Victoria’s Secret Swim Special

Undirfatarisinn Victoria’s Secret er þessa stundina að taka upp sundfatasýningu í Puerto Rico sem sýnd verður á CBS þann 26. febrúar næstkomandi. Viðburðurinn kostar í kringum 2 milljónir dollara og mun Adam Levine, ...

Flottustu kjólarnir – SAG Awards

The Screen Actors Guild Awards voru haldin í nótt og þó verðlaunahátíðin sé ekki jafn mikilvæg og Golden Globes eða Óskarinn þá gáfu stjörnurnar ekkert eftir í tískunni. Við tókum saman ...

Draumurinn er að verða betri og betri

Ljósmyndarinn Kári Sverriss hefur verið að mynda síðan 2005. Síðastliðin ár hefur ferillinn tekið kipp og hann verið mikið á flakki ásamt því að ljúka meistaranámi í tískuljósmyndun í London ...

Nýjustu tölublöðin

#53 The Winter Issue

Að þessu sinni skoðuðum við liti vetrarins þegar kemur að klæðnaði sem og önnur ...

#52 The Fall Issue

Forsíðufyrirsæta – Christina Holzum //  Ljósmyndari – Kári Sverris Í þessu tölublaði, ...

#51 The Hot Summer Issue

Forsíðuna prýðir Joslyn Fink @ Click Models L.A. – Ljósmyndari : Eygló ...

Latest News

Í heimsókn hjá stjörnubloggara

Michelle Halford er ein af aðal heimilisbloggurunum á Internetinu í dag. Hún er frá Nýja-Sjálandi en segist þó heillast mest af skandinavískum stíl sem sjá má glöggt á heimili hennar. Hún heldur úti bloggsíðunni The Design chaser þar sem hún deilir með lesendum sínum innblæstri af fallegum heimilum og hönnun. Hver er Michelle Halford? Ég […]

Continue Reading

Rick „DICK“ Owens

Það má með sanni segja að það hafi verið buxnalaus hálftími á tískupalli Rick Owens þegar hann sýndi línu sína fyrir komandi haust og vetur en fjórar fyrirsætur gengu í flíkum þar mátti sjá það allra heilagasta. Hann á hashtaggið #dickowens skuldlaust!     Viðurkennast verður að flíkurnar henta ekki beint fyrir íslenskt veðurfar en maður veit […]

Continue Reading

Baksviðs með Colin Farrell

Colin Farrel er sjóðandi heitur í auglýsingunum fyrir nýjasta herrailm Dolce & Gabbana sem ber nafnið INTENSO. Intenso stendur fyrir nýja kynslóð Dolce & Gabbana manna. Intenso maðurinn er sterkur en um leið er hann fær um að sýna á sér veikar hliðar. Hann er glæsilegur, nútímalegur og lífsglaður. „Colin er fulltrúi alls þess sem […]

Continue Reading

5 óskir – Sigurborg Selma

Sigurborg Selma Karlsdóttir skrifar um hönnun og tísku í sunnudagsútgáfu Morgunblaðsins og er því vön að taka viðtöl við fólk um stíl þess en nú var kominn tími til að snúa dæminu við og forvitnast um uppáhalds hlutina hennar. 1. Svartir blómapottar frá Postulínu. Þessir væru fullkomnir fyrir allar pottaplönturnar mínar. 2. Mig hefur lengi langað […]

Continue Reading

Árið byrjar ævintýralega vel hjá Kendall Jenner

Komin er út ný 39 sekúndna örmynd á vegum snyrtivörumerkisins Esteé Lauder með Kendall Jenner í aðalhlutverki. Í myndbandinu kynnir hún nýja snyrtivöru til sögunnar en það er hið meinta augnháraundur ‘Little Black Primer’. Þessi auglýsing er meðal þeirra fyrstu sem Kendall birtist í fyrir Esteé Lauder eftir að hún komst á samning og þykir hún hafa heppnast vel […]

Continue Reading

Tökur í New York í dag

Kári Sverriss ljósmyndari er í New York í dag að mynda þessa fegurðardís fyrir aprílblaðið okkar. Aprílblaðið verður alveg sérstakt því það er 5 ára afmælisútgáfa, já það eru næstum liðin 5 ár frá því fyrsta blaðið kon út!! Fylgstu með í kvöld þegar við birtum nokkrar baksviðsmyndir úr tökunni.  

Continue Reading

SNEAKERS

Við erum augljóslega ekki einar um það að fá ekki nóg af strigaskóm og vildum helst kaupa þá alla. Sumir þeirra eru klassík og hafa verið til sölu í áratugi en aðrar týpur koma einungis tímabundið. ADIDAS Stan Smith @ ASOS – HÉR Vans @ skor.is – 13.995 ADIDAS Superstar @ ASOS – HÉR Alexander McQueen @ NET-A-PORTER – […]

Continue Reading

Kim Kardashian – Selfish

Kim Kardashian leiðist ekki athyglin og rétt í þessi birti hún forsíðuna á nýju bókinni sinni Selfish. Bókin er stútfull af sjálfsmyndum af henni sjálfri og forsíðan er líklega eins og við var að búast. Á instagram síðunni sinni skrifar hún svo  „So proud to share the cover of my book Selfish, out in May! Thank you Rizzoli […]

Continue Reading

Sporty Spice

Eftir allt jólasukkið er ekki seinna vænna en að fara að koma sér af stað hvað varðar hreyfingu. Það getur verið mikil hvatning að klæðast huggulegum íþróttafatnaði því gamli bómullarbolurinn og víðu kósýbuxurnar gera ekkert sérlega mikið fyrir útlitið né líðanina. Það er til endalaust af flottum íþróttafötum hvort sem þú er fyrir hlutlausa litatóna eins […]

Continue Reading

Cara Delevingne er andlit kvenna- OG herrafatalínu DKNY

Ekki er nóg með að frítt andlit Cöru Delevingne prýði auglýsingar DKNY women og DKNY intimates heldur hefur henni nú hlotnast sá ólíklegi heiður að vera ein af jakkafataklæddum glæsimennum í auglýsingaherferð fyrir herralínu merkisins. Hún var mynduð í jakkafötum ásamt hópi af karlmönnum fyrir auglýsingaherferð DKNY men og tekur sig vel út í þeim, […]

Continue Reading