Archive | Hár RSS feed for this section

GJAFALEIKUR: Koparlitað sléttujárn frá HH SIMONSEN

Nú er sá tími þar sem fólk fer að komast í hátíðarskap og huga að jólunum og gjöfum til að gleðja þá sem þeim þykir vænst um. Þar sem okkur þykir ótrúlega vænt um okkar yndislegu lesendur langar okkur að taka smá forskot á sæluna og í samstarfi við Bpro Iceland  efna til GJAFALEIKJAR. Bpro Iceland er […]

Continue Reading

Get the Look – Blumarine SS14

Húðin var ljómandi og frískleg hjá Blumarine, kremaður grátóna shimmeraugnskuggi á augunum og náttúrulegur litur á vörunum. Neglurnar voru lakkaðar beige-litaðar.   Innblástur var sóttur í Rock ‘n’ Roll en á Paris Vogue-mátann, ekki kynþokkafullan ítalskan hátt, útskýrði James Pecis sem sá um hárið. Tilfinningin bæði í hári og förðun átti að sýna „attitude“ en […]

Continue Reading

Victoria Beckham á forsíðu Allure með Smashbox

Það er sannkölluð veisla í nýjustu útgáfu Allure, en hin eina og sanna Victoria Beckham er á forsíðunni. Ef það er ekki nóg þá kemur önnur drottning að forsíðunni, en Charlotte Tilbury farðaði hana og voru eingöngu vörur frá Smashbox notaðar í förðunina. Hér má lesa hluta úr viðtalinu og sjá hvaða Smashbox vörur Charlotte notaði […]

Continue Reading

6 ráð til þess að vernda hárið í sumar!

Þú ert búin að bera á þig sólarvörn, komin í sumardressið og tilbúin fyrir sumarið en gleymdir þó hárinu.  Þó þú finnir ekki jafn mikið fyrir áhrifum sólargeisla á hárið þitt eins og á húðina er hárið að þjást líka. Þú munt þó sjá áhrif sólargeislanna fljótt ef þú verndar ekki hárið fyrir skaðlegum UVA […]

Continue Reading

Engillinn Erin Heatherton deilir með okkur leyndarmálum sínum

  Victoria’s Secret engillinn Erin Heatherton veit sitthvað um að halda við glæstu útliti. Vissulega spila genin stóran þátt en hún var beðin um að deila með lesendum hvernig hún fer að því að viðhalda heilbrigðu útliti og hvernig hún undirbýr sig fyrir myndatökur og tískusýningar fyrir undirfatafyrirtækið fræga. Hvernig undirbýrðu þig fyrir myndatöku eða […]

Continue Reading

Glæsileikinn allsráðandi á amfAR Gala í Cannes 2013

Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Cannes er ekki lokið fyrr en galakvöld á vegum amfAR, The Foundation for AIDS Research, er haldið. Á kvöldinu mæta stjörnurnar, ásamt góðum gestum, í sínu fínasta pússi og haldið er uppboð þar sem allur ágóði rennur til styrktar alnæmisrannsóknum. Hvíti liturinn var áberandi og hentaði einstaklega vel í þessu fallega umhverfi. […]

Continue Reading

Hár og förðun á Cannes Film Festival 2013

 Alþjóðlega kvikmyndahátiðin í Cannes er nú í fullum gangi. Stjörnurnar mæta á hina ýmsu viðburði í sínu fínasta pússi eða í afslappaðri klæðnaði eftir því sem við á. Gaman er að fylgjast með hári og förðun sem stjörnurnar mæta með á rauða dregilinn og auðvelt er að sækja sér innblástur fyrir sína eigin förðun! Georgia May […]

Continue Reading

MET GALA 2013 – Hár og förðun

  Minka Kelly Þann 6. maí síðastliðinn fór fram einn stærsti tískuviðburður ársins, The Met Gala a.k.a. The Met Ball a.k.a. The Costume Institute Gala. Margir bíða spenntir eftir að sjá kjólana sem svífa niður rauða dregilinn en jafn mikil eftirvænting ríkir eftir að sjá hár og förðun þeirra sem mæta hvert ár.  Á þessum […]

Continue Reading

Kíkt í Snyrtiveskið: Rikka

Friðrika Hjördís Geirsdóttir, Rikka,  útskrifaðist frá Le Cordon Bleu í London árið 2000 og hefur nafn hennar ávallt tengst gómsætum mat síðan. Hún hefur gefið út matreiðslubækur, verið með matreiðsluþætti og nú síðast var hún ein af þremur dómurum í fyrstu þáttaröð Masterchef á Íslandi. Það er fátt sem Rikka getur ekki gert og ekki skemmir […]

Continue Reading

Förðun og hár á Reykjavík Fashion Festival

Reykjavík Fashion Festival 2013 (RFF) fór fram um helgina í Hörpu og þótti heppnast einstaklega vel. NUDE Magazine var að sjálfsögðu á staðnum til að fyljast með því sem fram fór. Hér fyrir neðan förum við yfir förðunina og hárið á sýningunum í ár en MAC sá um förðunina fyrir allar sýningarnar. Andersen & Lauth […]

Continue Reading