Archive | Tíska RSS feed for this section

Julia Roberts er andlit vorlínu Givenchy 2015

Hin margverðlaunaða stórleikkona Julia Roberts hefur verið valin andlit vorlínu Givenchy 2015. Þegar fréttirnar voru opinberaðar á mánudagskvöldið voru margir hissa á því að hún hefði orðið fyrir valinu. Þó að nafn hennar sé eitt það þekktasta í heiminum þykir hún leyndardómsfull og myndi seint teljast sólgin í sviðsljósið. Í yfirlýsingu frá forsvarsmönnum Givenchy kemur fram að þeim þyki ímynd hennar samræmast fullkomlega […]

Continue Reading

Það er fátt huggulegra en góð peysa

Við mælum með því að þú hlaðir á þig eins mörgum peysum og mögulegt er. Haustlegir tónar eins og brúnn, grár, dökkblár og hermannagrænn sjást víða um þessar mundir. Þær ganga fullkomlega með hversdagsdressinu en það má líka nota þær spari við til dæmis hælaskó og pils eða leðurbuxur. Stella McCartney @ MyTheresa – HÉR // Esprit // […]

Continue Reading

Shine a Light

Pallíettur, glimmer og einfaldlega allt sem glansar er kærkomið yfir hátíðarnar. Það ætti ekki að vera vandamál að finna sér eitthvað glitrandi og huggulegt miðað við úrval verslana svo allir ættu að geta skinið sínu skærasta í skammdeginu. 1. Einvera – 12.990 2. Einvera – 14.990 3. Vila – 7.90 4. Saint Laurent – NET-A-PORTER – HÉR […]

Continue Reading

Gallabuxnaherferð Alexander Wang er ekki fyrir viðkvæma

„Þú hættir ekki að hugsa um þessa mynd eftir að þú sérð hana“, sagði Alexander Wang. Myndin sem um ræðir, er úr markaðssetningarátaki fyrir glænýja gallabuxnalínu hans. Þar sést fyrirsætan Anna Ewers olíuborin í ögrandi stellingu, í Alexander Wang gallabuxum. Önnur mynd sýnir hana liggja makindalega í stól í engu nema gallabuxunum dregnum niður á […]

Continue Reading

Victoria’s Secret tískusýningin 1995-2014

Victoria’s Secret tískusýningin er einn stærsti tískuviðburður ársins og í ár verður hún veglegri en nokkru sinni fyrr. Hún fer fram í Earl’s Court Exhibition Centre í vesturhluta London 2. desember en í þessari höll hafa meðal annars farið fram Ólympíuleikar og afhendingar BRIT-verðlaunanna, enda rúmar hún 19.000 manns. Þetta verður í fyrsta skipti sem sýningin […]

Continue Reading

SAMFESTINGAR

Samfestingar eru frábærir en það er fátt jafn hentugt og að þurfa bara að klæða sig í eina flík og vera nánast komin með allt dressið. Samfestinga má klæða bæði upp og niður og þeir eru að sjálfsögðu til í misfínum útgáfum eins og flest annað. Þessir hérna heilluðu okkur þennan fimmtudaginn : Six Amés @ GK Reykjavík 29.900 // […]

Continue Reading

Grátt í vetur!

Hauslitir eru þeir allra mest heillandi. Þó grái liturinn sé ótrúlega látlaus er hann vinsæll allt árið um kring og þá sérstaklega á haustin. Þegar líða fer að jólum glittir iðulega í glimmer og silvulitaðar metaláferðir sem við kunnum svo sannarlega að meta. Við tókum saman nokkrar gráar og silvurlitaðar vörur hér fyrir neðan:   […]

Continue Reading

Tískubloggarar í yfirstærð sem eru slá í gegn

Nýlega fór í sölu í Bandaríkjanum fyrsta fatalína rokkprinsessunnar og sjónvarpsstjörnunnar Kelly Osbourne sem ber nafnið „…Stories“. Eitt af meginmarkmiðum Kelly við hönnun og markaðssetningu á línunni var að hver sem vildi gæti fengið að klæðast fötunum óháð stærð og formi. Þess vegna eru þau framleidd í stærðum frá 0-24, en slík fjölbreytni er sára sjaldgæf þegar kemur að fjöldaframleiddum fatnaði. […]

Continue Reading

Eldri fyrirsætur ryðja sér til rúms sem aldrei fyrr

Franska snyrtivörumerkið L’Oréal réði á dögunum stórleikkonuna Helen Mirren til að vera eitt af andlitum fyrirtækisins. Í fréttatilkynningunni sem L’Oréal sendi frá sér vegna þessa kom m.a. fram að könnun hafi verið gerð á vegum fyrirtækisins þar sem 9000 konur voru fengnar til aðstoða við val á næsta andliti merkisins. Niðurstaðan var sú að það var óskarsleikkonan Helen Mirren […]

Continue Reading

10 Langerma Kjólar

Kjólar klikka aldrei og langermakjólar eru fullkomin flík þegar tekur að hausta. Paraðu einn slíkan við grófa ökklaskó og kápu eða þykkan jakka og þú ert tilbúin í daginn. Slíkt outfit má svo auðveldlega gera fínna með hælaskóm, fallegum varalit og viðeigandi fylgihlutum. Zara – 8.995 // Vila – 13.990 & Other Stories – HÉR […]

Continue Reading