Archive | Tíska RSS feed for this section

Choupette Lagerfeld er frægasta gæludýr í heimi

Það er ekki víst að allir bílaáhugamenn hafi borið kennsl á stjörnuna í dagatali Opel bílaframleiðandans fyrir árið 2015, þó nafn hennar sé býsna þekkt og hún sjálf dáð um allan heim. Eflaust er kisulóra þessi ekki hefðbundin fyrirsæta en þó er hún mjög eftirsótt sem slík. Dagatalið prýðir engin önnur en hin óviðjafnanlega Choupette Lagerfeld, lífskúnstner, […]

Continue Reading

Copenhagen Fashion Week – Dagur 1

Ég er stödd á tískuvikunni í Kaupmannahöfn sem byrjaði formlega í gær. Eins og venjulega byrjuðum við vikuna í dásamlegum brunch hjá Tommy Hilfiger.  Dagurinn bauð upp á margar flottar sýningar en sú sem án vafa stóð upp úr var sýning Mark Kenly Domino Tan. Sýningin var haldin í Konunglega leikhúsinu á Kongens Nytorv og þauð því […]

Continue Reading

Flottustu kjólarnir – SAG Awards

The Screen Actors Guild Awards voru haldin í nótt og þó verðlaunahátíðin sé ekki jafn mikilvæg og Golden Globes eða Óskarinn þá gáfu stjörnurnar ekkert eftir í tískunni. Við tókum saman þær flottustu að okkar mati. Felicity Jones í Balenciaga Keira Knightley í Erdem Julianne Moore í Givenchy Couture Sarah Paulson í Armani Prive Julianna Margulies í Giambattista Valli Lauren […]

Continue Reading

Draumurinn er að verða betri og betri

Ljósmyndarinn Kári Sverriss hefur verið að mynda síðan 2005. Síðastliðin ár hefur ferillinn tekið kipp og hann verið mikið á flakki ásamt því að ljúka meistaranámi í tískuljósmyndun í London College of Fashion. Kári hefur sinnt hinum ýmsu verkefnum bæði hérlendis og erlendis og unnið með fullt af hæfileikaríku fólki. Af hverju ljósmyndun? Ég vann […]

Continue Reading

Rick „DICK“ Owens

Það má með sanni segja að það hafi verið buxnalaus hálftími á tískupalli Rick Owens þegar hann sýndi línu sína fyrir komandi haust og vetur en fjórar fyrirsætur gengu í flíkum þar mátti sjá það allra heilagasta. Hann á hashtaggið #dickowens skuldlaust!     Viðurkennast verður að flíkurnar henta ekki beint fyrir íslenskt veðurfar en maður veit […]

Continue Reading

Baksviðs með Colin Farrell

Colin Farrel er sjóðandi heitur í auglýsingunum fyrir nýjasta herrailm Dolce & Gabbana sem ber nafnið INTENSO. Intenso stendur fyrir nýja kynslóð Dolce & Gabbana manna. Intenso maðurinn er sterkur en um leið er hann fær um að sýna á sér veikar hliðar. Hann er glæsilegur, nútímalegur og lífsglaður. „Colin er fulltrúi alls þess sem […]

Continue Reading

Árið byrjar ævintýralega vel hjá Kendall Jenner

Komin er út ný 39 sekúndna örmynd á vegum snyrtivörumerkisins Esteé Lauder með Kendall Jenner í aðalhlutverki. Í myndbandinu kynnir hún nýja snyrtivöru til sögunnar en það er hið meinta augnháraundur ‘Little Black Primer’. Þessi auglýsing er meðal þeirra fyrstu sem Kendall birtist í fyrir Esteé Lauder eftir að hún komst á samning og þykir hún hafa heppnast vel […]

Continue Reading

Tökur í New York í dag

Kári Sverriss ljósmyndari er í New York í dag að mynda þessa fegurðardís fyrir aprílblaðið okkar. Aprílblaðið verður alveg sérstakt því það er 5 ára afmælisútgáfa, já það eru næstum liðin 5 ár frá því fyrsta blaðið kon út!! Fylgstu með í kvöld þegar við birtum nokkrar baksviðsmyndir úr tökunni.  

Continue Reading

Athyglisverðar auglýsingaherferðir vor 2015

Herferðirnar fyrir vorlínur tískuhúsanna 2015 hafa nú margar hverjar litið dagsins ljós. Sumir halda sig við hefðirnar en aðrir leita á ný mið þetta árið. Afraksturinn er auðvitað í flestöllum tilfellum glæsilegur. Hér eru nokkrar athyglisverðar herferðir sem ættu að gera alla spennta fyrir vorinu. Sonia Rykiel   Sonya Rykiel fékk til liðs við sig ljósmyndarann […]

Continue Reading

SALE SALE SALE

Það eru byrjaðar útsölur í flestum verslunum hér á Íslandi og um að gera að næla sér í fallega hluti á góðu verði. Það má þó auðveldlega gera mistök þegar kemur að útsölukaupum og há afsláttarprósenta getur fengið skynsamasta fólk til þess að kaupa sér eitthvað sem það hefur ekkert við að gera. Lestu þig til um […]

Continue Reading