nokkrar sekúndur og öll orka líkamans segir þér að þú verðir að eignast allt sem tengist þessu fyrirbæri. Verandi snyrtivörublaðamaður verð ég kannski ennþá æstari en aðrir þegar slíkar nýjungar koma á […]

Continue Reading

Get The Look: Open Air

Í nýjasta tölublaði NUDE Magazine, The Spring Issue, má finna einstaklega flottan myndaþátt sem nefnist Open Air. Förðun fyrirsætunnar var í höndum Iðunnar Jónasdóttur, sem deildi með okkur ,,uppskriftinni“ að lúkkinu!   Ljósmyndari: Eygló Gísladóttir Stílisti: Rakel Matthea Dofradóttir Fyrirsæta: Rán Ísold / Eskimo Förðun: Iðunn Jónasardóttir   Iðunn heldur úti skemmtilegu förðunarbloggi á slóðinni […]

Continue Reading

#47 The Spring Issue

Í þessu tölublaði, The Spring Issue, förum við yfir öll helstu vortrendin! Einnig er umfjöllun um þá hönnuði sem verða með sýningar á RFF en við erum virkilega spenntar fyrir hátíðinni. Við skoðum fallegust vorlínurnar í snyrtivöruheiminum og tókum viðtal við Mikael Berkowitz en hann hefur meðal annars starfað fyrir Gap, NIKE og Calvin Klein. Smelltu hér til […]

Continue Reading