Innlit: Lítið en vel skipulagt

View Gallery
14 Photos
Innlit: Lítið en vel skipulagt

Innlit: Lítið en vel skipulagt

Innlit: Lítið en vel skipulagt

Innlit: Lítið en vel skipulagt

Innlit: Lítið en vel skipulagt

Innlit: Lítið en vel skipulagt

Innlit: Lítið en vel skipulagt

Innlit: Lítið en vel skipulagt

Innlit: Lítið en vel skipulagt

Innlit: Lítið en vel skipulagt

Innlit: Lítið en vel skipulagt

Innlit: Lítið en vel skipulagt

Innlit: Lítið en vel skipulagt

Innlit: Lítið en vel skipulagt

Innlitið í dag er af lítilli en óskaplega fallegri íbúð (klárlega minnsti vaskur sem við höfum séð inni á baði). Íbúðin samanstendur af stofu, forstofu, baði og eldhúsi. Rúmið er staðsett inni í stofu og af því að það er einbreitt funkerar það vel sem auka sætapláss.

Það sem heillaði okkur einnig voru staðsetningarnar á string hillunum og hversu vel þær taka sig út með mynd fyrir neðan sig. Stórskemmtilegur gallery veggur!
Eldhúsið er mega krúttlegt og bleiku maurarnir setja skemmtilegan svip á rýmið. Einnig er gólfið ótrúlega flott, smá modern 50’s fílingur (sjá einnig eldhúsljósið, ji!). Í svona litlum rýmum skiptir skipulagið höfuðmáli, sérstaklega í eldhúsi. Brass stönginn til hægri á myndinni finnst okkur snilldarlausn og kæmi örugglega vel út í flestum eldhúsum og jafnvel inni á baði.
Endilega kíkið í albúmið fyrir fleiri myndir af þessari yndislegu íbúð.

No Comments Yet

Comments are closed

 

LET'S GET SOCIAL!