Á prenti í Smáralind

Í samstarfi við Smáralind og í tilefni af Tískudögum er NUDE magazine komið út á prenti í fjórða sinn. Þeir sem ekki hafa tök á því að ná sér í blað, geta ekki beðið eða kunna bara betur við tölvuskjáinn geta fundið blaðið með því að smella hér.

smara#4kvk

Blaðinu er skipt í tvo hluta; dömu og herra. Finna má allt um hausttískuna, helstu förðunartrend haustsins ásamt fegrunarráðum fyrir karlmennina. Svava Johansen gefur konum á besta aldri góð ráð í sambandi við klæðaburð og við spjöllum við Wojciech á Bleksmiðjunni um húðflúr.

Smara#4kk

 

 

[fblike showfaces=“false“ width=“450″ verb=“like“ font=“arial“][fbshare type=“button“]

No Comments Yet

Comments are closed

 

LET'S GET SOCIAL!