Archive by Author

Á prenti í Smáralind

Í samstarfi við Smáralind og í tilefni af Tískudögum er NUDE magazine komið út á prenti í fjórða sinn. Þeir sem ekki hafa tök á því að ná sér í blað, geta ekki beðið eða kunna bara betur við tölvuskjáinn geta fundið blaðið með því að smella hér. Blaðinu er skipt í tvo hluta; dömu og […]

Continue Reading

Lindex stækkar

Af því tilefni að nú eru 60 ár liðin frá því að fyrsta undirfataverslun Lindex var stofnuð og um þrjú ár eru liðin frá því Lindex hóf starfsemi á Íslandi hefjast framkvæmdir í dag við stækkun verslunarinnar í Kringlunni.  Þar mun heildarvörulínu undirfatadeildar Lindex nú í fyrsta sinn verða gert að fullu skil auk þess sem Lindex Kids stækkar að […]

Continue Reading

„Heillast mjög mikið af danskri hönnun“

Rakel Hlín Bergsdóttir er eigandi vefverslunarinnar Snúran.is sem vakið hefur athygli undanfarið fyrir gott úrval af ódýrum en fallegum vörum til að skreyta heimilið. Hún býr ásamt eiginmanni sínum Þóri Júlíussyni og fjórum börnum þeirra í Kópavogi þar sem þau hafa komið sér vel fyrir. Við hittum Rakel á dögunum í smá spjall og fengum […]

Continue Reading

Årgang í IKEA

Húsgagnarisinn Ikea sendi nýlega frá sér fréttir af nýrri og spennandi línu sem væntanleg er í sumar og verður aðeins seld í takmarkaðan tíma. Línan ber heitir Årgang, er í retro-stíl og samanstendur af 24 gömlum Ikea vörum sem hafa fengið nýtt líf. Við erum sannfærð um að þessi lína muni slá í gegn og erum þegar augastað á nokkrum […]

Continue Reading

Lífstíll á Instagram

Instagram er endalaus uppsretta fallegra mynda sem veita innblástur. Við mælum sérstaklega með þessum notendum á Instagram ef þú ert að leita af hugmyndum fyrir heimilið. bungalow5dk Good morning, have a fab weekend… houseno31  Nytt pa bloggen! puredeco  w e e k e n d f l o w e r s #mykitchen #myhome designlykke  […]

Continue Reading

Uppáhalds hlutir Hafdísar

Hafdís Hilmarsdóttir er einstök smekkdama sem búsett er ásamt fjölskyldu sinni í Horsens í Danmörku þar sem hún stundar nám í innanhússhönnun. Fallegt heimili hennar vakti athygli okkar á dögunum í gegnum Instagram og við fengum hana til að deila með okkur uppáhalds hlutunum sínum. Segðu okkur aðeins frá sjálfri þér… Ég er 25 ára […]

Continue Reading

Ekki missa af þessum skóm <3

Við kíktum á útsölurnar í dag og fundum fullt af frábærum tilboðum, við byrjum á að sýna ykkur nokkur fín skópör. Bianco 15.990  7.995  Bianco  26.900 13.450  Bianco 32.900  16.450 Það er frábær skóútsala í GS skóm GS skór 14.995  8.997 (Mynd: Instagram.com/gs_skor) Kaupfélagið 12.995  7.797 (Mynd: Instagram.com/kaupfelagid)

Continue Reading

Sólgleraugu

Ef sólgleraugun fara andlitsfallinu vel skaltu ekki hika við að kaupa þau. Þau gera mikið fyrir dressið og manni líður einfaldlega vel með ein svoleiðis á nefinu. Það er sniðugt að eiga ein góð í dýrari kantinum en fá sér svo ódýrari týpur til að fylgja trendum eða litum sem hætt er við að maður […]

Continue Reading

Ú T S Ö L U R !

Nú eru útsölurnar í fullum gangi. Það er alltaf skrýtin stemning sem kviknar í hugum kaupenda þegar útsölurnar hefjast. Skyndilega verður allt sem þig langaði ekkert í fyrir nokkrum vikum orðið eftirsóknarvert því verðið hefur lækkað. Ef þér fannst flík ekki eftirsóknarverð þegar hún kom í búðina í vor er hún þá orðin eftirsóknarverð núna bara því […]

Continue Reading

Surfin’ Venice

Skapaðu KYNÞOKKAFULLT og SPORTLEGT STRANDARLÚKK með því að fara í bol yfir munstraðan sundbol eða sundbuxur. PÁLMATRÉ hafa aldrei verið jafn viðeigandi og HVÍTIR STRIGASKÓR geta ekki klikkað. Fullkomnaðu útlitið með derhúfu eða skyggni yfir BEACHY HÁRIÐ. Ljósmyndari: Eygló Gísladóttir, Stílisti: Rakel Matthea, Förðun og hár: Guðbjörg Huldís / MAC, Fyrirsæta: Gabrielle Wrede / Click Models Los Angeles Smelltu hér til þess […]

Continue Reading