Archive | Heilsa RSS feed for this section

Hvernig velurðu réttu hlaupaskóna?

Nú hafa margir sett sér það áramótaheit að vera duglegri að hreyfa sig. Það er ekkert nema frábært enda hreyfing af hinu góða fyrir bæði líkama og sál. Við verðum þó að passa uppá líkamann okkar og vera í réttum búnaði þegar kemur að æfingum og það á líka við um hlaupin. Fyrst og fremst [...]

Continue Reading

Heilsuráð fyrirsætunnar

Hérna eru góð ráð hvað varðar heilsu og matarræði frá nokkrum farsælusu fyrirsætum heims. Töfrablandan virðist vera að leggja áherslu á hollan mat, mikla vantsdrykkju ásamt nægum svefni og góðri hreyfingu. Einföld ráð fyrir þá sem vilja tileinka sér betri lífsstíl .. og mögulega líta betur út fyrir vikið. ROSIE HUNTINGTON-WHITELEY „Ég er ekki mikið [...]

Continue Reading

Rútínan hefst á ný ..

Nú er „sumarið“ búið og  rútínulífið tekið við. Okkur finnst það þó alls ekkert slæmt enda haustið í miklu uppáhaldi og við getum varla beðið eftir að hlaða á okkur þykkum peysum og kápum. En eins og flestir forðumst við það að fylla útí oversized kápurnar svo reglulegum heimsóknum í ræktina hefur nú verið troðið [...]

Continue Reading

10 franskar konur deila með okkur góðum ráðum!

  1. Ines de la Fressange ,,Ég er frekar löt þegar kemur að snyrtivörum. Ég nota sama rakakremið á morgnana og kvöldin. Engin serum. ekkert fyrir augun, ekkert fyrir eyrun eða inn í eyrun! Ég nota  sama kremið fyrir þetta allt. Ég held að það sé gott að eiga fáar en vandaðar snyrtivörur… Ætli maður [...]

Continue Reading

Appelsínuhúð: Hvað er til ráða?

SMELLTU HÉR TIL AÐ LESA! Í nýjasta tölublaði NUDE Magazine, The Fit Issue, fjöllum við um appelsínuhúð. Við ræðum hvað appelsínuhúð er, hvað orsakar hana, hvernig hægt sé að sporna við henni og við bendum lesendum okkar á góð krem sem vinna á þessu leiðinlega ástandi húðarinnar. Staðreyndin er þó sú að 85% kynþroska kvenna [...]

Continue Reading

Viltu viðhalda unglegu útliti?

Þetta er ekki flókið – Berðu á þig sólarvörn! Skaðlegir geislar sólarinnar eru til staðar allan ársins hring, allan sólarhringinn. Sumir ganga svo langt að segja að hrukkur séu eingöngu vegna skorts á sólarvörn og geislarnir séu því þegar búnir að skemma húð þína. Þú skalt byrja á að venja þig við að fara ekki [...]

Continue Reading

Staðreyndir og mýtur heilsugeirans

Víðsvegar frá fáum við misvísandi ráð sem innihalda loforð um hinn fullkomna líkama, helst á sem skemmstum tíma. Hollustan sem við fylltum ísskápinn af og borðuðum í gær er talin argasta óhollusta á morgun. Eftir hverju eigum við sem reynum eftir fremsta megni að snúa heilsublaðinu við að fara þegar kemur að mataræði? Af öllum þeim fullyrðingum [...]

Continue Reading

Katrín Ösp Jónasdóttir

Katrín Ösp Jónasdóttir er fyrrverandi fimleikadrottning sem sneri sér nýlega alfarið að fitness og hefur á örskömmum tíma með ótrúlegum krafti, sjálfsaga og umfram allt jákvæðni náð að hasla sér völl sem ein af þeim allra efnilegustu. Líkamsræktarstöð:  World Class Laugum og úti á Nesi Aldur:  21 Stærstu titlarnir:  Ég hef verið valin íþróttakona Selfoss, íþróttamaður HSK [...]

Continue Reading

Kári Steinn Karlsson

Kári Steinn Karlsson hefur hlaupið marga kílómetrana í gegnum tíðina en hann byrjaði að æfa hlaup fimmtán ára gamall og hefur síðan slegið ófá Íslandsmetin. Í fyrra varð hann fyrstur Íslendinga til þess að hlaupa maraþon á Ólympíuleikunum, og það með stein í skónum! Af hverju hlaup? Ætli það sé ekki vellíðanin við að vera í [...]

Continue Reading

CASALL FITNESS STICK

Það er ekki alltaf hægt að finna tíma til þess að fara í ræktina en það er þó engin afsökun fyrir því að hreyfa sig ekki. Casall er með frábært úrval af heimagræjum eins og t.d. Casall Fitness Stick sem okkur finnst fáránlega sniðug! Stöngin er fyrirferðalítil, býður uppá alla möguleika venjulegrar lyftingarstangar og teygjuna [...]

Continue Reading