E Y L A N D

- EYLAND er glænýtt íslenskt merki sem frá og með kvöldinu verður fáanlegt í verslun GK Reykjavík. Merkið mun leggja mikla áherslu á gæði og munu flíkurnar því hafa góðan ...

Skortur á fjölbreytileika í fyrirsætubransanum

Í júlí 2008 kom út sérstök útgáfa af Vogue Italia sem hét „the black issue“. Blaðið var sérstök heiðursútgáfa tileinkuð svörtum konum í listum og tísku- og skemmtanaiðnaðinum. Þessi tiltekna útgáfa ...

Jólaóskirnar Okkar

Í jólagjafhandbókinni okkar má finna helstu jólagjafaóskir okkar hjá NUDE Magazine. Jólagjafahandbókina má svo lesa í heild sinni HÉR.  THE CHRISTMAS ISSUE

Nýjustu tölublöðin

#53 The Winter Issue

Að þessu sinni skoðuðum við liti vetrarins þegar kemur að klæðnaði sem og önnur ...

#52 The Fall Issue

Forsíðufyrirsæta – Christina Holzum //  Ljósmyndari – Kári Sverris Í þessu tölublaði, ...

#51 The Hot Summer Issue

Forsíðuna prýðir Joslyn Fink @ Click Models L.A. – Ljósmyndari : Eygló ...

Latest News

UNDERNEATH

Okkur finnst fátt jafn skemmtilegt og að sjá falleg nærföt koma uppúr jólapökkunum og tilfinningin sem fylgir því að vera í góðum slíkum næst sér er ótrúlega góð. Þau eru fáanleg á nánast hvaða verði sem er og eins og sést á myndunum hér fyrir neðan eru blúndu detail alltaf klassísk. Stella McCartney – NET-A-PORTER […]

Continue Reading

Julia Roberts er andlit vorlínu Givenchy 2015

Hin margverðlaunaða stórleikkona Julia Roberts hefur verið valin andlit vorlínu Givenchy 2015. Þegar fréttirnar voru opinberaðar á mánudagskvöldið voru margir hissa á því að hún hefði orðið fyrir valinu. Þó að nafn hennar sé eitt það þekktasta í heiminum þykir hún leyndardómsfull og myndi seint teljast sólgin í sviðsljósið. Í yfirlýsingu frá forsvarsmönnum Givenchy kemur fram að þeim þyki ímynd hennar samræmast fullkomlega […]

Continue Reading

The Christmas issue! #54

Þá er jólablað NUDE magazine The Christmas Issue komið út, veglegra en nokkru sinni fyrr, heilar 192 síður! Forsíðumódel: Isabella Klara frá Eskimo Models Stílisti: Rakel Matthea Ljósmyndari: Íris Dögg Einarsdóttir Förðun: Sara Björk Þorsteinsdóttir / MAC Við heimsóttum guðdómlega íbúð sem hin eina sanna Coco Chanel bjó í á Rue Cambon í París en […]

Continue Reading

Það er fátt huggulegra en góð peysa

Við mælum með því að þú hlaðir á þig eins mörgum peysum og mögulegt er. Haustlegir tónar eins og brúnn, grár, dökkblár og hermannagrænn sjást víða um þessar mundir. Þær ganga fullkomlega með hversdagsdressinu en það má líka nota þær spari við til dæmis hælaskó og pils eða leðurbuxur. Stella McCartney @ MyTheresa – HÉR // Esprit // […]

Continue Reading

Shine a Light

Pallíettur, glimmer og einfaldlega allt sem glansar er kærkomið yfir hátíðarnar. Það ætti ekki að vera vandamál að finna sér eitthvað glitrandi og huggulegt miðað við úrval verslana svo allir ættu að geta skinið sínu skærasta í skammdeginu. 1. Einvera – 12.990 2. Einvera – 14.990 3. Vila – 7.90 4. Saint Laurent – NET-A-PORTER – HÉR […]

Continue Reading

Gallabuxnaherferð Alexander Wang er ekki fyrir viðkvæma

„Þú hættir ekki að hugsa um þessa mynd eftir að þú sérð hana“, sagði Alexander Wang. Myndin sem um ræðir, er úr markaðssetningarátaki fyrir glænýja gallabuxnalínu hans. Þar sést fyrirsætan Anna Ewers olíuborin í ögrandi stellingu, í Alexander Wang gallabuxum. Önnur mynd sýnir hana liggja makindalega í stól í engu nema gallabuxunum dregnum niður á […]

Continue Reading

Senn koma jólin

Aðventan er rétt handan við hornið sem getur aðeins þýtt það að jólin verða komin áður en þú getur rifjað upp hvað jólasveinarnir eru margir. Þó að jólin sjálf séu ljúf og afslappandi getur undirbúningstíminn hæglega breyst í þína verstu martröð ef honum er illa ráðstafað. Desember líður einhvern veginn hraðar en nokkur annar mánuður og því er mikilvægt […]

Continue Reading

Victoria’s Secret tískusýningin 1995-2014

Victoria’s Secret tískusýningin er einn stærsti tískuviðburður ársins og í ár verður hún veglegri en nokkru sinni fyrr. Hún fer fram í Earl’s Court Exhibition Centre í vesturhluta London 2. desember en í þessari höll hafa meðal annars farið fram Ólympíuleikar og afhendingar BRIT-verðlaunanna, enda rúmar hún 19.000 manns. Þetta verður í fyrsta skipti sem sýningin […]

Continue Reading

SAMFESTINGAR

Samfestingar eru frábærir en það er fátt jafn hentugt og að þurfa bara að klæða sig í eina flík og vera nánast komin með allt dressið. Samfestinga má klæða bæði upp og niður og þeir eru að sjálfsögðu til í misfínum útgáfum eins og flest annað. Þessir hérna heilluðu okkur þennan fimmtudaginn : Six Amés @ GK Reykjavík 29.900 // […]

Continue Reading

Fyrirsætur og stórkostlegar endurkomur

Tískustraumar koma og fara á ógnarhraða og það gera fyrirsætur einnig. Líftími ferils fyrirsætu í bransanum er yfirleitt stuttur, samkeppnin hörð og fæstar þeirra sem af einhverjum ástæðum kjósa að taka sér hlé frá störfum snúa aftur. Bransinn er fljótur að komast yfir þær sem láta sig hverfa og finna ný andlit í þeirra stað. Einstaka fyrirsætur eru […]

Continue Reading