10 uppáhalds snyrtivörurnar okkar í maí

chloe
View Gallery
10 Photos
Margverðlaunað serum sem vinnur gegn einkennum öldrunar, minnkar svitaholur og jafnar áferð húðarinnar með öllum þeim innihaldsefnum sem húðin elskar. 

Clarins 12.889
10 uppáhalds snyrtivörurnar okkar í maí
Double Serum

Margverðlaunað serum sem vinnur gegn einkennum öldrunar, minnkar svitaholur og jafnar áferð húðarinnar með öllum þeim innihaldsefnum sem húðin elskar. Clarins 12.889

Kampavínslitaður blýantur sem frískar samstundis upp á augun og gefur þeim mildan svip. 

L'oréal 1.879
10 uppáhalds snyrtivörurnar okkar í maí
Infaillble Stylo Eyeliner 24H

Kampavínslitaður blýantur sem frískar samstundis upp á augun og gefur þeim mildan svip. L'oréal 1.879

Creme Abricot er löngu orðið klassískt. Ferskjulitað og ilmandi naglabandakrem sem gefur nöglunum líka smá glans og gerir þær klárar fyrir sumarið. 

 Dior 4.299
10 uppáhalds snyrtivörurnar okkar í maí
Creme Abricot

Creme Abricot er löngu orðið klassískt. Ferskjulitað og ilmandi naglabandakrem sem gefur nöglunum líka smá glans og gerir þær klárar fyrir sumarið. Dior 4.299

Vönduð sólarvörn sem hentar bæði á andlit og líkama. Formúlan er þannig gerð að hún styrkist ef húðin kemst í snertingu við vatn. Sólarvörnin er mjög mild fyrir húðina og hentar líka börnum. 

Shiseido 5.199
10 uppáhalds snyrtivörurnar okkar í maí
Expert Sun Protection Lotion Wet Force SPF 50+

Vönduð sólarvörn sem hentar bæði á andlit og líkama. Formúlan er þannig gerð að hún styrkist ef húðin kemst í snertingu við vatn. Sólarvörnin er mjög mild fyrir húðina og hentar líka börnum. Shiseido 5.199

Hinn fullkomni kórallitaði kinnalitur. 

Bobbi Brown 5.279
10 uppáhalds snyrtivörurnar okkar í maí
Coral Sugar Blush

Hinn fullkomni kórallitaði kinnalitur. Bobbi Brown 5.279

Þessi vara bætist í hóp augabrúnavara sem við elskum. Hún hefur það fram yfir margar að smita ekki neitt og gefa fallega áferð. 

Make up Store 2.895
10 uppáhalds snyrtivörurnar okkar í maí
Brow Pomade

Þessi vara bætist í hóp augabrúnavara sem við elskum. Hún hefur það fram yfir margar að smita ekki neitt og gefa fallega áferð. Make up Store 2.895

Maskararnir frá Chanel eru eins og töfrasprotar og þessi er engin undantekning. 

Chanel 5.999
10 uppáhalds snyrtivörurnar okkar í maí
7

Maskararnir frá Chanel eru eins og töfrasprotar og þessi er engin undantekning. Chanel 5.999

Nú þarf ekki að fjárfesta í dekkri eða ljósari lit af farða fyrir árstíðaskipti. Blandaðu þessum dropum út í uppáhalds farðann til þess að ná hinum fullkomna tón. 

The Body Shop 2.590
10 uppáhalds snyrtivörurnar okkar í maí
Shade Adjusting Drops

Nú þarf ekki að fjárfesta í dekkri eða ljósari lit af farða fyrir árstíðaskipti. Blandaðu þessum dropum út í uppáhalds farðann til þess að ná hinum fullkomna tón. The Body Shop 2.590

Fullkominn mattur varalitur í blýantsformi sem gefur ekta Kyle Jenner varir (bara ekki alveg jafn stórar). 

Maybelline 1.669
10 uppáhalds snyrtivörurnar okkar í maí
Color Drama Intense Velvet Lip Crayon

Fullkominn mattur varalitur í blýantsformi sem gefur ekta Kyle Jenner varir (bara ekki alveg jafn stórar). Maybelline 1.669

Dásamlegt rakasprey sem nærir og frískar upp á húðina og veitir henni bæði raka 
og næringu.

Shiseido 4.499
10 uppáhalds snyrtivörurnar okkar í maí
Ibuki Quick Fix Mist

Dásamlegt rakasprey sem nærir og frískar upp á húðina og veitir henni bæði raka og næringu. Shiseido 4.499

Margir eiga það til að festast í sínu, sömu rútínunni, en það er nauðsynlegt að prófa sig stundum áfram og uppgötva áhrifaríkar snyrtivörurhvort sem þær eru nýjar á markaðnum eða ekki. Við tókum saman 10 frábærar vörur sem munu eiga fastan sess hjá okkur í sumar.10

 

Lestu fleiri spennandi greinar í Lífsstíl, tímariti sem við unnum nýlega fyrir Smáralind SMELLTU HÉR

No Comments Yet

Comments are closed

 

LET'S GET SOCIAL!