Á prenti í Smáralind

Í samstarfi við Smáralind og í tilefni af Tískudögum er NUDE magazine komið út á prenti í fjórða sinn. Þeir sem ekki hafa tök á því að ná sér í ...

Reykjavik Dance Festival dagana 27. – 30. ágúst

Reykjavik Dance Festival er vettvangur fyrir danslistamenn til að koma nýjum verkum sínum á framfæri og kjörið tækifæri fyrir almenning til að kynnast því sem dansheimurinn hefur uppá að bjóða. ...

#51 The Hot Summer Issue

Forsíðuna prýðir Joslyn Fink @ Click Models L.A. – Ljósmyndari : Eygló Gísla Á trendsíðum blaðsins tókum við saman föt eins og við værum að pakka – Kaupmannahöfn, New York, ...

Nýjustu tölublöðin

#50 The Fit Issue

Forsíðumódel :  Gabrielle Wrede @ Click Models / Ljósmyndari : Eygló Gísla ...

#49 The Model Issue

Tölublaðið að þessu sinni er helgað fyrirsætum en þær eru stór og ...

#48 The Wedding Issue

Forsíðu blaðsins prýðir Dorothea @ Elite Models / Ljósmyndari : Eygló Gísladóttir ...

Latest News

Lindex stækkar

Af því tilefni að nú eru 60 ár liðin frá því að fyrsta undirfataverslun Lindex var stofnuð og um þrjú ár eru liðin frá því Lindex hóf starfsemi á Íslandi hefjast framkvæmdir í dag við stækkun verslunarinnar í Kringlunni.  Þar mun heildarvörulínu undirfatadeildar Lindex nú í fyrsta sinn verða gert að fullu skil auk þess sem Lindex Kids stækkar að […]

Continue Reading

„Heillast mjög mikið af danskri hönnun“

Rakel Hlín Bergsdóttir er eigandi vefverslunarinnar Snúran.is sem vakið hefur athygli undanfarið fyrir gott úrval af ódýrum en fallegum vörum til að skreyta heimilið. Hún býr ásamt eiginmanni sínum Þóri Júlíussyni og fjórum börnum þeirra í Kópavogi þar sem þau hafa komið sér vel fyrir. Við hittum Rakel á dögunum í smá spjall og fengum […]

Continue Reading

Safakúr

Þegar mér var falið það verkefni að prófa safakúrinn hennar Sollu á Gló var ég fullkomlega ómeðvituð um hvurslags ferðalag ég var að leggja í. Áður en ég byrjaði kveið ég því mjög að mega ekki neyta neins nema safa í nokkra daga og var í senn mjög spennt að sjá hvað það gæti gert fyrir mig […]

Continue Reading

Mikilvægi Svefns

Að fá góðan nætursvefn er mögulega það besta sem þú getur gert fyrir sjálfan þig. Ef þú byrjar daginn úthvíldur verða öll verkefni dagsins auðveldari, skapið betra og útlitið líka.Það er furðu létt að komast í það munstur að sofa lítið og oft er svefn settur aftast á listann þegar mikið er að gera. Að missa […]

Continue Reading

Annie Mist: Heimsmeistaratitillinn breytti lífi mínu

Annie Mist Þórisdóttir hefur náð einstökum árangri í CrossFit á undanförnum árum og sigrað hina árlegu CrossFit heimsleika 2011 og 2012.  Hún sigraði á Evrópumóti í CrossFit sem haldið var í Danmörku nýverið og tryggði sér með því keppnisrétt á heimsleikunum sem fram fara í Los Angeles í lok júlí. Annie Mist er keppnismanneskja fram […]

Continue Reading

Årgang í IKEA

Húsgagnarisinn Ikea sendi nýlega frá sér fréttir af nýrri og spennandi línu sem væntanleg er í sumar og verður aðeins seld í takmarkaðan tíma. Línan ber heitir Årgang, er í retro-stíl og samanstendur af 24 gömlum Ikea vörum sem hafa fengið nýtt líf. Við erum sannfærð um að þessi lína muni slá í gegn og erum þegar augastað á nokkrum […]

Continue Reading

Lífstíll á Instagram

Instagram er endalaus uppsretta fallegra mynda sem veita innblástur. Við mælum sérstaklega með þessum notendum á Instagram ef þú ert að leita af hugmyndum fyrir heimilið. bungalow5dk Good morning, have a fab weekend… houseno31  Nytt pa bloggen! puredeco  w e e k e n d f l o w e r s #mykitchen #myhome designlykke  […]

Continue Reading

Uppáhalds hlutir Hafdísar

Hafdís Hilmarsdóttir er einstök smekkdama sem búsett er ásamt fjölskyldu sinni í Horsens í Danmörku þar sem hún stundar nám í innanhússhönnun. Fallegt heimili hennar vakti athygli okkar á dögunum í gegnum Instagram og við fengum hana til að deila með okkur uppáhalds hlutunum sínum. Segðu okkur aðeins frá sjálfri þér… Ég er 25 ára […]

Continue Reading

Útsölu-gersemar hjá Zöru

Útslan hjá Zöru er glæsileg að vanda, við kíktum við í verlunina í Kringlunni í gær og fundum nokkrar frábærar flíkur og fylgihluti sem eiga fullt erindi inn í haustið þó að vörurnar séu á útsölu.  Fallegur Skyrtukjóll  5.995  8.995 Háir sandalar sem passa við grófar gallabuxur jafnt sem pena kjóla  8.995  15.995  Bláar skyrtur eru klassískar […]

Continue Reading

Ekki missa af þessum skóm <3

Við kíktum á útsölurnar í dag og fundum fullt af frábærum tilboðum, við byrjum á að sýna ykkur nokkur fín skópör. Bianco 15.990  7.995  Bianco  26.900 13.450  Bianco 32.900  16.450 Það er frábær skóútsala í GS skóm GS skór 14.995  8.997 (Mynd: Instagram.com/gs_skor) Kaupfélagið 12.995  7.797 (Mynd: Instagram.com/kaupfelagid)

Continue Reading