Bulgari fagnar Serpenti Collection

Bulgari-serpent-ad

Um helgina fögnuðu Kínverjar nýju ári sem er ár snáksins samkvæmt kínversku dagatali. Að því tilefni hefur Bulgari sérstaka áherslu á Serpenti Collection, enda hefur skartgripamerkið einstaka tengingu við snákinn í skartgripum sínum. Bulgari flaggskips búðin í New York er nú umvafin risa snáki eftir Fabien Illou. Þar mun nú í mánuðinum vera sérstök Serpenti Collection sýning sem inniheldur bæði skartgripi og úr frá því um 1940. Einnig gefur Bulgari út tvö ný úr í takmörkuðu upplagi sem aðeins verður fáanlegt í Kína.

bulgari_serpenti_bijoux_haute_joaillerie_exposition_flagship_5__me_avenue_new_york_livre_marion_fasel_assouline_212428680_north_883x

Um helgina var haldin heljarinnar veisla í Bulgari búðinni þar sem helstu „vinum“ Bulgari var boðið til kvöldverðar. Meðal gesta voru Uma Thurman, Julianne Moore og Jaime King.

Jaime King
Jaime King
Uma Thurman
Uma Thurman
Julianne Moore
Julianne Moore
Glæsilegur kvöldverður
Glæsilegur kvöldverður

 

Að auki mun fljótlega koma út bók eftir Marion Fassel sem nefnist Bulgari: Serpenti Collection, sem inniheldur allt helsta Serpent skartið. Í bókinni má finna áberandi eigendur Serpenti hluta, eins og til dæmis Elizabeth Taylor, Diana Vreeland og Marisa Berenson.

Hérna fyrir neðan má sjá örlítið brot af Serpenti línunni frá Bulgari sem er alveg óhætt að láta sig dreyma um, þó ekki sé nema eitt augnablik.

book cover

1965 úr

armband 1967

belti

bulgari_serpenti_bijoux_haute_joaillerie_exposition_flagship_5__me_avenue_new_york_livre_marion_fasel_assouline_501953193_north_883x

bulgari_serpenti_bijoux_haute_joaillerie_exposition_flagship_5__me_avenue_new_york_livre_marion_fasel_assouline_200104914_north_883x

bulgari_serpenti_bijoux_haute_joaillerie_exposition_flagship_5__me_avenue_new_york_livre_marion_fasel_assouline_729860394_north_883x

bulgari_serpenti_bijoux_haute_joaillerie_exposition_flagship_5__me_avenue_new_york_livre_marion_fasel_assouline_829953993_north_883x

hálsmen fer tvöfalt um hálsinnMyndir frá franska Vogue og WWD

[fblike style=“standard“ showfaces=“false“ width=“450″ verb=“like“ font=“arial“]

[fbshare type=“button“]

 

No Comments Yet

Comments are closed

 

LET'S GET SOCIAL!