20 hlutir sem þú vissir ekki um Adele

Ó við elskum Adele! Tónlistina, röddina, húmorinn, hláturinn.. Við rákumst á nokkrar skemmtilegar staðreyndir um stórstjörnuna. 

adele-third-album-25

 1. Skírnarnafn hennar er Adele Laurie Blue Adkins
 2. Hún er einkabarn
 3. Hún var uppgvötuð á Myspace
 4. Adele var í sama tónlistarskóla og Amy Winehouse
 5. Amy Winehouse var ástæðan fyrir því að Adele ákvað að læra á gítar
 6. Adele ELSKAR Beyoncé
 7. Hennar uppáhalds tónlistarfólk eru Lana Del Rey og Alabama Shakes
 8. Hún á þrjú heimsmet í heimsmetabók Guinness
 9. Hún á hund sem heitir Louis Armstrong
 10. Hún er í sambandi en er ekki gift
 11. Hún er með fimm húðflúr. Tvö af þeim eru tileinkuð syni hennar
 12. Hún hélt nafni sonar síns Angelo leyndu í 94 daga
 13. Adele notar „alter ego“ á sviði
 14. Besta vinkonar hennar er einnig listakona
 15. Hún aflýsti mörgum tónleikum árið 2008 til að eyða tíma með þáverandi kærasta sínum
 16. Hún hefur verið heiðruð af bresku konungsfjölskyldunni
 17. Áður en Adele hætti að drekka leyfði umboðsmaður hennar henni ekki að setja neitt á Twitter án þess að það færi í gegnum hann fyrst
 18. Adele er feministi
 19. Drauma „Squad-ið“ hennar Adele eru ofurfyrirsætur og Rihanna
 20. Adele er með einn frægasta hlátur í Hollywood, enda gjörsamlega frábær hlátur!

Hér er frábært myndband af hlátrinum hennar:

No Comments Yet

Comments are closed

 

LET'S GET SOCIAL!