8 tískubloggarar á Snapchat

Forritið Snapchat hefur gert okkur kleift að fylgjast með vinum okkar og daglega lífi þeirra í gegnum snjallsímana okkar. Nýlega byrjuðu fræga fólkið og tískubloggararnir að opna fyrir aðgangana sína og gefa þeir því lesendum sínum tækifæri til að skyggjast betur inn í líf þeirra og kynnast þeim ennþá betur. Við tókum saman nokkra af okkar uppáhalds bloggurum og Snapchat reikningana þeirra, við mælum með að fylgjast með þeim.

palms6

Angelica Blick: angelicablick

KenzaZouiten_IvyRevel_feathers-4

Kenza Zouiten: kenzas

41

Victoria Törnegren: vtornegren

Lisa-Olsson-River-Island-Denim-3

Lisa Olsson: olssonlisa

Processed with VSCOcam with a2 preset

Camilla Pihl: camillapihlno

Screen Shot 2015-09-03 at 14.18.41

Lene Orvik: leneorvik

Aimee Song: songofstyle

cibelle-x-kristina-_-blackblazerandbra_16

Kristina Bazan: kristina_bazan

 

No Comments Yet

Comments are closed

 

LET'S GET SOCIAL!