Archive | Tímaritið RSS feed for this section

#48 The Wedding Issue

Forsíðu blaðsins prýðir Dorothea @ Elite Models / Ljósmyndari : Eygló Gísladóttir Blaðið að þessu sinni er tileinkað brúðkaupum og farið er yfir allan heimsins undirbúning allt frá nærfatavali í vínsmökkun. Við tókum viðtöl við fagfólk sem tengjast brúðkaupum á einn eða annan hátt í starfi og Ása Regins segir okkur frá sínu brúðkaupi. Við [...]

Continue Reading

The Collections Bible #46

Forsíðuna prýðir Sara Karen Þórisdóttir – Ljósmyndari : Jóhanna B. Við færum ykkur í dag fyrsta vorblaðið okkar! Blaðið inniheldur „Collections Bible“ kafla með hvorki meira né minna en 52 hönnuðum og og í beauty-inu förum við yfir 10 bestu förðunarlookin og 3 stærstu hártrendin í beauty-kaflanum. Í blaðinu er einnig að finna grein um það [...]

Continue Reading

Editorial – STREETS

„Köflótt munstur og fatnaður með blúndu gera einföld dress mun áhugaverðari. Enginn þarf að óttast rúllukraga og það er alls ekki bannað að vera í léttu pilsi yfir buxum.“ Streets @ The Age Issue Kápa – Just Female, Gallerí 17 |  Rúllukragabolur – Vila | Buxur – Zara Jakki – Topshop | Kjóll – Zara Elísabet : [...]

Continue Reading

The Age Issue #43

 Fyrirsætur : Hulda Vigdísardóttir & Elísabet Guðmundsdóttir / Ljósmyndari : Gulli Már Í The Age Issue tókum við viðtal við fjórar konur sem allar hafa skarað framúr í sínu starfi og eru flottar fyrirmyndir. Í blaðinu er einnig að finna grein um þrjár eldri fyrirsætur sem hafa náð virkilega langt. NUDE fékk að kíkja bakvið [...]

Continue Reading

RUTOPIA á vefsíðu VOGUE

Vogue var augljóslega að fíla eina af myndunum okkar úr myndaþættinum RUTOPIA sem Íris Dögg tók fyrir síðustu smáralindarútgáfu NUDE Magazine. Myndin birtist á heimasíðu Ítalska Vogue fyrir stuttu. Þetta finnst okkur virkilega skemmtilegt! Hér er linkur á vefsíðu Ítalska Vogue. Hér finni þið svo myndaþáttinn í heild sinni sem og Smáralindarblaðið!

Continue Reading

The Pink Issue #42

Forsíðuna prýðir Vera / Eskimo Models – Ljósmyndari : Jónatan Grétarsson Í nýjasta tölublaðinu, The Pink Issue, förum við haust- og vetrarlínur ótal margra hönnuða, flestar eru í miklu uppáhaldi hjá okkur en aðrar umdeildari – dæmi hver fyrir sig. Í beauty kaflanum förum við yfir förðunina hjá þeim hönnuðum sem okkur fannst skara framúr. Við förum [...]

Continue Reading

NUDE magazine á prenti í annað sinn

Tískutímarit NUDE Magazine og Smáralindar er komið út í annað sinn á prenti í tilefni Tískudaga. Í blaðinu fjöllum við um það helsta í haust- og vetrartískunni og glæsilegir tískuþættir sýna það nýjasta í dömu-, herra- og barnafatatískunni. En þetta er í fyrsta sinn sem við fjöllum um föt fyrir börn. Lestu blaðið hér eða [...]

Continue Reading

The Hot Summer Issue #40

Þó að sumarveðrið hafi ekki verið upp á sitt besta þá höldum við í vonina og færum ykkur The Hot Summer Issue! Smelltu hér til þess að lesa blaðið. NUDE settist niður með Sísý Ey og við spurðum þær út í hljómsveitina, ævintýrin í útlöndum, kvenfyrirmyndir, samstarfið og framtíðina. Æfingaáskorun fyrir fríið Konráð Valur Gíslason, [...]

Continue Reading

Appelsínuhúð: Hvað er til ráða?

SMELLTU HÉR TIL AÐ LESA! Í nýjasta tölublaði NUDE Magazine, The Fit Issue, fjöllum við um appelsínuhúð. Við ræðum hvað appelsínuhúð er, hvað orsakar hana, hvernig hægt sé að sporna við henni og við bendum lesendum okkar á góð krem sem vinna á þessu leiðinlega ástandi húðarinnar. Staðreyndin er þó sú að 85% kynþroska kvenna [...]

Continue Reading

Viltu viðhalda unglegu útliti?

Þetta er ekki flókið – Berðu á þig sólarvörn! Skaðlegir geislar sólarinnar eru til staðar allan ársins hring, allan sólarhringinn. Sumir ganga svo langt að segja að hrukkur séu eingöngu vegna skorts á sólarvörn og geislarnir séu því þegar búnir að skemma húð þína. Þú skalt byrja á að venja þig við að fara ekki [...]

Continue Reading