Archive | Tíska RSS feed for this section

#48 The Wedding Issue

Forsíðu blaðsins prýðir Dorothea @ Elite Models / Ljósmyndari : Eygló Gísladóttir Blaðið að þessu sinni er tileinkað brúðkaupum og farið er yfir allan heimsins undirbúning allt frá nærfatavali í vínsmökkun. Við tókum viðtöl við fagfólk sem tengjast brúðkaupum á einn eða annan hátt í starfi og Ása Regins segir okkur frá sínu brúðkaupi. Við [...]

Continue Reading

Alexander Wang x H&M

Það dróg heldur betur til tíðinda á Coachella Music Festival í Palm Spring  í gær þegar H&M tilkynnti um væntanlegt samstarf við hönnuðinn Alexander Wang! Sameiginlegt partý var haldið þar sem gestum hafði ýmist verið boðið á vegum Alexanders Wang eða H&M – það var ekki fyrr en gestir sem gengu inn sitthvorn innganginn en [...]

Continue Reading

Miranda Kerr fáklædd fyrir GQ Magazine

  Ofurfyrirsætan Miranda Kerr prýðir forsíðu maí tölublaðs GQ Magazine. Fyrirsætan sat fyrir hjá ljósmyndaranum Mario Testino og eru ýmsar skoðanir á myndunum, en mörgum þykir hún full fáklædd. Í viðtalinu talar hún um kynhneigð sína og segist vilja kanna nánar tvíkynhneygð sína eftir skilnað við eiginmann sinn fyrir 6mánuðum.     ,,I appreciate both men [...]

Continue Reading

Dealing with Reality – DesignTalks 2014

Sjaldan höfum við verið jafn spenntar fyrir viðburði eins og við erum fyrir DesignTalks, fyrirlestadeginum sem er á morgun á HönnunarMars. Enda hefur dagskráin sjaldan verið jafn glæsileg og við hvetjum alla til þess að kaupa sér miða á viðburðinn í Hörpunni á aðeins 7.900 og léttur hádegisverður er innifalinn í miðaverði. Á meðal fyrirlesara [...]

Continue Reading

Ný fatalína 66°NORÐUR og Munda komin í sölu!

Mundi og 66°NORÐUR hafa hannað saman nýja fatalínu sem ber heitið SNOW BLIND. Línan var fyrst kynnt til sögunnar á Reykjavík Fashion Festival í fyrra og kemur í sölu í dag 13. mars. Fatalínan leiðir saman hugarheim Munda og tækniþekkingu 66°NORÐUR og er útkoman vægast sagt óhefðbundin og flott. Hægt verður að versla fatalínuna í verslun 66°NORÐUR Bankastræti 5 og hefst [...]

Continue Reading

Victoria Beckham á forsíðu Allure með Smashbox

Það er sannkölluð veisla í nýjustu útgáfu Allure, en hin eina og sanna Victoria Beckham er á forsíðunni. Ef það er ekki nóg þá kemur önnur drottning að forsíðunni, en Charlotte Tilbury farðaði hana og voru eingöngu vörur frá Smashbox notaðar í förðunina. Hér má lesa hluta úr viðtalinu og sjá hvaða Smashbox vörur Charlotte notaði [...]

Continue Reading

LFW Street Style

Kunnugleg andlit og smekklegir einstaklingar voru á tískuvikunni í London. Fær maður nokkurntíman nóg af svona fínum götutískumyndum? myndir – harpersbazaar

Continue Reading

Kendall Jenner @ Fashion Week

Það kannast eflaust margir við litlu systir Kim Kardashian, Kendall Jenner. Nú er hún orðin kunnugt andlit á tískupöllunum og gekk á sýningu Marc Jacobs  á tískuvikunni í New York. Í fyrradag stal hún svo sviðsljósinu á sýningu Giles í London. @ Marc Jacobs @ Giles Hún segir langþráðan draum vera að rætast. Kendall sást á fremstu [...]

Continue Reading

Þráhyggja dagsins: Chloé Slides

Óneitanlega dásamlegir skór frá Chloé! Chloé Embellished Neoprene Slides – Fáanlegir HÉR  

Continue Reading

The Collections Bible #46

Forsíðuna prýðir Sara Karen Þórisdóttir – Ljósmyndari : Jóhanna B. Við færum ykkur í dag fyrsta vorblaðið okkar! Blaðið inniheldur „Collections Bible“ kafla með hvorki meira né minna en 52 hönnuðum og og í beauty-inu förum við yfir 10 bestu förðunarlookin og 3 stærstu hártrendin í beauty-kaflanum. Í blaðinu er einnig að finna grein um það [...]

Continue Reading