#48 The Wedding Issue

Forsíðu blaðsins prýðir Dorothea @ Elite Models / Ljósmyndari : Eygló Gísladóttir Blaðið að þessu sinni er tileinkað brúðkaupum og farið er yfir allan heimsins undirbúning allt frá nærfatavali í ...

Alexander Wang x H&M

Það dróg heldur betur til tíðinda á Coachella Music Festival í Palm Spring  í gær þegar H&M tilkynnti um væntanlegt samstarf við hönnuðinn Alexander Wang! Sameiginlegt partý var haldið þar ...

SEPAI tekur virkni á næsta stig!

Það er sérstök tilfinning að uppgötva eitthvað svo einstakt að orð fá því varla lýst. Þessi stund þegar þú hættir að anda í nokkrar sekúndur og öll orka líkamans segir ...

Nýjustu tölublöðin

#47 The Spring Issue

Í þessu tölublaði, The Spring Issue, förum við yfir öll helstu vortrendin! Einnig ...

The Collections Bible #46

Forsíðuna prýðir Sara Karen Þórisdóttir – Ljósmyndari : Jóhanna B. Við færum ...

The Christmas Issue #44

Forsíðu jólablaðsins prýðir Brynja G. @ Eskimo Models – Ljósmyndari : Gulli ...

Latest News

Miranda Kerr fáklædd fyrir GQ Magazine

  Ofurfyrirsætan Miranda Kerr prýðir forsíðu maí tölublaðs GQ Magazine. Fyrirsætan sat fyrir hjá ljósmyndaranum Mario Testino og eru ýmsar skoðanir á myndunum, en mörgum þykir hún full fáklædd. Í viðtalinu talar hún um kynhneigð sína og segist vilja kanna nánar tvíkynhneygð sína eftir skilnað við eiginmann sinn fyrir 6mánuðum.     ,,I appreciate both men [...]

Continue Reading

Get The Look: Open Air

Í nýjasta tölublaði NUDE Magazine, The Spring Issue, má finna einstaklega flottan myndaþátt sem nefnist Open Air. Förðun fyrirsætunnar var í höndum Iðunnar Jónasdóttur, sem deildi með okkur ,,uppskriftinni“ að lúkkinu!   Ljósmyndari: Eygló Gísladóttir Stílisti: Rakel Matthea Dofradóttir Fyrirsæta: Rán Ísold / Eskimo Förðun: Iðunn Jónasardóttir   Iðunn heldur úti skemmtilegu förðunarbloggi á slóðinni [...]

Continue Reading

Dealing with Reality – DesignTalks 2014

Sjaldan höfum við verið jafn spenntar fyrir viðburði eins og við erum fyrir DesignTalks, fyrirlestadeginum sem er á morgun á HönnunarMars. Enda hefur dagskráin sjaldan verið jafn glæsileg og við hvetjum alla til þess að kaupa sér miða á viðburðinn í Hörpunni á aðeins 7.900 og léttur hádegisverður er innifalinn í miðaverði. Á meðal fyrirlesara [...]

Continue Reading

MUST HAVE: Smashbox Full Exposure

Ég var búin að bíða lengi eftir að nýja Smashbox Full Exposure augnskuggapallettan kæmi til landsins (ólíkt leit minni að eiginmanni, þá kom pallettan á endanum). Pallettan var allt sem ég hafði óskað mér og meira en það. Úthugsuð samsetning lita og áferða gerir þessa augnskuggapallettu eina þá stórkostlegustu sem á snyrtivörumarkað hefur komið. Í [...]

Continue Reading

Ný fatalína 66°NORÐUR og Munda komin í sölu!

Mundi og 66°NORÐUR hafa hannað saman nýja fatalínu sem ber heitið SNOW BLIND. Línan var fyrst kynnt til sögunnar á Reykjavík Fashion Festival í fyrra og kemur í sölu í dag 13. mars. Fatalínan leiðir saman hugarheim Munda og tækniþekkingu 66°NORÐUR og er útkoman vægast sagt óhefðbundin og flott. Hægt verður að versla fatalínuna í verslun 66°NORÐUR Bankastræti 5 og hefst [...]

Continue Reading

Draumur í túbu frá Make Up Store

Í morgun vakti vekjaraklukkan þig og þér varð ljóst að það er kominn mánudagur! Sennilega varstu ekki ein um að hafa ýtt á snooze-takkann og haldið áfram að sofa, bara 10 mínútur í viðbót! Við erum allavega tvær, því ég ýtti á snooze-takkann í morgun. Reyndar geri ég það flesta morgna, þó opinberlega titli ég [...]

Continue Reading

Victoria Beckham á forsíðu Allure með Smashbox

Það er sannkölluð veisla í nýjustu útgáfu Allure, en hin eina og sanna Victoria Beckham er á forsíðunni. Ef það er ekki nóg þá kemur önnur drottning að forsíðunni, en Charlotte Tilbury farðaði hana og voru eingöngu vörur frá Smashbox notaðar í förðunina. Hér má lesa hluta úr viðtalinu og sjá hvaða Smashbox vörur Charlotte notaði [...]

Continue Reading

RFF 2014 – Miðasala hafin!

Það styttist óðum í Reykjavik Fashion Festival sem fram fer í fimmta sinn dagana 27. – 30. mars næstkomandi, samhliða Hönnunarmars. Laugardaginn 29.mars munu 8 íslenskir hönnuðir sína A/W 2014 línur sínar í Hörpu milli kl. 11 og 19. Þeir hönnuðir sem um ræðir eru Cintamani, ELLA, Farmers Market, JÖR by Guðmundur Jörundsson, magnea, REY, [...]

Continue Reading

Endurbætt VILA

Í gær opnaði VILA verslunin í Smáralind aftur eftir miklar framkvæmdir og endurbætur. Nýja verslunin er vægast sagt glæsileg og það eru flott opnunartilboð í búðinni þessa dagana. Við hvetjum alla til að kíkja og næla sér eitthvað nýtt og fallegt fyrir vorið!    

Continue Reading

Þráhyggja dagsins: STOULS Leather Leggings

Mjúkar leðurbuxur er hægt að nota við hvaða tilefni sem er. Langflestir eiga þær svartar en bæði dökkbláar og nude litaðar eru skemmtileg tilbreyting. Þessar passa fullkomlega við hvítu skyrtuna á neðri myndinni. Stouls Carolyn Strech-Leather- Leggings : FÁANLEGAR HÉR

Continue Reading