Archive | Menning RSS feed for this section

Er tíska andfeminískt áhugamál?

Tísku- og snyrtivörubransinn hefur heillað mig frá unga aldri. Falleg föt hafa alla tíð kitlað fagurkerataugarnar og frá því að ég varð nógu gömul til að byrja að mála mig hef ég varið ómældum tíma í að prófa mig áfram í því. Ég nýt þess að eiga fleiri varaliti en ég get nokkurntíman réttlætt fyrir sjálfri […]

Continue Reading

Reykjavik Dance Festival dagana 27. – 30. ágúst

Reykjavik Dance Festival er vettvangur fyrir danslistamenn til að koma nýjum verkum sínum á framfæri og kjörið tækifæri fyrir almenning til að kynnast því sem dansheimurinn hefur uppá að bjóða.  Hátíðin hefur verið haldin síðastliðin 12 ár við góðar viðtökur og telur dagskráin í ár 12 verk sem eru jafnólík og þau eru mörg. Þar […]

Continue Reading

Dagur 3 @ Secret Solstice

Þá er þriðji og síðasti dagur tónlistarhátíðarinnar Secret Solstice liðinn, mögnuð hátíð í alla staði! Sunnudagurinn fór rólega og ljúflega af stað þar sem hljómsveitir á borð við Hymnalaya, DJ Flugvélar og Geimskip og  Sing Fang fylltu loftið ljúfum tónum. Því næst tóku við XXX Rottweiler, Ben Pearce og Schoolboy Q svo einhverjir séu nefndir. Það var síðan Kerri Chandler […]

Continue Reading

Dagur 2 @Secret Solstice

Þá er annar dagur tónlistarhátíðarinnar Secret Solstice liðinn og áfram heldur fjörið!     Hljómsveitirnar Sísí Ey, Mammút, Reykjavíkurdætur, Banks og Massive Attack, svo einhverjar séu nefndar, trylltu lýðinn í gær auk þess sem plötusnúðar héldu uppi brjálaðri stemmningu í HEL langt fram eftir nóttu. Við hjá NUDE magazine smelltum nokkrum myndum af hátíðargestum laugardagsins. […]

Continue Reading

Dagur 1 @Secret Solstice

Þá er tónlistarhátíðin Secret Solstice hafin og fyrsti dagurinn liðinn! – Þvílíkt fjör – Fyrir ykkur sem hafið ekki enn nælt ykkur í miða þá er um að gera að smella hér fyrir helgar- eða dagspassa Við hjá NUDE magazine smelltum nokkrum myndum af hátíðargestum föstudagsins         Það var mikið um skemmtileg trend og má […]

Continue Reading

Outfit inspiration @Secret Solstice

Tónlistarhátíðin Secret Solstice verður haldin í Laugardalnum dagana 20. – 22. júní og því einungis rétt um 4 dagar til stefnu! Er þetta í fyrsta sinn sem hátíðin er haldin en þrátt fyrir það hefur hún komið sér á lista tónlistarsíðunnar Pigeons and planes yfir þær 25 tónlistarhátíðir sem þú mátt ekki missa af og […]

Continue Reading

Dealing with Reality – DesignTalks 2014

Sjaldan höfum við verið jafn spenntar fyrir viðburði eins og við erum fyrir DesignTalks, fyrirlestadeginum sem er á morgun á HönnunarMars. Enda hefur dagskráin sjaldan verið jafn glæsileg og við hvetjum alla til þess að kaupa sér miða á viðburðinn í Hörpunni á aðeins 7.900 og léttur hádegisverður er innifalinn í miðaverði. Á meðal fyrirlesara […]

Continue Reading

Íslenski Dansflokkurinn frumsýnir Þríleik

Íslenski dansflokkurinn frumsýnir á morgun, laugardaginn 8. febrúar, uppfærsluna Þríleikur á Stóra sviði Borgarleikhússins. Um er að ræða þrjú sjálfstæð og ólík verk eftir þrjá ólíka danshöfunda sem saman mynda hinn stórmagnaða Þríleik.  Í verkinu Tilbrigði dansar Ellen Margrét Bæhrenz sóló eftir Láru Stefánsdóttur við sellóleik Bryndísar Höllu Gylfadóttur. Um er að ræða tónverkið Tilbrigði við stef fyrir Selló frá árinu 1887, eftir […]

Continue Reading

ANNÁLL 2013

Nú hefur árið 2013 liðið hjá á ógnarhraða og ekki hægt að segja annað en það hafi verið viðburðaríkt í heimi tískunnar. Hönnuðir flökkuðu á milli tískuhúsa, athygli beindist að verðugum málefnum stjörnur féllu frá og aðrar fjölguðu sér en sumar stigu feilspor eða tvö. Í The Favorites Issue tókum við saman það sem okkur þótti […]

Continue Reading

GIRLS Season 3

Trailer fyrir 3 seríu af þáttunum Girls var gefin út af HBO fyrir nokkrum dögum. Það eru vafalaust margir sem hafa beðið í örvæntingu eftir þessari eintómu snilld Lenu Dunham. Okkur hlakkar allavega mikið til! Hér getiði séð trailerinn.

Continue Reading