Archive | Förðun RSS feed for this section

Baksviðs með Colin Farrell

Colin Farrel er sjóðandi heitur í auglýsingunum fyrir nýjasta herrailm Dolce & Gabbana sem ber nafnið INTENSO. Intenso stendur fyrir nýja kynslóð Dolce & Gabbana manna. Intenso maðurinn er sterkur en um leið er hann fær um að sýna á sér veikar hliðar. Hann er glæsilegur, nútímalegur og lífsglaður. „Colin er fulltrúi alls þess sem […]

Continue Reading

Er tíska andfeminískt áhugamál?

Tísku- og snyrtivörubransinn hefur heillað mig frá unga aldri. Falleg föt hafa alla tíð kitlað fagurkerataugarnar og frá því að ég varð nógu gömul til að byrja að mála mig hef ég varið ómældum tíma í að prófa mig áfram í því. Ég nýt þess að eiga fleiri varaliti en ég get nokkurntíman réttlætt fyrir sjálfri […]

Continue Reading

Á prenti í Smáralind

Í samstarfi við Smáralind og í tilefni af Tískudögum er NUDE magazine komið út á prenti í fjórða sinn. Þeir sem ekki hafa tök á því að ná sér í blað, geta ekki beðið eða kunna bara betur við tölvuskjáinn geta fundið blaðið með því að smella hér. Blaðinu er skipt í tvo hluta; dömu og […]

Continue Reading

Get the Look – Blumarine SS14

Húðin var ljómandi og frískleg hjá Blumarine, kremaður grátóna shimmeraugnskuggi á augunum og náttúrulegur litur á vörunum. Neglurnar voru lakkaðar beige-litaðar.   Innblástur var sóttur í Rock ‘n’ Roll en á Paris Vogue-mátann, ekki kynþokkafullan ítalskan hátt, útskýrði James Pecis sem sá um hárið. Tilfinningin bæði í hári og förðun átti að sýna „attitude“ en […]

Continue Reading

MUST HAVE: Smashbox Full Exposure

Ég var búin að bíða lengi eftir að nýja Smashbox Full Exposure augnskuggapallettan kæmi til landsins (ólíkt leit minni að eiginmanni, þá kom pallettan á endanum). Pallettan var allt sem ég hafði óskað mér og meira en það. Úthugsuð samsetning lita og áferða gerir þessa augnskuggapallettu eina þá stórkostlegustu sem á snyrtivörumarkað hefur komið. Í […]

Continue Reading

Draumur í túbu frá Make Up Store

Í morgun vakti vekjaraklukkan þig og þér varð ljóst að það er kominn mánudagur! Sennilega varstu ekki ein um að hafa ýtt á snooze-takkann og haldið áfram að sofa, bara 10 mínútur í viðbót! Við erum allavega tvær, því ég ýtti á snooze-takkann í morgun. Reyndar geri ég það flesta morgna, þó opinberlega titli ég […]

Continue Reading

Victoria Beckham á forsíðu Allure með Smashbox

Það er sannkölluð veisla í nýjustu útgáfu Allure, en hin eina og sanna Victoria Beckham er á forsíðunni. Ef það er ekki nóg þá kemur önnur drottning að forsíðunni, en Charlotte Tilbury farðaði hana og voru eingöngu vörur frá Smashbox notaðar í förðunina. Hér má lesa hluta úr viðtalinu og sjá hvaða Smashbox vörur Charlotte notaði […]

Continue Reading

Ó, Terry!

Mynd: ByTerry.com Frá degi til dags prufa ég hinar ýmsu snyrtivörur og sé til þess að kynna mér ávallt það nýjasta hverju sinni í heimi snyrtivaranna. Á ferðalögum eru keyptar vörur frá snyrtivörumerkjum, sem ekki fást hér á landi, til þess að reyna að hafa samanburð við öll heimsins vörumerki þegar vörur eru prufaðar og […]

Continue Reading

NUDE BEAUTY Awards dagar í HAGKAUP

Á síðasta ári tókum við saman þær vörur sem okkur þótti hafa skarað fram úr það árið og veittum í fyrsta skipt NUDE Beauty Awards 2013. Í tilefni þeirra hefur Hagkaup ákveðið að gefa 25% afslátt af þeim vörum sem hlutu verðlaun. Vörurnar eru merktar í verslununum svo þær ættu ekki að geta farið framhjá […]

Continue Reading

NUDE Beauty Awards

Misstu þið nokkuð af NUDE Beauty Awards sem við birtum í fyrsta skipt í The Favorites Issue? „Í heimi snyrtivaranna er aldrei dauð stund og öll eigum við okkar uppáhalds snyrtivörur sem aldrei bregðast. En jafnframt streyma stöðugt inn á markaðinn spennandi nýjungar sem vekja áhuga okkar. Við hjá NUDE umgöngumst snyrtivörur alla daga, allan […]

Continue Reading