Archive | Heilsa RSS feed for this section

Safakúr

Þegar mér var falið það verkefni að prófa safakúrinn hennar Sollu á Gló var ég fullkomlega ómeðvituð um hvurslags ferðalag ég var að leggja í. Áður en ég byrjaði kveið ég því mjög að mega ekki neyta neins nema safa í nokkra daga og var í senn mjög spennt að sjá hvað það gæti gert fyrir mig […]

Continue Reading

Mikilvægi Svefns

Að fá góðan nætursvefn er mögulega það besta sem þú getur gert fyrir sjálfan þig. Ef þú byrjar daginn úthvíldur verða öll verkefni dagsins auðveldari, skapið betra og útlitið líka.Það er furðu létt að komast í það munstur að sofa lítið og oft er svefn settur aftast á listann þegar mikið er að gera. Að missa […]

Continue Reading

Annie Mist: Heimsmeistaratitillinn breytti lífi mínu

Annie Mist Þórisdóttir hefur náð einstökum árangri í CrossFit á undanförnum árum og sigrað hina árlegu CrossFit heimsleika 2011 og 2012.  Hún sigraði á Evrópumóti í CrossFit sem haldið var í Danmörku nýverið og tryggði sér með því keppnisrétt á heimsleikunum sem fram fara í Los Angeles í lok júlí. Annie Mist er keppnismanneskja fram […]

Continue Reading

#50 The Fit Issue

Forsíðumódel :  Gabrielle Wrede @ Click Models / Ljósmyndari : Eygló Gísla Við færum ykkur hér með eitt stærsta blað ársins sem er þar að auki 50. útgáfa NUDE magazine. Í blaðinu er að finna heilan helling af efni tengdu heilsu. Við tókum viðtal við heimsmeistarann Annie Mist og fengum að fylgjast með degi hjá […]

Continue Reading

Hvernig velurðu réttu hlaupaskóna?

Nú hafa margir sett sér það áramótaheit að vera duglegri að hreyfa sig. Það er ekkert nema frábært enda hreyfing af hinu góða fyrir bæði líkama og sál. Við verðum þó að passa uppá líkamann okkar og vera í réttum búnaði þegar kemur að æfingum og það á líka við um hlaupin. Fyrst og fremst […]

Continue Reading

Heilsuráð fyrirsætunnar

Hérna eru góð ráð hvað varðar heilsu og matarræði frá nokkrum farsælusu fyrirsætum heims. Töfrablandan virðist vera að leggja áherslu á hollan mat, mikla vantsdrykkju ásamt nægum svefni og góðri hreyfingu. Einföld ráð fyrir þá sem vilja tileinka sér betri lífsstíl .. og mögulega líta betur út fyrir vikið. ROSIE HUNTINGTON-WHITELEY „Ég er ekki mikið […]

Continue Reading

Rútínan hefst á ný ..

Nú er „sumarið“ búið og  rútínulífið tekið við. Okkur finnst það þó alls ekkert slæmt enda haustið í miklu uppáhaldi og við getum varla beðið eftir að hlaða á okkur þykkum peysum og kápum. En eins og flestir forðumst við það að fylla útí oversized kápurnar svo reglulegum heimsóknum í ræktina hefur nú verið troðið […]

Continue Reading

10 franskar konur deila með okkur góðum ráðum!

  1. Ines de la Fressange ,,Ég er frekar löt þegar kemur að snyrtivörum. Ég nota sama rakakremið á morgnana og kvöldin. Engin serum. ekkert fyrir augun, ekkert fyrir eyrun eða inn í eyrun! Ég nota  sama kremið fyrir þetta allt. Ég held að það sé gott að eiga fáar en vandaðar snyrtivörur… Ætli maður […]

Continue Reading

Appelsínuhúð: Hvað er til ráða?

SMELLTU HÉR TIL AÐ LESA! Í nýjasta tölublaði NUDE Magazine, The Fit Issue, fjöllum við um appelsínuhúð. Við ræðum hvað appelsínuhúð er, hvað orsakar hana, hvernig hægt sé að sporna við henni og við bendum lesendum okkar á góð krem sem vinna á þessu leiðinlega ástandi húðarinnar. Staðreyndin er þó sú að 85% kynþroska kvenna […]

Continue Reading

Viltu viðhalda unglegu útliti?

Þetta er ekki flókið – Berðu á þig sólarvörn! Skaðlegir geislar sólarinnar eru til staðar allan ársins hring, allan sólarhringinn. Sumir ganga svo langt að segja að hrukkur séu eingöngu vegna skorts á sólarvörn og geislarnir séu því þegar búnir að skemma húð þína. Þú skalt byrja á að venja þig við að fara ekki […]

Continue Reading