„Heillast mjög mikið af danskri hönnun“

Rakel Hlín Bergsdóttir er eigandi vefverslunarinnar Snúran.is sem vakið hefur athygli undanfarið fyrir gott úrval af ódýrum en fallegum vörum til að skreyta heimilið. Hún býr ásamt eiginmanni sínum Þóri ...

Safakúr

Þegar mér var falið það verkefni að prófa safakúrinn hennar Sollu á Gló var ég fullkomlega ómeðvituð um hvurslags ferðalag ég var að leggja í. Áður en ég byrjaði kveið ég ...

Mikilvægi Svefns

Að fá góðan nætursvefn er mögulega það besta sem þú getur gert fyrir sjálfan þig. Ef þú byrjar daginn úthvíldur verða öll verkefni dagsins auðveldari, skapið betra og útlitið líka.Það er ...

Nýjustu tölublöðin

#50 The Fit Issue

Forsíðumódel :  Gabrielle Wrede @ Click Models / Ljósmyndari : Eygló Gísla ...

#49 The Model Issue

Tölublaðið að þessu sinni er helgað fyrirsætum en þær eru stór og ...

#48 The Wedding Issue

Forsíðu blaðsins prýðir Dorothea @ Elite Models / Ljósmyndari : Eygló Gísladóttir ...

Latest News

Annie Mist: Heimsmeistaratitillinn breytti lífi mínu

Annie Mist Þórisdóttir hefur náð einstökum árangri í CrossFit á undanförnum árum og sigrað hina árlegu CrossFit heimsleika 2011 og 2012.  Hún sigraði á Evrópumóti í CrossFit sem haldið var í Danmörku nýverið og tryggði sér með því keppnisrétt á heimsleikunum sem fram fara í Los Angeles í lok júlí. Annie Mist er keppnismanneskja fram […]

Continue Reading

Årgang í IKEA

Húsgagnarisinn Ikea sendi nýlega frá sér fréttir af nýrri og spennandi línu sem væntanleg er í sumar og verður aðeins seld í takmarkaðan tíma. Línan ber heitir Årgang, er í retro-stíl og samanstendur af 24 gömlum Ikea vörum sem hafa fengið nýtt líf. Við erum sannfærð um að þessi lína muni slá í gegn og erum þegar augastað á nokkrum […]

Continue Reading

Lífstíll á Instagram

Instagram er endalaus uppsretta fallegra mynda sem veita innblástur. Við mælum sérstaklega með þessum notendum á Instagram ef þú ert að leita af hugmyndum fyrir heimilið. bungalow5dk Good morning, have a fab weekend… houseno31  Nytt pa bloggen! puredeco  w e e k e n d f l o w e r s #mykitchen #myhome designlykke  […]

Continue Reading

Uppáhalds hlutir Hafdísar

Hafdís Hilmarsdóttir er einstök smekkdama sem búsett er ásamt fjölskyldu sinni í Horsens í Danmörku þar sem hún stundar nám í innanhússhönnun. Fallegt heimili hennar vakti athygli okkar á dögunum í gegnum Instagram og við fengum hana til að deila með okkur uppáhalds hlutunum sínum. Segðu okkur aðeins frá sjálfri þér… Ég er 25 ára […]

Continue Reading

Útsölu-gersemar hjá Zöru

Útslan hjá Zöru er glæsileg að vanda, við kíktum við í verlunina í Kringlunni í gær og fundum nokkrar frábærar flíkur og fylgihluti sem eiga fullt erindi inn í haustið þó að vörurnar séu á útsölu.  Fallegur Skyrtukjóll  5.995  8.995 Háir sandalar sem passa við grófar gallabuxur jafnt sem pena kjóla  8.995  15.995  Bláar skyrtur eru klassískar […]

Continue Reading

Ekki missa af þessum skóm <3

Við kíktum á útsölurnar í dag og fundum fullt af frábærum tilboðum, við byrjum á að sýna ykkur nokkur fín skópör. Bianco 15.990  7.995  Bianco  26.900 13.450  Bianco 32.900  16.450 Það er frábær skóútsala í GS skóm GS skór 14.995  8.997 (Mynd: Instagram.com/gs_skor) Kaupfélagið 12.995  7.797 (Mynd: Instagram.com/kaupfelagid)

Continue Reading

Sólgleraugu

Ef sólgleraugun fara andlitsfallinu vel skaltu ekki hika við að kaupa þau. Þau gera mikið fyrir dressið og manni líður einfaldlega vel með ein svoleiðis á nefinu. Það er sniðugt að eiga ein góð í dýrari kantinum en fá sér svo ódýrari týpur til að fylgja trendum eða litum sem hætt er við að maður […]

Continue Reading

Series 1, haustherferð Louis Vuitton

Nicolas Ghesquière er heldur betur að stimpla sig inn sem yfirhönnuður Louis Vuitton. Haustherferð tískurisans hefur verið gerð opinber og er að slá í gegn á internetinu. Ghesquière fékk til liðs við sig ekki einn heldur þrjá af stærstu ljósmyndurum samtímans til þess að mynda herferðina: Bruce Webber, Annie Leibovitz og Juergen Teller. Þeir komu allir með […]

Continue Reading

Dagur í lífi Margrétar Gnarr

Margrét Gnarr hefur gert það virkilega gott í fitnessheiminum undanfarið og starfar nú sem atvinnukona í módelfitness. Margrét varð heimsmeistari í greininni í fyrra og keppti á Arnold Classic-mótinu nýverið þar sem hún hafnaði í 9.sæti. Margrét leggur einnig stund á taekwondo og varð sömuleiðis Íslandsmeistari í þeirri grein í fyrra.Við fengum að skyggnast inn […]

Continue Reading

Ú T S Ö L U R !

Nú eru útsölurnar í fullum gangi. Það er alltaf skrýtin stemning sem kviknar í hugum kaupenda þegar útsölurnar hefjast. Skyndilega verður allt sem þig langaði ekkert í fyrir nokkrum vikum orðið eftirsóknarvert því verðið hefur lækkað. Ef þér fannst flík ekki eftirsóknarverð þegar hún kom í búðina í vor er hún þá orðin eftirsóknarverð núna bara því […]

Continue Reading