Léttir Farðar fyrir eldri húð

rh
View Gallery
6 Photos
Léttur en rakamikill farði sem helst þægilegur og ferskur á húðinni yfir daginn of veitir húðinni samt fallegan ljóma. Þessi farði kom skemmtilega á óvart og hefur fengið góða dóma hjá kröfuhörðum förðunarfræðingum fyrir fallega áferð.

The Body Shop  3.290
Léttir Farðar fyrir eldri húð
Fresh Nude Foundation

Léttur en rakamikill farði sem helst þægilegur og ferskur á húðinni yfir daginn of veitir húðinni samt fallegan ljóma. Þessi farði kom skemmtilega á óvart og hefur fengið góða dóma hjá kröfuhörðum förðunarfræðingum fyrir fallega áferð. The Body Shop 3.290

Mjög léttur og þunnur farði. Vegna þess hversu vatnskenndur farðinn er þarf mjög lítið af honum til þess að ná jafnri þekju á andlitið en síðan er auðvelt að byggja upp þekjuna eftir hentisemi. Skemmtileg tilbreyting frá kremkenndum förðum. 

M·A·C  7.190
Léttir Farðar fyrir eldri húð
Studio waterweight

Mjög léttur og þunnur farði. Vegna þess hversu vatnskenndur farðinn er þarf mjög lítið af honum til þess að ná jafnri þekju á andlitið en síðan er auðvelt að byggja upp þekjuna eftir hentisemi. Skemmtileg tilbreyting frá kremkenndum förðum. M·A·C 7.190

Olíulaus farði sem auðvelt er að vinna með, fæst í mjög fallegum og náttúrulegum litum. Fullkominn hversdagsfarði sem jafnar áferð húðarinnar án þess að vera of þungur eða þekja hana alveg.

Make up Store  3.995
Léttir Farðar fyrir eldri húð
Ultra Light Foundation

Olíulaus farði sem auðvelt er að vinna með, fæst í mjög fallegum og náttúrulegum litum. Fullkominn hversdagsfarði sem jafnar áferð húðarinnar án þess að vera of þungur eða þekja hana alveg. Make up Store 3.995

Olíulaus og endingargóður farði með miðlungs þekju sem hægt er að byggja upp. Farðinn hefur silkimjúka og loftkennda áferð og er mjög drjúgur svo lítið þarf af honum til þess að jafna húðlitinn. 

Shiseido  8.199
Léttir Farðar fyrir eldri húð
Synchro Skin

Olíulaus og endingargóður farði með miðlungs þekju sem hægt er að byggja upp. Farðinn hefur silkimjúka og loftkennda áferð og er mjög drjúgur svo lítið þarf af honum til þess að jafna húðlitinn. Shiseido 8.199

Mjög „dewy“ serum-farði með SPF25. Farðinn gefur sérstaka púðurkennda satínáferð með miðlungs þekju og  góðri endingu. 

Dior  8.799
Léttir Farðar fyrir eldri húð
Nude Air Serum de teint

Mjög „dewy“ serum-farði með SPF25. Farðinn gefur sérstaka púðurkennda satínáferð með miðlungs þekju og góðri endingu. Dior 8.799

Vitalumiere Aqua 
Léttir Farðar fyrir eldri húð
Vitalumiere Aqua 

Margt breytist með aldrinum og þar á meðal kröfurnar sem við gerum til húð- og förðunarvara. Þegar farði er valinn fyrir eldri húð er ráðlagt að leitast eftir léttum förðum sem hægt er að byggja upp, förðum sem setjast ekki í fínar línur og hrukkur og rata milliveginn milli þess að vera mattir og ljómandi. Þetta hljómar kannski yfirþyrmandi en þegar velja á vöru sem mun eiga svona stóran part í daglegri rútínu er mikilvægt að vanda valið. Við auðveldum þetta með því að lista hér okkar uppáhalds farða sem standast ofantaldar kröfur, henta einnig fyrir yngri húð og eru frábær lausn fyrir sumarið þegar maður vill léttari farða.


RÁÐ

Ein besta leiðin til þess að setja farða á er að nota góðan svamp og hafa hann örlítið rakan. Þá dregur hann farðann síður í sig og myndar fallega og ljómandi áferð.

Lestu fleiri spennandi greinar í Lífsstíl, tímariti sem við unnum nýlega fyrir Smáralind SMELLTU HÉR

No Comments Yet

Comments are closed

 

LET'S GET SOCIAL!