Archive | Tíska RSS feed for this section

Á prenti í Smáralind

Í samstarfi við Smáralind og í tilefni af Tískudögum er NUDE magazine komið út á prenti í fjórða sinn. Þeir sem ekki hafa tök á því að ná sér í blað, geta ekki beðið eða kunna bara betur við tölvuskjáinn geta fundið blaðið með því að smella hér. Blaðinu er skipt í tvo hluta; dömu og […]

Continue Reading

Lindex stækkar

Af því tilefni að nú eru 60 ár liðin frá því að fyrsta undirfataverslun Lindex var stofnuð og um þrjú ár eru liðin frá því Lindex hóf starfsemi á Íslandi hefjast framkvæmdir í dag við stækkun verslunarinnar í Kringlunni.  Þar mun heildarvörulínu undirfatadeildar Lindex nú í fyrsta sinn verða gert að fullu skil auk þess sem Lindex Kids stækkar að […]

Continue Reading

Útsölu-gersemar hjá Zöru

Útslan hjá Zöru er glæsileg að vanda, við kíktum við í verlunina í Kringlunni í gær og fundum nokkrar frábærar flíkur og fylgihluti sem eiga fullt erindi inn í haustið þó að vörurnar séu á útsölu.  Fallegur Skyrtukjóll  5.995  8.995 Háir sandalar sem passa við grófar gallabuxur jafnt sem pena kjóla  8.995  15.995  Bláar skyrtur eru klassískar […]

Continue Reading

Ekki missa af þessum skóm <3

Við kíktum á útsölurnar í dag og fundum fullt af frábærum tilboðum, við byrjum á að sýna ykkur nokkur fín skópör. Bianco 15.990  7.995  Bianco  26.900 13.450  Bianco 32.900  16.450 Það er frábær skóútsala í GS skóm GS skór 14.995  8.997 (Mynd: Instagram.com/gs_skor) Kaupfélagið 12.995  7.797 (Mynd: Instagram.com/kaupfelagid)

Continue Reading

Series 1, haustherferð Louis Vuitton

Nicolas Ghesquière er heldur betur að stimpla sig inn sem yfirhönnuður Louis Vuitton. Haustherferð tískurisans hefur verið gerð opinber og er að slá í gegn á internetinu. Ghesquière fékk til liðs við sig ekki einn heldur þrjá af stærstu ljósmyndurum samtímans til þess að mynda herferðina: Bruce Webber, Annie Leibovitz og Juergen Teller. Þeir komu allir með […]

Continue Reading

Ú T S Ö L U R !

Nú eru útsölurnar í fullum gangi. Það er alltaf skrýtin stemning sem kviknar í hugum kaupenda þegar útsölurnar hefjast. Skyndilega verður allt sem þig langaði ekkert í fyrir nokkrum vikum orðið eftirsóknarvert því verðið hefur lækkað. Ef þér fannst flík ekki eftirsóknarverð þegar hún kom í búðina í vor er hún þá orðin eftirsóknarverð núna bara því […]

Continue Reading

10 Must Haves

1. Trench Coat  Rykfrakkanum er virkilega hentugt að henda yfir sig. Hafðu hann í þynnri kantinum, frekar síðan og svolítið flæðandi. A.P.C. MyTheresa 72.000 2. Blá Skyrta Þessa þurfa allir að eiga. Mjög svo skandinavísk flík sem gengur við hvað sem er. Hafið augun opin í herradeildunum við leit að þessari. Topshop 7.990 3. Sólgleraugu […]

Continue Reading

Summer Splash

Í síðasta mánuði fórum við til Los Angeles í þeim tilgangi að gera tískuþætti fyrir sumarblöðin. Í nýjasta tölublaðinu The Fit Issue birtum við fyrstu þættina, annan þeirra „Summer Splash“ gerðum við fyrir Zöru á Íslandi. Þátturinn var tekinn við sundlaug í Hollywood og á götum Beverly Hills. Sumarlínan hjá Zöru er ótrúlega flott eins og […]

Continue Reading

Topshop x Kate Moss

Breska tískufyrirmyndin Kate Moss gerði vorlínu í samstarfi við Topshop sem hefur vonandi ekki farið framhjá neinum. Línan fór í sölu í gær svo það er um að gera að drífa sig til að ná sér í eitthvað fallegt fyrir sumarið. Fötin endurspegla stíl Kate og einkennist af silkitoppum, aztec munstri  og „náttfötum“ ef eitthvað […]

Continue Reading

#48 The Wedding Issue

Forsíðu blaðsins prýðir Dorothea @ Elite Models / Ljósmyndari : Eygló Gísladóttir Blaðið að þessu sinni er tileinkað brúðkaupum og farið er yfir allan heimsins undirbúning allt frá nærfatavali í vínsmökkun. Við tókum viðtöl við fagfólk sem tengjast brúðkaupum á einn eða annan hátt í starfi og Ása Regins segir okkur frá sínu brúðkaupi. Við […]

Continue Reading