Archive | Tímaritið RSS feed for this section

Draumurinn er að verða betri og betri

Ljósmyndarinn Kári Sverriss hefur verið að mynda síðan 2005. Síðastliðin ár hefur ferillinn tekið kipp og hann verið mikið á flakki ásamt því að ljúka meistaranámi í tískuljósmyndun í London College of Fashion. Kári hefur sinnt hinum ýmsu verkefnum bæði hérlendis og erlendis og unnið með fullt af hæfileikaríku fólki. Af hverju ljósmyndun? Ég vann […]

Continue Reading

5 óskir – Sigurborg Selma

Sigurborg Selma Karlsdóttir skrifar um hönnun og tísku í sunnudagsútgáfu Morgunblaðsins og er því vön að taka viðtöl við fólk um stíl þess en nú var kominn tími til að snúa dæminu við og forvitnast um uppáhalds hlutina hennar. 1. Svartir blómapottar frá Postulínu. Þessir væru fullkomnir fyrir allar pottaplönturnar mínar. 2. Mig hefur lengi langað […]

Continue Reading

Tökur í New York í dag

Kári Sverriss ljósmyndari er í New York í dag að mynda þessa fegurðardís fyrir aprílblaðið okkar. Aprílblaðið verður alveg sérstakt því það er 5 ára afmælisútgáfa, já það eru næstum liðin 5 ár frá því fyrsta blaðið kon út!! Fylgstu með í kvöld þegar við birtum nokkrar baksviðsmyndir úr tökunni.  

Continue Reading

Svona bjó Coco Chanel

Það er varla hægt að hugsa sér neitt betra en að verja fallegum og sólríkum morgni í íbúð Coco Chanel í París. Ég heimsótti heimili Gabrielle „Coco“ Chanel í september og nú tæpum þremur mánuðum síðar er minningin um íbúðina enn jafn ljóslifandi og ég hugsa oft um heimsóknina. Það er nefnilega eitthvað alveg sérstakt […]

Continue Reading

The Christmas issue! #54

Þá er jólablað NUDE magazine The Christmas Issue komið út, veglegra en nokkru sinni fyrr, heilar 192 síður! Forsíðumódel: Isabella Klara frá Eskimo Models Stílisti: Rakel Matthea Ljósmyndari: Íris Dögg Einarsdóttir Förðun: Sara Björk Þorsteinsdóttir / MAC Við heimsóttum guðdómlega íbúð sem hin eina sanna Coco Chanel bjó í á Rue Cambon í París en […]

Continue Reading

Á prenti í Smáralind

Í samstarfi við Smáralind og í tilefni af Tískudögum er NUDE magazine komið út á prenti í fjórða sinn. Þeir sem ekki hafa tök á því að ná sér í blað, geta ekki beðið eða kunna bara betur við tölvuskjáinn geta fundið blaðið með því að smella hér. Blaðinu er skipt í tvo hluta; dömu og […]

Continue Reading

Safakúr

Þegar mér var falið það verkefni að prófa safakúrinn hennar Sollu á Gló var ég fullkomlega ómeðvituð um hvurslags ferðalag ég var að leggja í. Áður en ég byrjaði kveið ég því mjög að mega ekki neyta neins nema safa í nokkra daga og var í senn mjög spennt að sjá hvað það gæti gert fyrir mig […]

Continue Reading

Mikilvægi Svefns

Að fá góðan nætursvefn er mögulega það besta sem þú getur gert fyrir sjálfan þig. Ef þú byrjar daginn úthvíldur verða öll verkefni dagsins auðveldari, skapið betra og útlitið líka.Það er furðu létt að komast í það munstur að sofa lítið og oft er svefn settur aftast á listann þegar mikið er að gera. Að missa […]

Continue Reading

Annie Mist: Heimsmeistaratitillinn breytti lífi mínu

Annie Mist Þórisdóttir hefur náð einstökum árangri í CrossFit á undanförnum árum og sigrað hina árlegu CrossFit heimsleika 2011 og 2012.  Hún sigraði á Evrópumóti í CrossFit sem haldið var í Danmörku nýverið og tryggði sér með því keppnisrétt á heimsleikunum sem fram fara í Los Angeles í lok júlí. Annie Mist er keppnismanneskja fram […]

Continue Reading

Dagur í lífi Margrétar Gnarr

Margrét Gnarr hefur gert það virkilega gott í fitnessheiminum undanfarið og starfar nú sem atvinnukona í módelfitness. Margrét varð heimsmeistari í greininni í fyrra og keppti á Arnold Classic-mótinu nýverið þar sem hún hafnaði í 9.sæti. Margrét leggur einnig stund á taekwondo og varð sömuleiðis Íslandsmeistari í þeirri grein í fyrra.Við fengum að skyggnast inn […]

Continue Reading