Archive | Menning RSS feed for this section

Flottustu kjólarnir – SAG Awards

The Screen Actors Guild Awards voru haldin í nótt og þó verðlaunahátíðin sé ekki jafn mikilvæg og Golden Globes eða Óskarinn þá gáfu stjörnurnar ekkert eftir í tískunni. Við tókum saman þær flottustu að okkar mati. Felicity Jones í Balenciaga Keira Knightley í Erdem Julianne Moore í Givenchy Couture Sarah Paulson í Armani Prive Julianna Margulies í Giambattista Valli Lauren […]

Continue Reading

Draumurinn er að verða betri og betri

Ljósmyndarinn Kári Sverriss hefur verið að mynda síðan 2005. Síðastliðin ár hefur ferillinn tekið kipp og hann verið mikið á flakki ásamt því að ljúka meistaranámi í tískuljósmyndun í London College of Fashion. Kári hefur sinnt hinum ýmsu verkefnum bæði hérlendis og erlendis og unnið með fullt af hæfileikaríku fólki. Af hverju ljósmyndun? Ég vann […]

Continue Reading

5 óskir – Sigurborg Selma

Sigurborg Selma Karlsdóttir skrifar um hönnun og tísku í sunnudagsútgáfu Morgunblaðsins og er því vön að taka viðtöl við fólk um stíl þess en nú var kominn tími til að snúa dæminu við og forvitnast um uppáhalds hlutina hennar. 1. Svartir blómapottar frá Postulínu. Þessir væru fullkomnir fyrir allar pottaplönturnar mínar. 2. Mig hefur lengi langað […]

Continue Reading

Kim Kardashian – Selfish

Kim Kardashian leiðist ekki athyglin og rétt í þessi birti hún forsíðuna á nýju bókinni sinni Selfish. Bókin er stútfull af sjálfsmyndum af henni sjálfri og forsíðan er líklega eins og við var að búast. Á instagram síðunni sinni skrifar hún svo  „So proud to share the cover of my book Selfish, out in May! Thank you Rizzoli […]

Continue Reading

Er tíska andfeminískt áhugamál?

Tísku- og snyrtivörubransinn hefur heillað mig frá unga aldri. Falleg föt hafa alla tíð kitlað fagurkerataugarnar og frá því að ég varð nógu gömul til að byrja að mála mig hef ég varið ómældum tíma í að prófa mig áfram í því. Ég nýt þess að eiga fleiri varaliti en ég get nokkurntíman réttlætt fyrir sjálfri […]

Continue Reading

Reykjavik Dance Festival dagana 27. – 30. ágúst

Reykjavik Dance Festival er vettvangur fyrir danslistamenn til að koma nýjum verkum sínum á framfæri og kjörið tækifæri fyrir almenning til að kynnast því sem dansheimurinn hefur uppá að bjóða.  Hátíðin hefur verið haldin síðastliðin 12 ár við góðar viðtökur og telur dagskráin í ár 12 verk sem eru jafnólík og þau eru mörg. Þar […]

Continue Reading

Dagur 3 @ Secret Solstice

Þá er þriðji og síðasti dagur tónlistarhátíðarinnar Secret Solstice liðinn, mögnuð hátíð í alla staði! Sunnudagurinn fór rólega og ljúflega af stað þar sem hljómsveitir á borð við Hymnalaya, DJ Flugvélar og Geimskip og  Sing Fang fylltu loftið ljúfum tónum. Því næst tóku við XXX Rottweiler, Ben Pearce og Schoolboy Q svo einhverjir séu nefndir. Það var síðan Kerri Chandler […]

Continue Reading

Dagur 2 @Secret Solstice

Þá er annar dagur tónlistarhátíðarinnar Secret Solstice liðinn og áfram heldur fjörið!     Hljómsveitirnar Sísí Ey, Mammút, Reykjavíkurdætur, Banks og Massive Attack, svo einhverjar séu nefndar, trylltu lýðinn í gær auk þess sem plötusnúðar héldu uppi brjálaðri stemmningu í HEL langt fram eftir nóttu. Við hjá NUDE magazine smelltum nokkrum myndum af hátíðargestum laugardagsins. […]

Continue Reading

Dagur 1 @Secret Solstice

Þá er tónlistarhátíðin Secret Solstice hafin og fyrsti dagurinn liðinn! – Þvílíkt fjör – Fyrir ykkur sem hafið ekki enn nælt ykkur í miða þá er um að gera að smella hér fyrir helgar- eða dagspassa Við hjá NUDE magazine smelltum nokkrum myndum af hátíðargestum föstudagsins         Það var mikið um skemmtileg trend og má […]

Continue Reading

Outfit inspiration @Secret Solstice

Tónlistarhátíðin Secret Solstice verður haldin í Laugardalnum dagana 20. – 22. júní og því einungis rétt um 4 dagar til stefnu! Er þetta í fyrsta sinn sem hátíðin er haldin en þrátt fyrir það hefur hún komið sér á lista tónlistarsíðunnar Pigeons and planes yfir þær 25 tónlistarhátíðir sem þú mátt ekki missa af og […]

Continue Reading