Archive | Förðun RSS feed for this section

MUST HAVE: Smashbox Full Exposure

Ég var búin að bíða lengi eftir að nýja Smashbox Full Exposure augnskuggapallettan kæmi til landsins (ólíkt leit minni að eiginmanni, þá kom pallettan á endanum). Pallettan var allt sem ég hafði óskað mér og meira en það. Úthugsuð samsetning lita og áferða gerir þessa augnskuggapallettu eina þá stórkostlegustu sem á snyrtivörumarkað hefur komið. Í [...]

Continue Reading

Draumur í túbu frá Make Up Store

Í morgun vakti vekjaraklukkan þig og þér varð ljóst að það er kominn mánudagur! Sennilega varstu ekki ein um að hafa ýtt á snooze-takkann og haldið áfram að sofa, bara 10 mínútur í viðbót! Við erum allavega tvær, því ég ýtti á snooze-takkann í morgun. Reyndar geri ég það flesta morgna, þó opinberlega titli ég [...]

Continue Reading

Victoria Beckham á forsíðu Allure með Smashbox

Það er sannkölluð veisla í nýjustu útgáfu Allure, en hin eina og sanna Victoria Beckham er á forsíðunni. Ef það er ekki nóg þá kemur önnur drottning að forsíðunni, en Charlotte Tilbury farðaði hana og voru eingöngu vörur frá Smashbox notaðar í förðunina. Hér má lesa hluta úr viðtalinu og sjá hvaða Smashbox vörur Charlotte notaði [...]

Continue Reading

Ó, Terry!

Mynd: ByTerry.com Frá degi til dags prufa ég hinar ýmsu snyrtivörur og sé til þess að kynna mér ávallt það nýjasta hverju sinni í heimi snyrtivaranna. Á ferðalögum eru keyptar vörur frá snyrtivörumerkjum, sem ekki fást hér á landi, til þess að reyna að hafa samanburð við öll heimsins vörumerki þegar vörur eru prufaðar og [...]

Continue Reading

NUDE BEAUTY Awards dagar í HAGKAUP

Á síðasta ári tókum við saman þær vörur sem okkur þótti hafa skarað fram úr það árið og veittum í fyrsta skipt NUDE Beauty Awards 2013. Í tilefni þeirra hefur Hagkaup ákveðið að gefa 25% afslátt af þeim vörum sem hlutu verðlaun. Vörurnar eru merktar í verslununum svo þær ættu ekki að geta farið framhjá [...]

Continue Reading

NUDE Beauty Awards

Misstu þið nokkuð af NUDE Beauty Awards sem við birtum í fyrsta skipt í The Favorites Issue? „Í heimi snyrtivaranna er aldrei dauð stund og öll eigum við okkar uppáhalds snyrtivörur sem aldrei bregðast. En jafnframt streyma stöðugt inn á markaðinn spennandi nýjungar sem vekja áhuga okkar. Við hjá NUDE umgöngumst snyrtivörur alla daga, allan [...]

Continue Reading

MAC: Indulge Collection

Það er alltaf skemmtilegt þegar MAC kemur með nýjar línur í verslanir sínar en Indulge línan kom í verslanir í September. Hún er virkilega falleg og herferðin ekki síðri, dökkir tónar og glamúr, við hötum það ekki! Í línunni eru 8 augnskuggar allt frá björtum gulum  og ljósum í aðra mun dekkri græna, bláa, brúna og dökkrauða tóna. Það [...]

Continue Reading

Lancome DreamTone: Ný kynslóð húðumhirðu

  Lancome DreamTone Beautiful Skin Creator er nú komið í búðir á Íslandi! Það voru ein 7 ár sem fóru í að rannsaka orsakir litamismunar húðarinnar (e. hyperpigmentation). Þessar rannsóknir voru gerðar á 10.000 konum í 19 löndum og voru niðurstöðurnar áhugaverðar. Rannsakendur fundu 64 mismunandi litarhætti og komust jafnframt að því að ekki gæti [...]

Continue Reading

Beauty @ Fashion Week S/S ’14

Hönnuðir sýndu línur sínar fyrir vor og sumar 2014 á nýafstöðnum tískuvikum í Mílanó, New York, London og París. Mörgum klukkustundum áður en sýningar hefjast er hár- og förðunarfólk mætt á staðinn til að skapa útlit fyrirsætanna fyrir hverja sýningu. Gaman er að skoða afraksturinn og hér fyrir neðan eru með betri hár og förðunum [...]

Continue Reading

Dior Backstage Brushes

Síðastliðið haust kom Dior á markað með Dior Nude línu sína, heil lína hönnuð til að fullkomna ásýnd húðarinnar, og hluti línunnar voru fjórir burstar, sem hver hefur sinn eiginleika við ásetningu farða. Dior vildi ná fram fullkomnun með burstum sínum og áttu þeir að auðvelda störf förðunarfræðinga Dior baksviðs á tískusýningum sem og við [...]

Continue Reading