Archive | Menning RSS feed for this section

Dealing with Reality – DesignTalks 2014

Sjaldan höfum við verið jafn spenntar fyrir viðburði eins og við erum fyrir DesignTalks, fyrirlestadeginum sem er á morgun á HönnunarMars. Enda hefur dagskráin sjaldan verið jafn glæsileg og við hvetjum alla til þess að kaupa sér miða á viðburðinn í Hörpunni á aðeins 7.900 og léttur hádegisverður er innifalinn í miðaverði. Á meðal fyrirlesara [...]

Continue Reading

Íslenski Dansflokkurinn frumsýnir Þríleik

Íslenski dansflokkurinn frumsýnir á morgun, laugardaginn 8. febrúar, uppfærsluna Þríleikur á Stóra sviði Borgarleikhússins. Um er að ræða þrjú sjálfstæð og ólík verk eftir þrjá ólíka danshöfunda sem saman mynda hinn stórmagnaða Þríleik.  Í verkinu Tilbrigði dansar Ellen Margrét Bæhrenz sóló eftir Láru Stefánsdóttur við sellóleik Bryndísar Höllu Gylfadóttur. Um er að ræða tónverkið Tilbrigði við stef fyrir Selló frá árinu 1887, eftir [...]

Continue Reading

ANNÁLL 2013

Nú hefur árið 2013 liðið hjá á ógnarhraða og ekki hægt að segja annað en það hafi verið viðburðaríkt í heimi tískunnar. Hönnuðir flökkuðu á milli tískuhúsa, athygli beindist að verðugum málefnum stjörnur féllu frá og aðrar fjölguðu sér en sumar stigu feilspor eða tvö. Í The Favorites Issue tókum við saman það sem okkur þótti [...]

Continue Reading

GIRLS Season 3

Trailer fyrir 3 seríu af þáttunum Girls var gefin út af HBO fyrir nokkrum dögum. Það eru vafalaust margir sem hafa beðið í örvæntingu eftir þessari eintómu snilld Lenu Dunham. Okkur hlakkar allavega mikið til! Hér getiði séð trailerinn.

Continue Reading

Partý í Einveru

Það verður partý á morgun í versluninni Einveru á Laugarvegi – tilefnið eru eigendaskipti en Hildur Ragnarsdóttir hefur nú tekið við búðinni. Ískaldur Kaldi & Coke Light verða í boði ásamt léttum veitingum. Einnig verður 15% afsláttur af völdum skóm og fylgihlutum. Þar að auki er búðin troðfull af nýjum vörum svo ekki láta ykkur vanta. LAUGARVEGUR [...]

Continue Reading

BLOGG BAZAAR

Laugardaginn 2. nóvember munu 4 bloggarar sameinast og vera með Blogg Bazaar á Austur milli kl. 12-16. Þær sem munu selja af sér fötin eru Þórunn Ívars frá Double-Pizzass, Alexandra frá Shades of Style ásamt Steinunni Eddu og Margréti frá M.Blog. Þær selja föt úr fataskápnum sínum líkt og á hefðbundnum fatasölum en einnig munu [...]

Continue Reading

THE SCAR PROJECT – Brjóstakrabbamein er ekki bleikur borði

Bleika Slaufan hefur eflaust ekki farið framhjá neinum sem og sú staðreynd að Októbermánuður er tileinkaður brjóstakrabbameini. The SCAR Project er áhrifaríkt ljósmyndaverkefni David Jay en hann tekur myndir af konum sem fengið hafa brjóstakrabbamein. Hann einbeitir sér að konunni og því sem hún gengur í gegnum en ekki bara sjúkdómnum. Verkefnið fæddist þegar vinkona David [...]

Continue Reading

Styrktartónleikar fyrir alla fjölskylduna – Í KVÖLD

Í kvöld, 22. október verða haldnir styrktartónleikar í Háskólabíó tileinkaðir gigtveikum börnum. Gigtarfélagið hefur nú stofnað styrktarsjóð fyrir gigtveik börn og fjölskyldur þeirra og markmið sjóðsins er að bæta lífsgæði gigtveikra barna og fjölskyldna þeirra. Á tónleikunum koma fram : Páll Óskar, Jóhanna Guðrún og Davíð, Jón Jónsson, Erna Hrönn, Védís Hervör, Dikta, Ef lífið [...]

Continue Reading

Tímar – Íslenski dansflokkurinn

Nýtt sýningarár er hafið hjá Íslenska dansflokknum og frumsýndi flokkurinn nýverið verkin Sentimental, Again eftir Jo Strömgren og Tímar eftir Helenu Jónsdóttur. Um er að ræða afar ólík verk en Tímar er sérstaklega samið í tilefni af 40 ára afmæli dansflokksins og unnið útfrá sögu hans. Tveir nýjir dansarar hafa gengið til liðs við flokkinn, Halla [...]

Continue Reading

Dolce&Gabbana afklæða David Gandy – Ekki fyrir viðkvæma

  Ef við þurfum að segja þér hver hinn breski David Gandy er þá er það hægt í stuttu máli, frægasta karl-fyrirsæta nútímans. Hann er maðurinn sem við horfum aðeins of lengi á þegar við flettum tískublöðum og andlit hans birtist í Dolce&Gabbana Light Blue auglýsingunum, með skærblá augu og bronslitaða húð. Hann er maðurinn sem [...]

Continue Reading