Victoria’s Secret tískusýningin 1995-2014

Victoria’s Secret tískusýningin er einn stærsti tískuviðburður ársins og í ár verður hún veglegri en nokkru sinni fyrr. Hún fer fram í Earl’s Court Exhibition Centre í vesturhluta London 2. ...

SAMFESTINGAR

Samfestingar eru frábærir en það er fátt jafn hentugt og að þurfa bara að klæða sig í eina flík og vera nánast komin með allt dressið. Samfestinga má klæða bæði upp og ...

Fyrirsætur og stórkostlegar endurkomur

Tískustraumar koma og fara á ógnarhraða og það gera fyrirsætur einnig. Líftími ferils fyrirsætu í bransanum er yfirleitt stuttur, samkeppnin hörð og fæstar þeirra sem af einhverjum ástæðum kjósa að taka sér ...

Nýjustu tölublöðin

#53 The Winter Issue

Að þessu sinni skoðuðum við liti vetrarins þegar kemur að klæðnaði sem og önnur ...

#52 The Fall Issue

Forsíðufyrirsæta – Christina Holzum //  Ljósmyndari – Kári Sverris Í þessu tölublaði, ...

#51 The Hot Summer Issue

Forsíðuna prýðir Joslyn Fink @ Click Models L.A. – Ljósmyndari : Eygló ...

Latest News

Grátt í vetur!

Hauslitir eru þeir allra mest heillandi. Þó grái liturinn sé ótrúlega látlaus er hann vinsæll allt árið um kring og þá sérstaklega á haustin. Þegar líða fer að jólum glittir iðulega í glimmer og silvulitaðar metaláferðir sem við kunnum svo sannarlega að meta. Við tókum saman nokkrar gráar og silvurlitaðar vörur hér fyrir neðan:   […]

Continue Reading

Tískubloggarar í yfirstærð sem eru slá í gegn

Nýlega fór í sölu í Bandaríkjanum fyrsta fatalína rokkprinsessunnar og sjónvarpsstjörnunnar Kelly Osbourne sem ber nafnið „…Stories“. Eitt af meginmarkmiðum Kelly við hönnun og markaðssetningu á línunni var að hver sem vildi gæti fengið að klæðast fötunum óháð stærð og formi. Þess vegna eru þau framleidd í stærðum frá 0-24, en slík fjölbreytni er sára sjaldgæf þegar kemur að fjöldaframleiddum fatnaði. […]

Continue Reading

GJAFALEIKUR: Koparlitað sléttujárn frá HH SIMONSEN

Nú er sá tími þar sem fólk fer að komast í hátíðarskap og huga að jólunum og gjöfum til að gleðja þá sem þeim þykir vænst um. Þar sem okkur þykir ótrúlega vænt um okkar yndislegu lesendur langar okkur að taka smá forskot á sæluna og í samstarfi við Bpro Iceland  efna til GJAFALEIKJAR. Bpro Iceland er […]

Continue Reading

Eldri fyrirsætur ryðja sér til rúms sem aldrei fyrr

Franska snyrtivörumerkið L’Oréal réði á dögunum stórleikkonuna Helen Mirren til að vera eitt af andlitum fyrirtækisins. Í fréttatilkynningunni sem L’Oréal sendi frá sér vegna þessa kom m.a. fram að könnun hafi verið gerð á vegum fyrirtækisins þar sem 9000 konur voru fengnar til aðstoða við val á næsta andliti merkisins. Niðurstaðan var sú að það var óskarsleikkonan Helen Mirren […]

Continue Reading

10 Langerma Kjólar

Kjólar klikka aldrei og langermakjólar eru fullkomin flík þegar tekur að hausta. Paraðu einn slíkan við grófa ökklaskó og kápu eða þykkan jakka og þú ert tilbúin í daginn. Slíkt outfit má svo auðveldlega gera fínna með hælaskóm, fallegum varalit og viðeigandi fylgihlutum. Zara – 8.995 // Vila – 13.990 & Other Stories – HÉR […]

Continue Reading

Er tíska andfeminískt áhugamál?

Tísku- og snyrtivörubransinn hefur heillað mig frá unga aldri. Falleg föt hafa alla tíð kitlað fagurkerataugarnar og frá því að ég varð nógu gömul til að byrja að mála mig hef ég varið ómældum tíma í að prófa mig áfram í því. Ég nýt þess að eiga fleiri varaliti en ég get nokkurntíman réttlætt fyrir sjálfri […]

Continue Reading

BIKER

Það er klárlega alltaf veður fyrir leður og góður leðurjakki getur haldið á manni ágætis hita þó kalt sé úti. Klassískur biker jakki er ein eigulegasta flík sem þú getur keypt þér. Þá má nota allt árið um kring og þeir eru alltaf í tísku. OAK – JÖR – 89.800 // Zara – 35.995 Proenza […]

Continue Reading

Hönnunarstuldur í tískuheiminum

Það hlaut að koma að því. Skóframleiðandinn Converse hefur nú stefnt 31 fyrirtæki fyrir að stela íkonískri hönnun sinni. Við þekkjum öll Chuck Taylor, þessa klassísku Converse skó sem hafa á einhvern ótrúlegan hátt náð að halda vinsældum í marga áratugi. Við höfum líka flestöll gengið inn í verslun og séð eftirlíkingar sem eru svo […]

Continue Reading

Alexander Wang x H&M

Biðin er á enda! Alexander Wang línan fyrir H&M sem var kynnt í byrjun sumar er loksins að koma í vel valdar verslanir, nánar tiltekið þann 6. nóvember. Línan er mjög sporty og í uppáhaldslitum Wang svörtu, gráu og hvítu (hann er harður á því að það séu litir). Línan sækir innblástur í fyrri línur Alexander […]

Continue Reading

Einlitar vetrarkápur

Það kennir ýmissa grasa þegar kemur að yfirhöfnum sem verða hvað vinsælastar í haust. Kápurnar halda sínu sæti og eru í ýmsum sniðum, sumar þeirra oversized og afslappaðar en aðrar með aðeins skarpara sniði. Þessar oversized koma að einstaklega góðum notum þegar við hlöðum á okkur mörgum layerum af fötum. YMC – Geysir – 62.800 // […]

Continue Reading