Aprílóskir tískuritstjórans

margrét
View Gallery
10 Photos
Kenzo tígrisdýrið er alltaf jafn flott og þessi peysa birtist mér reglulega í draumi.
Aprílóskir tískuritstjórans
Kenzo Gotta 59.900

Kenzo tígrisdýrið er alltaf jafn flott og þessi peysa birtist mér reglulega í draumi.

Veski sem fingralangir komast ekki í – tilvalið á ferðalögum.
Aprílóskir tískuritstjórans
Vila 4.990

Veski sem fingralangir komast ekki í – tilvalið á ferðalögum.

Ég fjárfesti í gallakjól á dögunum og langar í hvítar buxur til að klæðast við.
Aprílóskir tískuritstjórans
Vero Moda 4.990

Ég fjárfesti í gallakjól á dögunum og langar í hvítar buxur til að klæðast við.

Fallegur litur og fallegt munstur.
Aprílóskir tískuritstjórans
Just Female Maia 13.990

Fallegur litur og fallegt munstur.

New Balance Húrra Reykjavík 17.990
Aprílóskir tískuritstjórans
New Balance Húrra Reykjavík 17.990

Það er gott fyrir sálina að klæðast fallegum nærfötum.
Aprílóskir tískuritstjórans
Brjóstahaldari Lindex 4.795 Nærbuxur Lindex 1.915

Það er gott fyrir sálina að klæðast fallegum nærfötum.

Skartið frá Fashionology er hrikalega flott og þessir eyrnalokkar finnst mér geðveikir.
Aprílóskir tískuritstjórans
Fashionology GK Reykjavík 3.900 -

Skartið frá Fashionology er hrikalega flott og þessir eyrnalokkar finnst mér geðveikir.

Létt og falleg yfirhöfn fyrir vorið.
Aprílóskir tískuritstjórans
Zara 11.995

Létt og falleg yfirhöfn fyrir vorið.

Kaffisopinn bragðast pottþétt enn betur úr svona fallegum bolla.
Aprílóskir tískuritstjórans
Royal Copenhagen Kúnígúnd 11.990

Kaffisopinn bragðast pottþétt enn betur úr svona fallegum bolla.

Þegar vora tekur finnst mér nauðsynlegt að skipta yfir í léttara ilmvatn. Þetta frá Calvin Klein er svakalega gott og flaskan er töff.
Aprílóskir tískuritstjórans
CK2 Calvin Klein 9.298

Þegar vora tekur finnst mér nauðsynlegt að skipta yfir í léttara ilmvatn. Þetta frá Calvin Klein er svakalega gott og flaskan er töff.

Eftir langan og strangan vetur verður kærkomið að skipta rúllukragapeysum og ullarkápum út fyrir léttari klæði. Ég elska yfirhafnir meira en allt og mig dauðlangar í nýja sumarlega „trench”-kápu.  -Margrét Þóroddsdóttir

Smelltu hér til þess að lesa The Love Issue

No Comments Yet

Comments are closed

 

LET'S GET SOCIAL!