Hönnunarstuldur í tískuheiminum

Það hlaut að koma að því. Skóframleiðandinn Converse hefur nú stefnt 31 fyrirtæki fyrir að stela íkonískri hönnun sinni. Við þekkjum öll Chuck Taylor, þessa klassísku Converse skó sem hafa ...

Alexander Wang x H&M

Biðin er á enda! Alexander Wang línan fyrir H&M sem var kynnt í byrjun sumar er loksins að koma í vel valdar verslanir, nánar tiltekið þann 6. nóvember. Línan er ...

Einlitar vetrarkápur

Það kennir ýmissa grasa þegar kemur að yfirhöfnum sem verða hvað vinsælastar í haust. Kápurnar halda sínu sæti og eru í ýmsum sniðum, sumar þeirra oversized og afslappaðar en aðrar með ...

Nýjustu tölublöðin

#52 The Fall Issue

Forsíðufyrirsæta – Christina Holzum //  Ljósmyndari – Kári Sverris Í þessu tölublaði, ...

#51 The Hot Summer Issue

Forsíðuna prýðir Joslyn Fink @ Click Models L.A. – Ljósmyndari : Eygló ...

#50 The Fit Issue

Forsíðumódel :  Gabrielle Wrede @ Click Models / Ljósmyndari : Eygló Gísla ...

Latest News

Fancy Friday

Leður, pels og vönduð efni eru alltaf klassík en sérlega áberandi um þessar mundir.  Það er tilvalið að uppfæra fataskápinn með einhverjum af þessum fallegu flíkum og fylgihlutum sem passa jafn vel hversdags og við fínni tilefni.  

Continue Reading

Skápatiltekt – Hverju áttu að henda og hvað skal geyma?

Yfirfullur fataskápur hljómar kannski eins og draumur hverrar konu en í rauninni er hann hin versta martröð og tímaþjófur. Margir gera þau mistök að álykta að fleiri valkostir skili betri niðurstöðum, en ég veit af eigin sársaukafullu reynslu að það er hin mesta vitleysa. Því meira sem þú þarft að fara í gegnum þegar þú ert að reyna […]

Continue Reading

10 TURTLENECKS

Rúllukraginn er svo sannarlega kominn til að vera og sést í nær öllum verslunum. Hvort sem það eru kjólar, bolir eða stórar þykkar peysur þá er hann alltaf viðeigandi og kemur að góðum notum fyrst það er farið að kólna. Hér eru 10 huggulegar rúllukragapeysur. Filippa K – GK Reykjavík 29.900 Lindex – 7.995 Suit Reykjavík […]

Continue Reading

JPG x Lindex

Samstarf Jean Paul Gaultier og Lindex hefur eflaust ekki farið framjá neinum og margir bíða spenntir eftir flíkunum sem eru væntanlegar í verslanir á morgun – 8. október! Við höfum augastað á þónokkrum og hér er brot af þeim sem eru hjartanlega velkomnar í fataskápinn. Nærfötin, kimono-arnir og rennilása smáatriðin eru virkilega heillandi sem og […]

Continue Reading

Hvernig græða tískubloggararnir?

Tískubloggin eru tímaþjófur sem við þekkjum vel og margar hverjar gerumst við sekar um að verja löngum stundum í að skoða þau í leit að innblæstri og nýjum hugmyndum. Það fer varla framhjá neinum sem leggur stund á lestur þeirra að þau sem halda úti vinsælustu bloggunum lifa í vellystingum sem meðalmanneskjan getur aðeins leyft […]

Continue Reading

Á prenti í Smáralind

Í samstarfi við Smáralind og í tilefni af Tískudögum er NUDE magazine komið út á prenti í fjórða sinn. Þeir sem ekki hafa tök á því að ná sér í blað, geta ekki beðið eða kunna bara betur við tölvuskjáinn geta fundið blaðið með því að smella hér. Blaðinu er skipt í tvo hluta; dömu og […]

Continue Reading

Reykjavik Dance Festival dagana 27. – 30. ágúst

Reykjavik Dance Festival er vettvangur fyrir danslistamenn til að koma nýjum verkum sínum á framfæri og kjörið tækifæri fyrir almenning til að kynnast því sem dansheimurinn hefur uppá að bjóða.  Hátíðin hefur verið haldin síðastliðin 12 ár við góðar viðtökur og telur dagskráin í ár 12 verk sem eru jafnólík og þau eru mörg. Þar […]

Continue Reading

Lindex stækkar

Af því tilefni að nú eru 60 ár liðin frá því að fyrsta undirfataverslun Lindex var stofnuð og um þrjú ár eru liðin frá því Lindex hóf starfsemi á Íslandi hefjast framkvæmdir í dag við stækkun verslunarinnar í Kringlunni.  Þar mun heildarvörulínu undirfatadeildar Lindex nú í fyrsta sinn verða gert að fullu skil auk þess sem Lindex Kids stækkar að […]

Continue Reading

„Heillast mjög mikið af danskri hönnun“

Rakel Hlín Bergsdóttir er eigandi vefverslunarinnar Snúran.is sem vakið hefur athygli undanfarið fyrir gott úrval af ódýrum en fallegum vörum til að skreyta heimilið. Hún býr ásamt eiginmanni sínum Þóri Júlíussyni og fjórum börnum þeirra í Kópavogi þar sem þau hafa komið sér vel fyrir. Við hittum Rakel á dögunum í smá spjall og fengum […]

Continue Reading

Safakúr

Þegar mér var falið það verkefni að prófa safakúrinn hennar Sollu á Gló var ég fullkomlega ómeðvituð um hvurslags ferðalag ég var að leggja í. Áður en ég byrjaði kveið ég því mjög að mega ekki neyta neins nema safa í nokkra daga og var í senn mjög spennt að sjá hvað það gæti gert fyrir mig […]

Continue Reading