Andrew Cooper fyrir Coca Cola Light

Það vekur eflaust upp nostralgíu hjá mörgum þegar þeir horfa á gamlar auglýsingar og er Coca Cola Light auglýsingin frá árinu 1997 þar engin undantekning – kroppurinn Robert Merrill stelur þar senunni þar sem hann svalar sér á ískaldri Coca Cola Light við gluggaþvottinn

Það hafa því eflaust margir beðið með eftirvæntingu eftir hinum nýja „Coca Cola Light Hunk“ sem einungis hefur að hluta til fengið  að bregða fyrir í kynningarmyndbandi. Nú er stundin runnin upp og er það enginn annar en Andrew Cooper, eitt heitasta karlmódel Bretlands sem stelur senunni í þetta sinn! Í myndbandinu má sjá Andrew Cooper við garðslátt þar sem hann nær athygli nokkurra kvenna með tilheyrandi kroppasýningu.

Auglýsingin er í tilefni af 30 ára afmæli Diet Coke og var frumsýnd í dag, 28. janúar kl. 11:30 en sá tími er afar hentugur fyrir  „Coke brake“  eins og sjá má í eftirfarandi myndbandi þar sem  fyrsta Coca Cola Hunk árið 1994Lucky Vanous tekur sér pásu frá byggingarvinnu til að svala þorstanum með ískaldri Diet Coke.

 

Hér má sjá nokkrar myndir af Andrew Cooper

Andrew Cooper I

 

BC:404930BC:405275BC:404500BC:301870BC:301105BC:301912

 

Andrew Cooper II

[fblike style=“standard“ showfaces=“false“ width=“450″ verb=“like“ font=“arial“]

 

 

[fbshare type=“button“]

No Comments Yet

Comments are closed

 

LET'S GET SOCIAL!