Archive by Author

Í heimsókn hjá stjörnubloggara

Michelle Halford er ein af aðal heimilisbloggurunum á Internetinu í dag. Hún er frá Nýja-Sjálandi en segist þó heillast mest af skandinavískum stíl sem sjá má glöggt á heimili hennar. Hún heldur úti bloggsíðunni The Design chaser þar sem hún deilir með lesendum sínum innblæstri af fallegum heimilum og hönnun. Hver er Michelle Halford? Ég […]

Continue Reading

Baksviðs með Colin Farrell

Colin Farrel er sjóðandi heitur í auglýsingunum fyrir nýjasta herrailm Dolce & Gabbana sem ber nafnið INTENSO. Intenso stendur fyrir nýja kynslóð Dolce & Gabbana manna. Intenso maðurinn er sterkur en um leið er hann fær um að sýna á sér veikar hliðar. Hann er glæsilegur, nútímalegur og lífsglaður. „Colin er fulltrúi alls þess sem […]

Continue Reading

5 óskir – Sigurborg Selma

Sigurborg Selma Karlsdóttir skrifar um hönnun og tísku í sunnudagsútgáfu Morgunblaðsins og er því vön að taka viðtöl við fólk um stíl þess en nú var kominn tími til að snúa dæminu við og forvitnast um uppáhalds hlutina hennar. 1. Svartir blómapottar frá Postulínu. Þessir væru fullkomnir fyrir allar pottaplönturnar mínar. 2. Mig hefur lengi langað […]

Continue Reading

Tökur í New York í dag

Kári Sverriss ljósmyndari er í New York í dag að mynda þessa fegurðardís fyrir aprílblaðið okkar. Aprílblaðið verður alveg sérstakt því það er 5 ára afmælisútgáfa, já það eru næstum liðin 5 ár frá því fyrsta blaðið kon út!! Fylgstu með í kvöld þegar við birtum nokkrar baksviðsmyndir úr tökunni.  

Continue Reading

Kim Kardashian – Selfish

Kim Kardashian leiðist ekki athyglin og rétt í þessi birti hún forsíðuna á nýju bókinni sinni Selfish. Bókin er stútfull af sjálfsmyndum af henni sjálfri og forsíðan er líklega eins og við var að búast. Á instagram síðunni sinni skrifar hún svo  „So proud to share the cover of my book Selfish, out in May! Thank you Rizzoli […]

Continue Reading

Á prenti í Smáralind

Í samstarfi við Smáralind og í tilefni af Tískudögum er NUDE magazine komið út á prenti í fjórða sinn. Þeir sem ekki hafa tök á því að ná sér í blað, geta ekki beðið eða kunna bara betur við tölvuskjáinn geta fundið blaðið með því að smella hér. Blaðinu er skipt í tvo hluta; dömu og […]

Continue Reading

Lindex stækkar

Af því tilefni að nú eru 60 ár liðin frá því að fyrsta undirfataverslun Lindex var stofnuð og um þrjú ár eru liðin frá því Lindex hóf starfsemi á Íslandi hefjast framkvæmdir í dag við stækkun verslunarinnar í Kringlunni.  Þar mun heildarvörulínu undirfatadeildar Lindex nú í fyrsta sinn verða gert að fullu skil auk þess sem Lindex Kids stækkar að […]

Continue Reading

„Heillast mjög mikið af danskri hönnun“

Rakel Hlín Bergsdóttir er eigandi vefverslunarinnar Snúran.is sem vakið hefur athygli undanfarið fyrir gott úrval af ódýrum en fallegum vörum til að skreyta heimilið. Hún býr ásamt eiginmanni sínum Þóri Júlíussyni og fjórum börnum þeirra í Kópavogi þar sem þau hafa komið sér vel fyrir. Við hittum Rakel á dögunum í smá spjall og fengum […]

Continue Reading

Årgang í IKEA

Húsgagnarisinn Ikea sendi nýlega frá sér fréttir af nýrri og spennandi línu sem væntanleg er í sumar og verður aðeins seld í takmarkaðan tíma. Línan ber heitir Årgang, er í retro-stíl og samanstendur af 24 gömlum Ikea vörum sem hafa fengið nýtt líf. Við erum sannfærð um að þessi lína muni slá í gegn og erum þegar augastað á nokkrum […]

Continue Reading

Lífstíll á Instagram

Instagram er endalaus uppsretta fallegra mynda sem veita innblástur. Við mælum sérstaklega með þessum notendum á Instagram ef þú ert að leita af hugmyndum fyrir heimilið. bungalow5dk Good morning, have a fab weekend… houseno31  Nytt pa bloggen! puredeco  w e e k e n d f l o w e r s #mykitchen #myhome designlykke  […]

Continue Reading