Archive | Tímaritið RSS feed for this section

The Christmas issue! #54

Þá er jólablað NUDE magazine The Christmas Issue komið út, veglegra en nokkru sinni fyrr, heilar 192 síður! Forsíðumódel: Isabella Klara frá Eskimo Models Stílisti: Rakel Matthea Ljósmyndari: Íris Dögg Einarsdóttir Förðun: Sara Björk Þorsteinsdóttir / MAC Við heimsóttum guðdómlega íbúð sem hin eina sanna Coco Chanel bjó í á Rue Cambon í París en […]

Continue Reading

Á prenti í Smáralind

Í samstarfi við Smáralind og í tilefni af Tískudögum er NUDE magazine komið út á prenti í fjórða sinn. Þeir sem ekki hafa tök á því að ná sér í blað, geta ekki beðið eða kunna bara betur við tölvuskjáinn geta fundið blaðið með því að smella hér. Blaðinu er skipt í tvo hluta; dömu og […]

Continue Reading

Safakúr

Þegar mér var falið það verkefni að prófa safakúrinn hennar Sollu á Gló var ég fullkomlega ómeðvituð um hvurslags ferðalag ég var að leggja í. Áður en ég byrjaði kveið ég því mjög að mega ekki neyta neins nema safa í nokkra daga og var í senn mjög spennt að sjá hvað það gæti gert fyrir mig […]

Continue Reading

Mikilvægi Svefns

Að fá góðan nætursvefn er mögulega það besta sem þú getur gert fyrir sjálfan þig. Ef þú byrjar daginn úthvíldur verða öll verkefni dagsins auðveldari, skapið betra og útlitið líka.Það er furðu létt að komast í það munstur að sofa lítið og oft er svefn settur aftast á listann þegar mikið er að gera. Að missa […]

Continue Reading

Annie Mist: Heimsmeistaratitillinn breytti lífi mínu

Annie Mist Þórisdóttir hefur náð einstökum árangri í CrossFit á undanförnum árum og sigrað hina árlegu CrossFit heimsleika 2011 og 2012.  Hún sigraði á Evrópumóti í CrossFit sem haldið var í Danmörku nýverið og tryggði sér með því keppnisrétt á heimsleikunum sem fram fara í Los Angeles í lok júlí. Annie Mist er keppnismanneskja fram […]

Continue Reading

Dagur í lífi Margrétar Gnarr

Margrét Gnarr hefur gert það virkilega gott í fitnessheiminum undanfarið og starfar nú sem atvinnukona í módelfitness. Margrét varð heimsmeistari í greininni í fyrra og keppti á Arnold Classic-mótinu nýverið þar sem hún hafnaði í 9.sæti. Margrét leggur einnig stund á taekwondo og varð sömuleiðis Íslandsmeistari í þeirri grein í fyrra.Við fengum að skyggnast inn […]

Continue Reading

Surfin’ Venice

Skapaðu KYNÞOKKAFULLT og SPORTLEGT STRANDARLÚKK með því að fara í bol yfir munstraðan sundbol eða sundbuxur. PÁLMATRÉ hafa aldrei verið jafn viðeigandi og HVÍTIR STRIGASKÓR geta ekki klikkað. Fullkomnaðu útlitið með derhúfu eða skyggni yfir BEACHY HÁRIÐ. Ljósmyndari: Eygló Gísladóttir, Stílisti: Rakel Matthea, Förðun og hár: Guðbjörg Huldís / MAC, Fyrirsæta: Gabrielle Wrede / Click Models Los Angeles Smelltu hér til þess […]

Continue Reading

Summer Splash

Í síðasta mánuði fórum við til Los Angeles í þeim tilgangi að gera tískuþætti fyrir sumarblöðin. Í nýjasta tölublaðinu The Fit Issue birtum við fyrstu þættina, annan þeirra „Summer Splash“ gerðum við fyrir Zöru á Íslandi. Þátturinn var tekinn við sundlaug í Hollywood og á götum Beverly Hills. Sumarlínan hjá Zöru er ótrúlega flott eins og […]

Continue Reading

#50 The Fit Issue

Forsíðumódel :  Gabrielle Wrede @ Click Models / Ljósmyndari : Eygló Gísla Við færum ykkur hér með eitt stærsta blað ársins sem er þar að auki 50. útgáfa NUDE magazine. Í blaðinu er að finna heilan helling af efni tengdu heilsu. Við tókum viðtal við heimsmeistarann Annie Mist og fengum að fylgjast með degi hjá […]

Continue Reading

#48 The Wedding Issue

Forsíðu blaðsins prýðir Dorothea @ Elite Models / Ljósmyndari : Eygló Gísladóttir Blaðið að þessu sinni er tileinkað brúðkaupum og farið er yfir allan heimsins undirbúning allt frá nærfatavali í vínsmökkun. Við tókum viðtöl við fagfólk sem tengjast brúðkaupum á einn eða annan hátt í starfi og Ása Regins segir okkur frá sínu brúðkaupi. Við […]

Continue Reading