Archive | Förðun RSS feed for this section

Á prenti í Smáralind

Í samstarfi við Smáralind og í tilefni af Tískudögum er NUDE magazine komið út á prenti í fjórða sinn. Þeir sem ekki hafa tök á því að ná sér í blað, geta ekki beðið eða kunna bara betur við tölvuskjáinn geta fundið blaðið með því að smella hér. Blaðinu er skipt í tvo hluta; dömu og […]

Continue Reading

Get the Look – Blumarine SS14

Húðin var ljómandi og frískleg hjá Blumarine, kremaður grátóna shimmeraugnskuggi á augunum og náttúrulegur litur á vörunum. Neglurnar voru lakkaðar beige-litaðar.   Innblástur var sóttur í Rock ‘n’ Roll en á Paris Vogue-mátann, ekki kynþokkafullan ítalskan hátt, útskýrði James Pecis sem sá um hárið. Tilfinningin bæði í hári og förðun átti að sýna „attitude“ en […]

Continue Reading

MUST HAVE: Smashbox Full Exposure

Ég var búin að bíða lengi eftir að nýja Smashbox Full Exposure augnskuggapallettan kæmi til landsins (ólíkt leit minni að eiginmanni, þá kom pallettan á endanum). Pallettan var allt sem ég hafði óskað mér og meira en það. Úthugsuð samsetning lita og áferða gerir þessa augnskuggapallettu eina þá stórkostlegustu sem á snyrtivörumarkað hefur komið. Í […]

Continue Reading

Draumur í túbu frá Make Up Store

Í morgun vakti vekjaraklukkan þig og þér varð ljóst að það er kominn mánudagur! Sennilega varstu ekki ein um að hafa ýtt á snooze-takkann og haldið áfram að sofa, bara 10 mínútur í viðbót! Við erum allavega tvær, því ég ýtti á snooze-takkann í morgun. Reyndar geri ég það flesta morgna, þó opinberlega titli ég […]

Continue Reading

Victoria Beckham á forsíðu Allure með Smashbox

Það er sannkölluð veisla í nýjustu útgáfu Allure, en hin eina og sanna Victoria Beckham er á forsíðunni. Ef það er ekki nóg þá kemur önnur drottning að forsíðunni, en Charlotte Tilbury farðaði hana og voru eingöngu vörur frá Smashbox notaðar í förðunina. Hér má lesa hluta úr viðtalinu og sjá hvaða Smashbox vörur Charlotte notaði […]

Continue Reading

Ó, Terry!

Mynd: ByTerry.com Frá degi til dags prufa ég hinar ýmsu snyrtivörur og sé til þess að kynna mér ávallt það nýjasta hverju sinni í heimi snyrtivaranna. Á ferðalögum eru keyptar vörur frá snyrtivörumerkjum, sem ekki fást hér á landi, til þess að reyna að hafa samanburð við öll heimsins vörumerki þegar vörur eru prufaðar og […]

Continue Reading

NUDE BEAUTY Awards dagar í HAGKAUP

Á síðasta ári tókum við saman þær vörur sem okkur þótti hafa skarað fram úr það árið og veittum í fyrsta skipt NUDE Beauty Awards 2013. Í tilefni þeirra hefur Hagkaup ákveðið að gefa 25% afslátt af þeim vörum sem hlutu verðlaun. Vörurnar eru merktar í verslununum svo þær ættu ekki að geta farið framhjá […]

Continue Reading

NUDE Beauty Awards

Misstu þið nokkuð af NUDE Beauty Awards sem við birtum í fyrsta skipt í The Favorites Issue? „Í heimi snyrtivaranna er aldrei dauð stund og öll eigum við okkar uppáhalds snyrtivörur sem aldrei bregðast. En jafnframt streyma stöðugt inn á markaðinn spennandi nýjungar sem vekja áhuga okkar. Við hjá NUDE umgöngumst snyrtivörur alla daga, allan […]

Continue Reading

MAC: Indulge Collection

Það er alltaf skemmtilegt þegar MAC kemur með nýjar línur í verslanir sínar en Indulge línan kom í verslanir í September. Hún er virkilega falleg og herferðin ekki síðri, dökkir tónar og glamúr, við hötum það ekki! Í línunni eru 8 augnskuggar allt frá björtum gulum  og ljósum í aðra mun dekkri græna, bláa, brúna og dökkrauða tóna. Það […]

Continue Reading

Lancome DreamTone: Ný kynslóð húðumhirðu

  Lancome DreamTone Beautiful Skin Creator er nú komið í búðir á Íslandi! Það voru ein 7 ár sem fóru í að rannsaka orsakir litamismunar húðarinnar (e. hyperpigmentation). Þessar rannsóknir voru gerðar á 10.000 konum í 19 löndum og voru niðurstöðurnar áhugaverðar. Rannsakendur fundu 64 mismunandi litarhætti og komust jafnframt að því að ekki gæti […]

Continue Reading