Archive | Menning RSS feed for this section

Reykjavik Dance Festival dagana 27. – 30. ágúst

Reykjavik Dance Festival er vettvangur fyrir danslistamenn til að koma nýjum verkum sínum á framfæri og kjörið tækifæri fyrir almenning til að kynnast því sem dansheimurinn hefur uppá að bjóða.  Hátíðin hefur verið haldin síðastliðin 12 ár við góðar viðtökur og telur dagskráin í ár 12 verk sem eru jafnólík og þau eru mörg. Þar […]

Continue Reading

Dagur 3 @ Secret Solstice

Þá er þriðji og síðasti dagur tónlistarhátíðarinnar Secret Solstice liðinn, mögnuð hátíð í alla staði! Sunnudagurinn fór rólega og ljúflega af stað þar sem hljómsveitir á borð við Hymnalaya, DJ Flugvélar og Geimskip og  Sing Fang fylltu loftið ljúfum tónum. Því næst tóku við XXX Rottweiler, Ben Pearce og Schoolboy Q svo einhverjir séu nefndir. Það var síðan Kerri Chandler […]

Continue Reading

Dagur 2 @Secret Solstice

Þá er annar dagur tónlistarhátíðarinnar Secret Solstice liðinn og áfram heldur fjörið!     Hljómsveitirnar Sísí Ey, Mammút, Reykjavíkurdætur, Banks og Massive Attack, svo einhverjar séu nefndar, trylltu lýðinn í gær auk þess sem plötusnúðar héldu uppi brjálaðri stemmningu í HEL langt fram eftir nóttu. Við hjá NUDE magazine smelltum nokkrum myndum af hátíðargestum laugardagsins. […]

Continue Reading

Dagur 1 @Secret Solstice

Þá er tónlistarhátíðin Secret Solstice hafin og fyrsti dagurinn liðinn! – Þvílíkt fjör – Fyrir ykkur sem hafið ekki enn nælt ykkur í miða þá er um að gera að smella hér fyrir helgar- eða dagspassa Við hjá NUDE magazine smelltum nokkrum myndum af hátíðargestum föstudagsins         Það var mikið um skemmtileg trend og má […]

Continue Reading

Outfit inspiration @Secret Solstice

Tónlistarhátíðin Secret Solstice verður haldin í Laugardalnum dagana 20. – 22. júní og því einungis rétt um 4 dagar til stefnu! Er þetta í fyrsta sinn sem hátíðin er haldin en þrátt fyrir það hefur hún komið sér á lista tónlistarsíðunnar Pigeons and planes yfir þær 25 tónlistarhátíðir sem þú mátt ekki missa af og […]

Continue Reading

Dealing with Reality – DesignTalks 2014

Sjaldan höfum við verið jafn spenntar fyrir viðburði eins og við erum fyrir DesignTalks, fyrirlestadeginum sem er á morgun á HönnunarMars. Enda hefur dagskráin sjaldan verið jafn glæsileg og við hvetjum alla til þess að kaupa sér miða á viðburðinn í Hörpunni á aðeins 7.900 og léttur hádegisverður er innifalinn í miðaverði. Á meðal fyrirlesara […]

Continue Reading

Íslenski Dansflokkurinn frumsýnir Þríleik

Íslenski dansflokkurinn frumsýnir á morgun, laugardaginn 8. febrúar, uppfærsluna Þríleikur á Stóra sviði Borgarleikhússins. Um er að ræða þrjú sjálfstæð og ólík verk eftir þrjá ólíka danshöfunda sem saman mynda hinn stórmagnaða Þríleik.  Í verkinu Tilbrigði dansar Ellen Margrét Bæhrenz sóló eftir Láru Stefánsdóttur við sellóleik Bryndísar Höllu Gylfadóttur. Um er að ræða tónverkið Tilbrigði við stef fyrir Selló frá árinu 1887, eftir […]

Continue Reading

ANNÁLL 2013

Nú hefur árið 2013 liðið hjá á ógnarhraða og ekki hægt að segja annað en það hafi verið viðburðaríkt í heimi tískunnar. Hönnuðir flökkuðu á milli tískuhúsa, athygli beindist að verðugum málefnum stjörnur féllu frá og aðrar fjölguðu sér en sumar stigu feilspor eða tvö. Í The Favorites Issue tókum við saman það sem okkur þótti […]

Continue Reading

GIRLS Season 3

Trailer fyrir 3 seríu af þáttunum Girls var gefin út af HBO fyrir nokkrum dögum. Það eru vafalaust margir sem hafa beðið í örvæntingu eftir þessari eintómu snilld Lenu Dunham. Okkur hlakkar allavega mikið til! Hér getiði séð trailerinn.

Continue Reading

Partý í Einveru

Það verður partý á morgun í versluninni Einveru á Laugarvegi – tilefnið eru eigendaskipti en Hildur Ragnarsdóttir hefur nú tekið við búðinni. Ískaldur Kaldi & Coke Light verða í boði ásamt léttum veitingum. Einnig verður 15% afsláttur af völdum skóm og fylgihlutum. Þar að auki er búðin troðfull af nýjum vörum svo ekki láta ykkur vanta. LAUGARVEGUR […]

Continue Reading