10 Flottustu farðanirnar á New York Fashion Week

toppur

Nýafstaðin tískuvika í New York sýndi okkur allt það helsta fyrir haustið. Glæsilegur fatnaður var í aðalhlutverki en mikil spenna ríkti einnig í sambandi við förðun og hárgreiðslur sem hönnuðurnir völdu. Hér fyrir neðan eru 10 bestu farðanirnar og hárgreiðslurnar á NYFW að mati NUDE Magazine.

 [hr]

Carolina Herrera

Innblástur: Falleg förðun ásamt hári frá 5.áratugnum
Mótaðar augabrúnir, hlýr ferskjubrúnn kinnalitur og rauðbleikar varir.

Carolina Herrera

 

Carolina Herrera1

 

Carolina Herrera2

[hr]

BCBG Max Azria

Innblástur: Kynþokkafullur bóhem ferðalangur.
Kynþokkafull súkkulaðibrún augnförðun, ljómandi húð og nude varir.

BCBG Max Azria

 

BCBG2

 

BCBG1

[hr]

Donna Karan

Innblástur: Architectural.
Grá smoky augnförðun og náttúrulegar varir.

Donna Karan

 

Donna Karan1

 

Donna Karan2

[hr]

DKNY

Innblástur: Náttúrleg förðun og hár.
Falleg húð og miklar augabrúnir.

DKNY

 

DKNY1

[hr]

Derek Lam

Innblástur: Bóhem Minimalismi.
Mjúk og náttúruleg förðun.

 

dereklam

dereklam1

Derek Lam1

[hr]

Alexander Wang

Innblástur: Kynlaus framtíðarvera.
Skyggð augu, mött húð og nude varir.

Alexander Wang

Alexander Wang1

[hr]

Anna Sui

Innblástur: Franskar kvikmyndir og leikkonur á 7. áratugnum.
Hrein húð, nude varir og grafískur eyeliner sem dreginn er út.

Anna Sui

 

Anna Sui1

[hr]

Michael Kors

Innblástur: Hin nútíma íþróttakona.
Hrein húð, fölbleikar varir og svartur augnskuggi í bland við highlighter.

Michael Kors

Michael Kors1

[hr]

Ralph Lauren

Innblástur: Hin náttúrulega fallega Ralph Lauren kona.
Róslitaðar kinnar, nude varir og ljómandi húð.

Ralph Lauren1

 

Ralph Lauren2

[hr]

Rodarte

Innblástur: Ströndin.
Ljómandi húð, nude varir og smoky augnförðun undir augunum.

Rodarte

Rodarte1

 

[fblike style=“standard“ showfaces=“false“ width=“450″ verb=“like“ font=“arial“]

[fbshare type=“button“]

 

 

No Comments Yet

Comments are closed

 

LET'S GET SOCIAL!