Archive | Tískuvikur RSS feed for this section

Götutískan á Copenhagen Fashion Week

Það var kalt í Köben á tískuvikunni (sem endar formlega í dag) var en það stoppaði ekki tískutýpurnar í að skella sér í betri gallann og pelsarnir voru sérlega áberandi. Style.com tók skemmtilegar myndir af götutískunni. Ljósmyndir: Søren Jepsen fyrir Style.com

Continue Reading

Copenhagen Fashion Week – Dagur 1

Ég er stödd á tískuvikunni í Kaupmannahöfn sem byrjaði formlega í gær. Eins og venjulega byrjuðum við vikuna í dásamlegum brunch hjá Tommy Hilfiger.  Dagurinn bauð upp á margar flottar sýningar en sú sem án vafa stóð upp úr var sýning Mark Kenly Domino Tan. Sýningin var haldin í Konunglega leikhúsinu á Kongens Nytorv og þauð því […]

Continue Reading

Get the Look – Blumarine SS14

Húðin var ljómandi og frískleg hjá Blumarine, kremaður grátóna shimmeraugnskuggi á augunum og náttúrulegur litur á vörunum. Neglurnar voru lakkaðar beige-litaðar.   Innblástur var sóttur í Rock ‘n’ Roll en á Paris Vogue-mátann, ekki kynþokkafullan ítalskan hátt, útskýrði James Pecis sem sá um hárið. Tilfinningin bæði í hári og förðun átti að sýna „attitude“ en […]

Continue Reading

RFF 2014 – Miðasala hafin!

Það styttist óðum í Reykjavik Fashion Festival sem fram fer í fimmta sinn dagana 27. – 30. mars næstkomandi, samhliða Hönnunarmars. Laugardaginn 29.mars munu 8 íslenskir hönnuðir sína A/W 2014 línur sínar í Hörpu milli kl. 11 og 19. Þeir hönnuðir sem um ræðir eru Cintamani, ELLA, Farmers Market, JÖR by Guðmundur Jörundsson, magnea, REY, […]

Continue Reading

Þátttakendur Reykjavik Fashion Festival 2014

Það styttist óðum í tískuhátíðina Reykjavik Fashion Festival (RFF) sem haldin verður í fimmta sinn dagana 27. -30. mars í tónlistar- og ráðstefnuhúsinu Hörpu. Reykavik Fashion Festival var stofnað árið 2009 en markmið hátíðarinnar er að markaðssetja og vekja athygli á íslenskri fatahönnun og þeim tækifærum sem í henni felast í dag. Hátíðin er kjörinn vettvangur […]

Continue Reading

Casting fyrir RFF 2014

VILT ÞÚ TAKA ÞÁTT Í STÆRSTA TÍSKUVIÐBURÐI ÍSLANDS? Reykjavík Fashion Festival (RFF) heldur casting/módelprufur fyrir FRR 2014 í höfuðstöðvum Fashion Academy Reykjavík/Elite við Ármúla 21 sunnudaginn 17. nóvember frá kl 13.  Þetta er án ef eitthvað fyrir allar stelpur og stráka í góðu líkamlegu formi og með áhuga á tísku og fyrirsætustörfum. Þeir sem eru […]

Continue Reading

Beauty @ Fashion Week S/S ’14

Hönnuðir sýndu línur sínar fyrir vor og sumar 2014 á nýafstöðnum tískuvikum í Mílanó, New York, London og París. Mörgum klukkustundum áður en sýningar hefjast er hár- og förðunarfólk mætt á staðinn til að skapa útlit fyrirsætanna fyrir hverja sýningu. Gaman er að skoða afraksturinn og hér fyrir neðan eru með betri hár og förðunum […]

Continue Reading

Random CPHFW

Við skemmtum okkur virkilega vel á tískuvikunni í Kaupmannahöfn í síðustu viku og dagskráin var pökkuð af hinum ýmsu sýningum, eventum ..  og góðum mat. Okkur hefur sjaldan langað jafn lítil heim og er strax farið að hlakka til næstu. Tommy Hilfiger breakfast Morgunmatur á Europa .. top nice sem allir þurfa að prufa Það […]

Continue Reading

CPHFW – PEOPLE

Við sáum allkonar fólk á tískuvikunni í Kaupmannahöfn og það voru vel klæddir aðilar á hverju horni til að veita manni innblástur, þó margir hafi verið skrautlegri en aðrir. Krónprinsessan lét sig ekki vanta á sýningu Baum und Pferdgarten Myndir : Rakel & www.style.com

Continue Reading

Get The Look: Shiseido fyrir Marc by Marc Jacobs

Hinn breski förðunarfræðingur Dick Page hefur verið listrænn stjórnandi Shiseido frá árinu 2007. Hann er einn sá færasti í bransanum og hefur unnið með stærstu tískuhúsum heims. Það kemur því ekki á óvart að í þó nokkur ár hefur Marc Jacobs treyst honum fyrir förðun fyrirsæta sem ganga niður sýningarpallinn undir merki Marc by Mard […]

Continue Reading