Archive | Ýmislegt RSS feed for this section

SEPAI tekur virkni á næsta stig!

Það er sérstök tilfinning að uppgötva eitthvað svo einstakt að orð fá því varla lýst. Þessi stund þegar þú hættir að anda í nokkrar sekúndur og öll orka líkamans segir þér að þú verðir að eignast allt sem tengist þessu fyrirbæri. Verandi snyrtivörublaðamaður verð ég kannski ennþá æstari en aðrir þegar slíkar nýjungar koma á [...]

Continue Reading

Get The Look: Open Air

Í nýjasta tölublaði NUDE Magazine, The Spring Issue, má finna einstaklega flottan myndaþátt sem nefnist Open Air. Förðun fyrirsætunnar var í höndum Iðunnar Jónasdóttur, sem deildi með okkur ,,uppskriftinni“ að lúkkinu!   Ljósmyndari: Eygló Gísladóttir Stílisti: Rakel Matthea Dofradóttir Fyrirsæta: Rán Ísold / Eskimo Förðun: Iðunn Jónasardóttir   Iðunn heldur úti skemmtilegu förðunarbloggi á slóðinni [...]

Continue Reading

#47 The Spring Issue

Í þessu tölublaði, The Spring Issue, förum við yfir öll helstu vortrendin! Einnig er umfjöllun um þá hönnuði sem verða með sýningar á RFF en við erum virkilega spenntar fyrir hátíðinni. Við skoðum fallegust vorlínurnar í snyrtivöruheiminum og tókum viðtal við Mikael Berkowitz en hann hefur meðal annars starfað fyrir Gap, NIKE og Calvin Klein. Smelltu hér til [...]

Continue Reading

Endurbætt VILA

Í gær opnaði VILA verslunin í Smáralind aftur eftir miklar framkvæmdir og endurbætur. Nýja verslunin er vægast sagt glæsileg og það eru flott opnunartilboð í búðinni þessa dagana. Við hvetjum alla til að kíkja og næla sér eitthvað nýtt og fallegt fyrir vorið!    

Continue Reading

Þráhyggja dagsins: STOULS Leather Leggings

Mjúkar leðurbuxur er hægt að nota við hvaða tilefni sem er. Langflestir eiga þær svartar en bæði dökkbláar og nude litaðar eru skemmtileg tilbreyting. Þessar passa fullkomlega við hvítu skyrtuna á neðri myndinni. Stouls Carolyn Strech-Leather- Leggings : FÁANLEGAR HÉR

Continue Reading

NUDE Magazine @ INSTAGRAM 2013

Hérna eru nokkrar skemmtilegar myndir sem við birtum á Instagram 2013. Við efumst ekki um að 2014 innihaldi fullt af góðum augnablikum til að deila. Endilega followið @nudemagazine ef þið viljið fylgjast með!   @nudemagazine

Continue Reading

5 Frábærar Jólamyndir

Við viljum byrja á því að óska ykkur öllum gleðilegra jóla! Jóladagur er eflaust notalegasti dagur ársins og um að gera að hafa það eins kósý og hægt er. Mjúk náttföt, sófi, kakó, kökur og jólamyndir eru fullkomin blanda. Þessar myndir eru allar í miklu uppáhaldi og sumar hefur verið horft á mörg ár í [...]

Continue Reading

Íslensk og náttúruleg húðumhirða

   Það hefur verið spennandi að fylgjast með uppgangi íslenskra húðumhirðumerkja og mörg hver nýta sér íslenska náttúru til að framkalla virkni í vörum sínum. Við ákváðum að taka saman nokkrar að uppáhalds islensku vörunum okkar sem í boði eru á markaðnum. UNA Skincare UNA Skincare vörurnar notast við sjávarþörunga og inniheldur mikið af lífvirkum [...]

Continue Reading

Aðventuleikur & ALEXANDER WANG

Það fer að líða að lokum í aðventuleiknum en í kvöld munum við draga út síðasta vinninginn. Síðasti vinningurinn er ekki af verri endanum en við ætlum að gefa Alexander Wang Clutch úr verslun Sævars Karls!! Ef þú vilt eignast þetta dásamlega veski frá Alexander Wang þarftu að kommenta á myndina HÉR og setja like [...]

Continue Reading

10 Uppáhalds 2013

Það er fastur liður í hverju tölublaði að fá 5 óskir og 5 uppáhalds hluti hjá skemmtilegum einstaklingum.Við vorum svo heppnar að fá allar þessar flottu og smekklegu konur í blaðið þetta árið! Klikkið á nafnið til að skoða betur. Elísabet Ingunn Einarsdóttir  Ása Ninna Pétursdóttir Sóley Kristjánsdóttir Brynja Jónbjarnardóttir Jóhanna Edwald Ellen Margrét Bæhrenz [...]

Continue Reading